Skátablaðið Faxi - 01.12.2016, Blaðsíða 9

Skátablaðið Faxi - 01.12.2016, Blaðsíða 9
Jólakvöldvaka í Skátastykklnu Föstudagskvöldið 9. desember 2016 var haldin jólakvöldvaka í Skátastykkinu. Skátar í Faxa tóku þátt og sýndu ijölmörg skemmtiatriði með leiklistartilþrifum, spiluðu á hljóðfæri, sögðu brandara og sungu. Sæþór Vídó lék á gítar undir söng skátanna og skemmtileg stemning myndaðist á kvöldvökunni sem endaði með kakó og smákökum sem skátamir sáu um.

x

Skátablaðið Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.