Skátablaðið Faxi - 01.12.2016, Síða 15
Ferðin tíl Smaragðadals
Hekluhópurinn svokallaði lagði land
undir fót á haustdögum og fór í ferðlag
i Austuríkis nánar tiltekið „Wildkogel-
Arena Neukirchen and Bramberg" Þama
var ætlunin að heimsækja fallega dali og
fjöll. Eins og áður þegar umræddur hópur
er á ferðalagi þá eru skátafræðin ekki
langt undan þ.e. hvemig á að ganga frá
útbúnaði í bakpoka og hvemig skó á að
taka með. I ferðinni skyldi farið að hæstu
fossum Evrópu og fara að hæsta fjalli
Austurikis. Nokkrir úr hópnum tóku sig
til og hjóluðu frá Neukirchen til Zell am
zee eða um það 65 km leið og áhugaverð
söfn skoðuð og lífið og tilveran á hverjum
áningarstað skoðuð. Margt bar fyrir augu
og það sem allir í hópnum voru sammála
um það var endalaus snyrtimennska
þeirra innfæddu. Kurteisi og vingjamleg
heit í okkar garð endalaus. Upp á hvem
einasta dag var farið snemma á fætur
og nesti og nýjir skór teknir fram, hvem
dag þ.e. í næstu 7 daga skyldi gengið
inn í dali eða farið
á fjöll. A hótelinu
Kammerlander
var hugsað vel um
hópinn ef hópurinn
kom um miðjan dag
heim eða einhverjir
þá beið kaffi og
nýbakað meðlæli.
Fjöllin og dalir á
þessum slóðum em
endalaus náttúrufegurð, stigar og slóðar
vel merkt og við allra hæfi. Engum varð
meint af göngunni þó var farið á fjall sem
2.220.metrar hátt þar blasti við mögnuð
fjalla sýn í allar áttir og svo hnituðu
samgöngutæki heimgeimsins strik í
himinhvolfið eins og pípuhreinsarar
væru þar í óreiðu, ekki ský á himni. A
bókasafni hótelsins kom hópurinn saman
að hætti skáta og söng, við píanóið var
einn ágætur eyjamaður sem fá okkar
vissu að spilaði á slík mekkanó. Það gerði
sönginn að slíku tónaflóði að minnti á
„Sound of music“ þegar menn komu
til samsöngs voru nokkrir annað hvort
með tírólahatt eða í leðurhousen buxum.
Hvað gat þetta orðið nær Söngvaseiði
en þetta. Austurríkis menn sögðu um
hópinn „þar sem englar eru á ferð þar er
gott veður“. Ég sendi öllum í hópnum og
öðrum eyjamönnum skátakveðjur í tilefni
jólahátíðar. Því að í dag eru yður frelsari
fæddur hineni hineni.
Olafur Lárusson Heklari
Viðtol
Nafn?: Helgi Þór
Adolfsson
Aldur?:10 ára
Finnst þér gaman í
skátunum?: Já
Hvað ertu búinn að
vera skáti lengi?: 3 ár
Hvað er skemmti-
legast í skátunum?:
Fara uppí FabLab
Hvað er uppáhalds
matur?: sushi
Hvað eru með sítt
hár?: 28 cm sirka
Hvað fannst þér skemmtilegast í skátaútile-
gunni?: Eg fór ekki ég var á handboltamóti á
Akureyri
Hvað gerið þið í skátum?: Við gerum
allskonar hluti
Hver er skátaforinginn ykkar?: Frosti
Hvað heitir skáta félagið þitt?: Faxi
Eru einhverjarkveðjur?: Ég óska öllum Gleði-
legra Jóla
Nafn?: Bertha Þorsteinsdóttir
Aldur?: 12 ára
Finnst þér gaman í skátunum?: Mjög gaman
Hvað ertu búinn að vera skáti lengi?: 4-5
mánuði
Hvað er skemmtilegast í skátunum?: Allt sem
við gerum
Hvað eruppáhalds matur?: PIZZA
Hvað eru með sítt hár?: 68cm
Hvað fannst þér skemmtilegast í skátaútile-
gunni?:Allt sem við gerðum
Hvað fannst þér skemmtilegast á lands-
sRáta við
mótinu?: Allt því það var svo mikið að gera
Hvað gerið þið í skátum?: Við gerum
allskonar skemmtilega hluti
Hver er skátaforinginn ykkar?: Frosti og
Didda hjá stelpunum
Hvað heitir skáta félagið þitt?: Faxi
Eru einhverjarkveðjur?: Ég óska öllu Gleðin-
legra Jóla
Nafn: Einar Örn Valsson
Aldur:12 ára
Finnst þér gaman í skátunurmJá
Hvað ertu búinn að vera skáti lengi: 3 mánuði
Hvað er skemmtilegast í skátunum: Allt
Hvað er uppáhalds matur: Hamborgarahryg-
gur
skáta
Hvað eru með sítt hár: 12 sentimetrar
Hvað fannst þér skemmtilegast í skátaútile-
gunni: Að fara í quidditch
Hvað fannst þér skemmtilegast á landsmótinu:
Hvað gerið þið í skátum: Allt milli himins og
jarðar
Hver er skátaforinginn ykkar: Frosti
Eru einhverjarkveðjur: Ég þakka Frosta og
öllum í skátafélaginu Faxa fyrir árið og óska
þeim öllum Gleðilegrar Jóla
Hvað heitir skátafélagið.Faxi
Nafn?: Anna Fjóla
Hilmisdóttir
Aldur?: lOára
Finnst þér gaman í
skátunum?: já
Hvað ertu búinn að
vera skáti lengi?: 2
vikur
Hvað er skemmti-
legast í skátunum?:
Eitthvað ég veit ekki
Hvað er uppáhalds
matur?: Rjúpa
Hvað eru með sítt hár?: Veit ekki mæli ekki
hárið á mér
Hvað fannst þér skemmtilegast í skátaútile-
gunni?:Ég var ekki
Hvað fannst þér skemmtilegast á lands-
mótinu?:Ég var ekki
Hvað gerið þið í skátum?: Eitthvað
Hver er skátaforinginn ykkar?: Frosti
Hvað heitir skáta félagið þitt?: Faxi
Eru einhverjarkveðjur?: Bara bæ
©