Víkurfréttir


Víkurfréttir - 03.01.2003, Síða 11

Víkurfréttir - 03.01.2003, Síða 11
VÍKURFRÉTTIR I 1. TÖLUBLAÐ I FÖSTUDAGUR 3. JANÚAR 2003 I 11 Á skorendakeppni Lífsstíls er heilsuræktar-keppni fyrir almenning, þar sem keppt erum hver nær mestum árangri á 12 vikum. Í upphafi eru teknar myndir af fólki og það um- málsmælt frá toppi til táar. Svo er mælt á 4ra vikna millibili til að fylgjast með árangri og veita aðhald. Að loknum 12 vikum er svo lokamæling og myndataka. Sl. fimmtudag 12. desember voru úrslit tilkynnt. Gríðarlega góður árangur var í keppninni að þessu sinni og hafa stórglæsileg verð- laun ekki dregið úr áhuga þátttakenda. Verðlaun voru veitt fyrir 1., 2. og 3. sæti í karl- og kvennaflokki. 1. verðlaun voru: Ævintýraferð fyrir tvo í rafting eða vélsleðaferð með Íslenskum ævintýraferð- um, jóla-matarkarfa frá frá Samkaup, út- tekt í K-sport, árskort í Bláa lónið, árskort í Lífsstíl og fæðubótaefni frá Perfekt. Karlaflokkur - Árangur: 1. Sigurður Jóhannsson 21 kg 106,2 cm 2. Bragi Andrésson 14,4 kg 95 cm 3. Vilhjálmur Lárusson 72 kg 63,7 cm Kvennaflokkur - Árangur: 1. Sandra Antonsdóttir 12,2 kg 69 cm 2. Rannveig Böðvarsdóttir 9,8 kg 61 cm 3. Svanhildur Br. Ingólfsdóttir 7,6 kg 54,5 cm Glæsilegur árangur. Nú er bara að taka sér tak og skella sér í næstu keppni sem byrjar um miðjan jan- úar 2002. Skráning í síma 420 7001. Dregið hefur verið í jólaleik Víkurfrétta og Samhæfni þar sem spurt var spurninga úr Jólagjafahandbók Víkurfrétta. Eftirtaldir hlutu vin- ninga. 1. Guðmundur Páll Pálmason 421-5558 2. Hilmar Örn Kjartansson 421-4867 3. Anna Andrésdóttir 698-5534 4. Pétur Meekosha 899-2740 5. Ólöf Sigurvinsdóttir 421-3586 6. Hrefna Höskuldsdóttir 421-5347 7. Ólafía Sigurðardóttir 421-2210 8. Erla Sigurjónsdóttir 421-1906 9. Óskar Einarsson 421-5681 10. Skúli Björnsson 421-1424 11. Kristinn Ólafsson 422-7070 12. Sigríður H. Sigurðardóttir 423-7566 13. Óskar Helgason 423-7418 14. Arnar Þór Smárason 421-3909 15. Pétur Meekosha 899-2740 Ósóttir aukavinningar Pizzaveisla Ólafur Guðmundsson 421-3140 Prentari HP DeskJet 3420 Haukur Júlíusson 568-0494 Úrslit í áskorendakeppni Lífsstíls September - Desember 2002 Sandra Antonsdótt ir EFTIR Sigurður Jóhannss . EFTIR Sigurður Jóhannss . FYRIR Sandra Antonsdótt ir FYRIR Vinningshafar í Jólaleik Sam- hæfni og Víkurfrétta 2002 Daglegar fréttir á www.vf.is 421 0000 Síminn er: 1. tbl. 2003 - 16 sidur 16 2.1.2003 16:16 Page 11

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.