Víkurfréttir - 03.01.2003, Blaðsíða 12
12 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!
SMÁAUGLÝSINGAR 421 0000✆
®
■ TIL LEIGU
Íbúð á Spáni
ný 70 ferm., 3ja herb. íbúð til leigu
á La-mata ströndinni í Torrevieja
skammt sunnan við Alicante. Uppl.
í síma 471-2244
og 893-3444.
Í Grófinni, iðnaðar eða
geymsluhúsnæði 95 fm.
Uppl. í síma 421-4242
á skrifstofutíma.
Glæsileg 3 herb. íbúð
í Heiðarbóli. Greiðslur í gegnum
greiðsluþjónustu. Leigist eingöngu
reglusömu og reyklausu fólki.
Uppl. í síma 868-4719.
Tæplega 60 ferm. íbúð til leigu
laus nú þegar. Leigist á kr. 43þús.
pr. mán. 3 mánuðir fyrirfram,
greiðslur í gegnum greiðsluþjón-
ustu. Áhugasamir hafi samband
í síma 866-4470.
■ ÓSKAST TIL LEIGU
SOS
Íslensk hjón á leið heim frá Noregi
óska eftir 3-4ra herb. einbýli á
Suðurnesjum frá 15. janúar 2003.
Langtímaleiga. Uppl. í síma 0047-
5153-1329 eða 0047-908-81766. Í
lagi er að hringja í gegnum talsam-
band við útlönd og viðtakandi
greiðir símtalið.
■ TIL SÖLU
Tölva til sölu
Windows 95, nýtt geisladrif og
módem m/skjá, lyklaborð, hátal-
arar, prentari, mús. Selst á góðu
verði (tilboð). Uppl. í síma
848-8787 og 421-3013.
Ný nagladekk á felgum
195/65 15’’ og koppar. Kostar nýtt
rúml. 100þús. fæst á 40-50þús.
Uppl. í síma 865-6242.
■ TÖLVUR
Tilboð
Turn ATX 350W, AMD 1300
MHz, 40GB wd harður diskur,
64mb AGP skjástýring, 256mb
sdram, AC hljóðkort, diskadrif 3,5,
skrifari 40/20/48 og 56k módem.
Verð kr. 63.600,- stgr. Ath. er með
sömu verð og tilboð og
Tölvulistinn, Tæknibær og Nýherji.
Tölvuþjónusta Vals, Hringbraut 92,
Keflavík.
Sími 421-7342 og 863-0142.
■ ÝMISLEGT
Námskeið
glerbræðsla, leirmótun, gler
Tiffanys, körfugerð, perlusaumur,
bútasaumur og kortagerð.
Handverkstæðið er öllum opið.
Gallerý Sól, Ársól,
Garði sími 422-7935.
Spámiðlun - fyrirbærnir
er byrjuð aftur. Á enn nokkra lausa
tíma í janúar. Fortíð-nútíð-framtíð.
Góð reynsla. Kem einnig í
heimahús t.d. fyrir hópa. Ath aflát-
tur fyrir skólafólk, öryrkja og eldri
borgara. Uppl. og tímapantanir í
síma 848-8787 Þóra.
■TAPAÐ/FUNDIÐ
Kvengiftingahringur á keðju
fannst fyrir jól. Uppl. í síma
421-4492 og 895-6492.
Gullarmband fannst á bílastæði
við Hafnargötu.
Uppl. í síma 421-1271.
■ ÞJÓNUSTA
Parketþjónusta
parketslípun, lagnir, viðgerðir og
allt almennt viðhald húsnæðis.
Árni Gunnars, trésmíðameistari,
Hafnargötu 48, Keflavík.
Sími 698-1559.
Laus við áhyggjur
tek að mér að setja slökkvitæki í
sjónvörp og tölvur. Pantaður núna
því á morgun gæti það orðið of
seint. Uppl. í síma 848-0279 og
421-2308 Hrafn Jónsson.
Búslóðageymsla
geymum búslóðir, vörulagera, skjöl
og annan varning til lengri eða
semmri tíma. Getum séð um
pökkun og flutning ef óskað er.
Uppl. í síma 421-4242
á skrifstofutíma.
Málningar og spartlþjónusta
Nánari uppl. í síma 694-7573 og
á verktöku og þjónustusíðum
www.spartlarinn.is
Geymi fellihýsi, tjaldvagna
og húsbíla í góðu upphituðu hús-
næði. Uppl. í síma 421 2800.
■ ÓSKAST
Óska eftir gamaldags borðstofu-
skáp. Til sölu á sama stað svartur
og grænn borðstofuskápur á 25 þús
kr. Vinsamlegast hringið í
Guðbjörgu, sími 698 2269.
Sýslumaðurinn í Keflavík
Vatnsnesvegi 33, 230 Keflavík,
s: 4202400
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eignum verður háð á þeim sjálf-
um, sem hér segir
Faxabraut 4, efri hæð, Keflavík,
þingl. eig. Steinunn Snjólfs-
dóttir,gerðarbeiðandi Búnað-
arbanki Íslands hf, miðviku-
daginn 8. janúar 2003 kl. 10:00.
Heiðarholt 28, 0302, Keflavík,
þingl. eig. Sigurgeir S Jóhanns-
son, gerðarbeiðendur Heiðarholt
28,húsfélag, Íbúðalánasjóður,
Lífeyrissjóður Suðurnesja,
Reykjanesbær og Vátrygginga-
félag Íslands hf, miðvikudaginn
8. janúar 2003 kl. 10:30.
Sunnubraut 17, Garði, þingl. eig.
Ingveldur Ásdís Sigurðardóttir
og Þorsteinn Jóhannsson, gerðar-
beiðandi Vátryggingafélag
Íslands hf, miðvikudaginn
8. janúar 2003 kl. 11:00.
Sýslumaðurinn í Keflavík,
30. desember 2002.
Jón Eysteinsson.
Elsku dúllan okkar, alltaf jafn
sætur. Til hamingju. Hrokafrúin
og góða konan.
Elsku besta mamma, innilega til
hamingju með afmælið þann
5. janúar. Viktoría, Stebbi
og Huib.
Elsku María Ben, til hamingju
með 10 ára afmælið þann
7. janúar. Mamma, pabbi og
Skapti Ben.
UPPBOÐ
Harpa Eiríksdóttir
er 35 ára á laugar-
daginn. Til hamingju
elsku vinkona, þinn
vinur Davíð.
Ps. Hlakka til að vinna með þér fyrir
kosningarnar í vor.
Annáll VF í
næstu viku!
1. tbl. 2003 - 16 sidur 2.1.2003 16:27 Page 12