Víkurfréttir - 06.02.2003, Blaðsíða 11
BIKARblaðið
V Í K U R F R É T T I R • W W W . V F . I S
SÉR B L AÐ VÍK U R F RÉT TA U M B I K A RÚR S LI TA LE I K I N A Í K Ö R F U K N AT T LE I K
VÍKURFRÉTTIR I 6. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGUR 6. FEBRÚAR 2003 I 11
Karlalið Keflavíkur er að
leika 8. bikarúrslitaleik sinn
á laugardaginn en kvenna-
liðið 14. leik sinn.
Þorsteinn Bjarnason skor-
aði fyrsta stig Keflvíkinga í
úrslitaleik. Kristín Sigurðar-
dóttir skoraði hins vegar
fyrstu stigin fyrir kvennalið-
ið í úrslitaleik.
Guðjón Skúlason hefur
skorað flest stig í úrslita-
leikjum fyrir karlalið Kefla-
víkur, samtals 85 stig en
Anna María Sveinsdóttir
hefur skorað flest stig
kvennaliðsins, samtals
181.
Damon Johnson hefur skor-
að flest stig að meðaltali í
bikarúrslitum, eða 35 stig í
leik.
Brooke Schwartz hefur
skorað flest stig í úrslitaleik
fyrir kvennaliðið, eða 30
stig.
Keflvíkingar mættu Snæfell
einnig í bikarúrslitum fyrir
10 árum síðar og er sigur
liðsins stærsti sigur í bikar-
úrslitaleik frá upphafi.
Keflavík og ÍS eru að mæt-
ast í þriðja skipti í bikarúr-
slitaleik kvenna.
Keflavíkurstúlkur hafa not-
að 47 leikmenn í þeim 13
úrslitaleikjum sem liðið
hefur spilað en 41 leikmað-
ur hefur spilað fyrir karlalið-
ið.
Sigurður Ingimundarson og
Guðjón Skúlason eru einu
leikmennirnir sem eftir eru
í liðinu sem lék gegn Snæ-
fell fyrir 10 árum. Þá var
Sigurður leikmaður.
Anna María og Kristín
Blöndal léku fyrsta bikarúr-
slitaleik Keflavíkurstúlkna
árið 1987 en þær eru enn
að.
bikar
MOLAR
6. tbl. 2003 - NOTA NR. 2 5.2.2003 18:16 Page 11