Víkurfréttir


Víkurfréttir - 20.02.2003, Síða 1

Víkurfréttir - 20.02.2003, Síða 1
S T Æ R S T A F R É T T A - O G A U G L Ý S I N G A B L A Ð I Ð Á S U Ð U R N E S J U M 6. tölublað 24. á rgangur Fimmtudagurinn 6. febrúar 2003 SÍMINN ER 421 0000 8. tölublað 24. á rgangur Fimmtudagurinn 20. febrúar 200 3 Eldheit árshátíð slökkvi- liðs í Stapanum - sjá bls. 16-17 Dreymir um að komast í NBA deildina! - sjá bls. 6 Sérefni fyrir ungt fólk á Suðurnesjum í Víkurfréttum í dag! - sjá bls. 12, 13 og 14 Kynning á fegurðar- drottningum í blaðinu Guðni Ingimundarson er vitavörður á Garðskaga. Guðni verður áttræður síðar á árinu. Það er ekki að sjá á Guðna að hann láti aldurinn aftra sér frá því að sinna starfi vitavarðar en á verkefnalista Guðna er að fara upp að ljóskeri Garðskagavita annan hvern dag. Það er ekki auðvelt verk því upp að ljósinu eru 120 brattar tröppur inni í Garðskagavita. Vitinn er um 27 metra hár. Blaðamaður Víkurfrétta slóst í för með Guðna á sunnudaginn og þá var meðfylgjandi ljósmynd tekin. VF-mynd: Hilmar Bragi Bárðarson Áttræður vitavörður hleypur upp hæsta vita landsins annan hvern dag! 8. tbl. 2003 - 24 hbb 2 19.2.2003 17:22 Page 1

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.