Víkurfréttir


Víkurfréttir - 20.02.2003, Qupperneq 13

Víkurfréttir - 20.02.2003, Qupperneq 13
VÍKURFRÉTTIR I 8. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR 2003 I 13 * * * * Hvaða bækur ertu að lesa núna? Samtíðarmenn og einhverja alfræðiorða- bók Hvernig ertu í hausnum eftir allan þennan lestur? Bara þokkalegur Hvað ætlaðirðu að verða þegar þú varst lítill? Skordýra- eða fornleifafræðingur Hvert ferðu þegar þú skemmtir þér? Ég reyni bara að finna einhverja góða tón- leika Hver er fallegasta stúlkan í FS að þínu mati? Þær er nokkuð margar huggulegar Áttu bíl? Nei Hvað eru reikistjörnurnar margar? Níu Hver er fjærst sólu? Plútó í augnablikinu Hvað hefur Davíð Oddsson verið lengi Forsætisráðherra? Tæp 12 ár Í hvaða fögum í skólanum ertu bestur? Bókfærslu Stundarðu íþróttir? Já Hvaða? Fótbolta Er eitthvað leynivopn sem þið búið yfir fyrir keppnina? Nei Ertu hjátrúarfullur fyrir keppnina? Nei Eruð þið með eitthvað kerfi á því hver á að svara spurningum? Bara sá sem er frekastur og heldur að hann viti svarið Eruð þið samrýmdir? Já frekar Hvaða spurningar eru þín sérgrein? Raungreinar Þegar hundrakallinum verður kastað upp, hvora hliðina myndir þú velja? Skjaldamerkið Ertu stressaður fyrir keppnina? Já frekar Hvernig ætlið þið að slaka á fyrir keppnina? Það á eftir að ákveða það, líklega lesa góða bók. Eruð þið bjartsýnir á að vinna og kom- ast áfram? Nei ekkert rosalega. Eitthvað að lokum? Nei NAFN: HÖGNI ÞORSTEINSSON Aldur: 18 ára Maki: Ég man ekki hvað hún heitir Uppáhaldstala: 8* Bestur í bókfærslu o g segir margar huggu legar stúlkur vera í FS! Högni: Ætlar með liðið á dekurdag, er salla- rólegur og spilar sjá lfur fótbolta með Víði Ga rði Rúnar: Liðsstjórinn: Gettu betur! Hvaða bækur ertu að lesa núna? Ég las Gangandi íkorna eftir Gyrði Elíasson um daginn. Hvað ætlaðirðu að verða þegar þú varst lítill? Ég veit það ekki núna, hvað þá þegar var lítill. Hvert ferðu þegar þú skemmtir þér? Hingað og þangað. Hver er fallegasta stúlkan í FS að þínu mati? Þær eru margar framúrskarandi. Áttu bíl? Hvernig? Já, Nissan Sunny. Hvaða eru reikistjörnurnar margar? Hver er fjærst sólu? 9 held ég. Plútó er fjærst. Hvað hefur Davíð Oddsson verið lengi Forsætisráðherra? Vantar nokkra mánuði upp á að það verði 12 ár. Í hvaða fögum í skólanum ertu bestur? Jafnvígur á allt. Stundarðu íþróttir? Hvaða? Ég æfi fótbolta með Víði. Er eitthvað leynivopn sem þið búið yfir fyrir keppnina? Nei nei, ekkert að ég held. Eruð þið samrýmdir? Já afar mjög. Ertu stressaður fyrir keppnina? Nei, sallarólegur. Hvernig ætlið þið að slaka á fyrir keppnina? Förum í dekurdag. Eruð þið bjartsýnir á að vinna og komast áfram? Að sjálfsögðu. Eitthvað að lokum? Já bara að hvetja sem flesta til að fylgjast með keppninni. NAFN: RÚNAR DÓR DANÍELSSON - LIÐSSTJÓRI Aldur: 18 Maki: Nei. Uppáhaldstala: 1 8. tbl. 2003 - 24 hbb 2 19.2.2003 17:23 Page 13

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.