Víkurfréttir - 20.02.2003, Qupperneq 18
18 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!
SMÁAUGLÝSINGAR 421 0000✆
■ TIL LEIGU
Íbúð á Spáni
ný 70 ferm., 3ja herb. íbúð til leigu
á La-mata ströndinni í Torrevieja
skammt sunnan við Alicante. Uppl.
í síma 471-2244 og 893-3444.
Í Grófinni, iðnaðar eða geymslu-
húsnæði 95 fm. Uppl. í síma
421-4242 á skrifstofutíma.
Herbergi í Keflavík til leigu,
öll aðstaða fylgir.
Uppl. í síma 695-2919.
3ja herb. íbúð í Keflavík.
Laus fljótlega. Uppl. í síma
421-7780 eða 869-6165.
3ja herb. íbúð til leigu
í Grindavík. Laus 1. mars nk.
Íbúðin leigist í 6 mán.
Uppl. í síma 848-5400.
Einstaklingsíbúð
með sérinngangi á góðum stað
í Keflavík, laus um næstu mánaðar-
mót. Uppl. í síma
421-7434.
Mjög gott herbergi í Keflavík
til leigu fyrir reglusaman
einstakling. Uppl. í síma 659-020.
Gott verslunar eða skrifstofu
húsnæði til leigu að Hafnargötu 35,
ca 60 ferm. Laust nú þegar. Uppl. í
síma 822-3548 og 821-2745.
3ja herb. íbúð til leigu
í Keflavík. Laus fljótlega.
Uppl. í síma 892-9142.
Til leigu herb. með snyrtingu
í Keflavík, sér inngangur.
Eingöngu greiðslur í gegnum
greiðsluþjónustu.
Uppl. í síma 861-5233.
Til leigu 2. herb. íbúð á góðum
stað í Keflavík. Uppl í síma
421-7618 eftir klukkan 18.
50 ferm. íbúð til leigu,
rafmagn, hiti, hússjóður og Stöð 2
fylgir. Þvottavél og ísskápur getur
fylgt með. 1 mánuður fyrirfram.
Uppl. í síma 423-7310.
■ ÓSKAST TIL LEIGU
Óska eftir 100-150 fm
atvinnuhúsnæði í Grindavík.
Keflavík og Vogar koma
einnig til greina. Uppl í síma
820-2182 Gunnar.
Einstæð móðir sem er að flytja til
Suðurnesja óskar eftir
Þvottavél, þurrkara, sjónvarpi,
sófasetti, eldhúsborði og stólum,
einnig einstaklingsrúmi á góðu
verði. Uppl. í síma 847-4332.
■ TIL SÖLU
Stór sjónvarpsskápur
(rúmar 32’’ sjónvarp) frá
versluninni Míru og nýlegt
Coleman karlmannsreiðhjól.
Uppl. í síma 848-5400.
■ ATVINNA
www.atvinna.net
Hversu háar tekjur þarft þú til að
láta drauma þína rætast? Berglind
& Kjartan S: 551-2099/897-2099.
www.atvinna.net
■ ÞJÓNUSTA
Parketþjónusta
parketslípun, lagnir, viðgerðir og
allt almennt viðhald húsnæðis.
Árni Gunnars, trésmíðameistari,
Hafnargötu 48, Keflavík.
Sími 698-1559.
Eldur gerir ekki boð
á undan sér. Tek að mér að setja
slökkvitæki í sjónvörp og tölvur.
Geri tilboð í 2 eða fleiri tæki.
Öryggið ávallt í fyrirrúmi.
Uppl. í síma 848-0279, 848-8798
eða 421-2308 Hrafn Jónsson.
Búslóðageymsla
geymum búslóðir, vörulagera, skjöl
og annan varning til lengri eða
semmri tíma. Getum séð um
pökkun og flutning ef óskað er.
Uppl. í síma 421-4242
á skrifstofutíma.
Málningar og spartlþjónusta
Nánari uppl. í síma 694-7573 og á
verktöku og þjónustusíðum
www.spartlarinn.is
Jöklaljós kertagerð
opið 7 daga vikunar frá kl. 13-17.
Erum byrjuð að taka pantanir fyrir
fermingarkertin. Jöklaljós
kertagerð, Strandgötu 18,
Sandgerði, sími 423-7694
og 896-6866.
Viltu léttast, þarftu hjálp til að
byrja. Herbalife fæðubótarefnið er
svarið. Ég get aðstoðað þig, veitt
þér ráðgjöf og aðhald. Hafðu
samband. Inga Rósa sími
421-5604 og 661-3572.
www.likami.is
Rannveig léttist um 10 kg.
Valgerður léttist um 25 kg. Hjörtur
léttist um 56 kg. Símon léttist um
71 kg. Berglind & Kjartan.
Dreifingaraðilar Herbalife S:551-
2099/897-2099. www.likami.is
Heimaþrif
get tekið að mér þrif í heima-
húsum og stigagöngum.
Uppl. í síma 849-9012.
■ ÝMISLEGT
Námskeið
glerbræðsla, leirmótun, gler
Tiffanys, körfugerð, perlusaumur,
bútasaumur og kortagerð.
Handverkstæðið er öllum opið.
Gallerý Sól, Ársól,
Garði sími 422-7935.
Spákona - reikiheilun
spái í Tarotspil og bolla.
Reikiheilun, er með orkustöðva-
jöfnun og tek fyrir einstök svæði.
Allar nánari uppl. og tímapantanir
í síma 421-1151 Kata.
■ TÖLVUR
Tilboð
Turn ATX 350W, AMD 1300
MHz, 40GB wd harður diskur,
64mb AGP skjástýring, 256mb
sdram, AC hljóðkort, diskadrif 3,5,
skrifari 40/20/48 og 56k módem.
Verð kr. 63.600,- stgr. Ath. er með
sömu verð og tilboð og
Tölvulistinn, Tæknibær og Nýherji.
Tölvuþjónusta Vals, Hringbraut 92,
Keflavík.
Sími 421-7342 og 863-0142.
Ertu í vandræðum
með tölvuna? Þarfnast tölvan
viðgerðar? Kem á staðinn og skoða
tölvuna sé þess óskað. Geri fast
tilboð í lagfæringu/uppfærslur. Tek
einnig að mér tölvuviðgerðir/
uppfærslur og vefsíðugerð. Síminn
alltaf opinn virka daga til kl. 20 og
laugard./sunnud. til kl. 18. Uppl. í
síma 823-4047 ornj@vortex.is
http//ornj.vortex.is
®
Hafnargötu 30 Keflavík
Sími 421 4067
Honda Civic árg. ´96
með spoiler og nýjum geislaspila-
ra. Nýtt í bremsum. Ekinn 130
þús. Verð kr. 550.000,- Óska eftir
Toyota eða Mazda á verðbilinu
30-50 þús. Uppl. í síma 692-0057.
Fanney Ingibjörg
Sæbjörnsdóttir (Eyja í Tungu)
Suðurgötu 17-19, Sandgerði
verður 80 ára á sunnudaginn.
Í tilefni dagsins tekur hún á
móti vinum og vandamönnum
í Samkomuhúsinu
í Sandgerði sunnudaginn
23. febrúar frá kl. 15:00
vf.is
8. tbl. 2003 - 24 hbb 2 19.2.2003 16:28 Page 18