Víkurfréttir


Víkurfréttir - 20.02.2003, Síða 21

Víkurfréttir - 20.02.2003, Síða 21
VÍKURFRÉTTIR I 8. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR 2003 I 21 Nafn: Brynja Dröfn Eiríksdóttir. Fæðingarár: 1983. Heimabær: Keflavík. Foreldrar: Erla Guðjónsdóttir og Eiríkur Þorbjörnsson. Fóst- urpabbi: Guðmundur K. Birkisson. Maki: Ólafur Örn Arnarson Hvað hyggstu leggja fyrir þig í framtíðinni? Ég er ekki búin að ákveða það. Fallegasti karlmaður sem þú hefur séð? Óli, auðvitað. Hvaða íþróttir stundar þú? Engar. Hvaða vefsíðu notarðu mest? Engar sérstakar. Ertu með eða á móti innrás bandaríkjamanna í Írak?Á móti. Hverjir eru bestir í körfubolta karla? Njarðvík. Draumabíllinn þinn? M. Benz S 600 Á hvernig tónlist hlustarðu helst? R&B Sefurðu í náttfötum? Já. Áttu lítinn bangsa sem þú sefur með? Nei, ég knúsa bara litla hundinn minn. Hefurðu búið erlendis? Nei. Áttu þér einhverja fyrirmynd? Nei. Af hverju tekurðu þátt í þessari keppni? Þetta er skemmtilegt, félagsskapurinn og bara til að breyta til. Ertu bjartsýn á að vinna? Ég hef bara ekkert hugsað út í það. Br yn ja Fe gu rð ar sa m ke pp ni S uð ur ne sj a 20 03 D rö fn E ir ík sd ót tir [kúmen] kynnir þátttakendur í Fegurðarsamkeppni Suðurnesja 2003 í næstu blöðum! Auglýsingasíminn er 421 0000 * 8. tbl. 2003 - 24 hbb 2 19.2.2003 16:51 Page 21

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.