Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.04.2004, Blaðsíða 29

Víkurfréttir - 07.04.2004, Blaðsíða 29
VÍKURFRÉTTIR I 15. TÖLUBLAÐ 2004 I MIÐVIKUDAGURINN 7. APRÍL 2004 I 29 Sjáið okkur á netinu www.es.is Gerðavellir 48a, Grindavík. Gott 89m2 parhús sem skiptist í stofu, sjónvarpshol og 2 svefnherb. Geymsluris yfir húsinu. Bílskúrsréttur. Skipt hefur verið um neysluvatnslagnir. 9.000.000,- 7.600.000.- Gerðavellir 9, Grindavík. Gott endaraðhús með 3 svefnherb. (möguleiki á 4 svefnherb.) Góðar inn- réttingar, allt nýlegt á baði, nýr þakkantur, loft viðar- klædd. 14.700.000.- Selsvellir 1, Grindavík. Gott einbýli á góðum stað. 4 svefnherb., þar af 1 inn af forstofu. Stór sólstofa með heitum potti og hita í gólfi. Húsið er 166m2 og bílskúr 42m2. Nánari uppl. á skrifst. Nánari uppl. á skrifst. Staðarvör 6, Grindavík. 117m2 einbýlishús ásamt 35m2 bílskúr, 5 svefnherb. Hús byggt 1973, bílskúr 2001. 12.000.000.- Heiðarhraun 30c,Grindavík. Góð 3ja herb. endaíbúð á 3. hæð, 80m2. Íbúðin skiptist í stofu og 2 svefnherb., þvottaherb. er inn af svefn- herb. gangi. Geymsla er sér í sameign. Nýjar neyslu- vatnslagnir. Nýbygging við Ásabraut 14. Um er að ræða 8 3ja herb. íbúðir, 84m2 og 93m2. Mjög rúmgóðar og vel skipu- lagðar. Sér inngangur í allar íbúðir. www.grindin.is/ gummi/nybygg.htm N iðurstaða vegna fjár-mögnunar Stálpípu-verksmiðju í Helguvík mun liggja fyrir í þessum mán- uði. Pétur Jóhannsson hafnar- stjóri Reykjaneshafnar segir að vinna við fjármögnun verk- smiðjunnar sé á réttri leið. Fjármögnun verksmiðjunnar hefur tekið lengri tíma en áætl- anir gerðu ráð fyrir. Vinna við lóð fyrirtækisins geng- ur vel og verður hún tilbúin um næstu mánaðarmót. Stálpípuverksmiðjan verður um 18 þúsund fermetrar þar sem framleidd verða 175 þúsund tonn af hágæða stálpípum á ári. Heild- arkostnaður við byggingu verk- smiðjunnar verður um 84 millj- ónir dala eða rúmir 6 milljarðar íslenskra króna. Á milli 200 til 240 starfsmenn munu starfa við verksmiðjuna. Rúmlega þúsund manns hafa séð söngleik-inn Bláu augun þín sem FjölbrautaskóliSuðurnesja hefur sett upp í Stapanum. Um eitt hundrað manns koma að uppsetningu söngleiksins. Að sögn Írisar Jónsdóttur starfsmanns FS hafa við- tökurnar verið mjög góðar og segir hún að þátttak- endur í sýningunni séu í skýjunum yfir góðum við- tökum. Ákveðið hefur verið að setja upp tvær auka- sýningar sem verða föstudaginn 16. apríl og laugar- daginn 17. apríl í Stapanum. Góð aðsókn á Bláu augun þín Búist við niðurstöðu í þessum mánuði ➤ S TÁ L P Í P U V E R K S M I Ð J A N Í H E L G U V Í K -tvær aukasýningar eftir páska Krúttlegir hvolpar í Tímariti Víkurfrétta 15. tbl. 2004 umbrot 6.4.2004 15:03 Page 29

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.