Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.12.2004, Side 1

Víkurfréttir - 29.12.2004, Side 1
53. tölublað • 25. árgangur Fimmtudaguri nn 29. desemb er 2004 Stærsta frétta- og auglýsingablaðið á Suðurnesjum AÐSETUR: GRUNDARVEGUR 23 • 2. HÆÐ • 260 REYKJANESBÆR • SÍMI 421 0000 • WWW.VF.IS • FRÉTTAVAKT: 898 2222 HEKLA_Vikurfrettir021104.FH11 Tue Nov 02 12:47:23 2004 Page 1 Composite C M Y CM MY CY CMY K ������������������������ ��������������� �������������� ������������������ ������������������ ��������������������� Stríð og friður í Grindavík! Líf og fjör var á jólalegri Hafnargötunni á Þorláksmessu þar sem íbúar Suðurnesja þræddu verslanirnar í leit að síðustu jólagjöfunum. Kertasníkir var að sjálfsögðu mættur ásamt Stúfi og brugðu þeir á leik með fólki. Friðsælt var um að litast í höfninni í Grindavík á aðfangadagskvöld þegar Þorsteinn Kristjánsson, ljósmyndari Víkurfrétta, átti þar leið um. Það átti þó eftir að breytast sólarhring síðar þegar allt fór í bál og brand vegna fólksfjölda sem safnaðist saman til að kveikja brennu við Sólarvéið. Sjá nánar um brennumálið í Grindavík á bls. 14. Gleðilegt nýtt ár!

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.