Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.05.2005, Blaðsíða 17

Víkurfréttir - 19.05.2005, Blaðsíða 17
VÍKURFRÉTTIR I 20. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 19. MAÍ 2005 I 17 �������������� ������������������ ������������������� ������������������������ ������������� ������������������������ ����������������� ������������������ ��������������������� ���������������������������������������������� ���������������� �������� ����� ����� ����� �������������������������� ������������������������� ����������������������������������� �������� �������������� ������������������������������� ���������������������������������������������� ����������� GR V , s a m e i n a ð l i ð U M F G , R e y n i s o g Víðis, tryggði sér Faxa- flóameistaratitilinn í knatt- spyrnu í 3. og 4. flokki kvenna á föstudag. Í 3. flokki lögðu stúlkurnar Keflavík að velli, 4-0, í öruggum sigri, en í riðlakeppninni hlutu þær 16 stig og var markatala þeirra 31-5. Í 4. flokki var ekki leikinn úr- slitaleikur, en GRV-stúlkur klár- uðu riðilinn með fullt hús stiga og ótrúlega markatölu, 31-5. Samstarf liðanna hefur gengið vonum framar það sem af er vori og gefur mikil og góð fyr- irheit fyr ir sumarið sem er framundan. GRV teflir fram liði í öllum yngri flokkum og hefur samstarfið gengið vonum framar. Aðstandendur áttu von á að þurfa tíma til að pússa liðin saman en nú er eins og krakk- arnir hafi ekki gert annað en að leika saman í mörg ár. GRV tvöfaldir Faxaflóameistarar Körfuknattleiksdeild Kefla- víkur endurnýjaði í síðustu viku samninga við þá Sigurð Ingi mund ar son, þjálf ara meistaraflokks, fyrirliðann Gunnar Einarsson og Sverri Þór Sverr is son þjálf ara kvennaliðsins. Allir samningarnir eru til tveggja ára. Lykilmenn áfram hjá Keflavík Grind vík ing ur inn Ólafur Örn Bjarna-son skoraði fyrir lið sitt Brann í stórsigri á Lil leström, 6-2, í norsku deildinni á mánudag. Þá áttu þeir Haraldur Guð- mundsson og Stefán Gísla- son einnig góða leiki fyrir sín lið. Haraldur lék allan leikinn fyrir Aalesund í 2-2 jafntefli gegn Molde, en Stefán og fé- lagar hans í Lyn sigruðu Odd Grenland. Í Svíþjóð lék Hjálmar Jóns- son allan leikinn með liði sínu IFK Gautaborg í 0-0 jafntefli við Gautaborg. Ólafur Örn skorar fyrir Brann Ke f l a v í k u r s t ú l k u r munu freista þess að sækja þrjú stig í klær Breiðabliks í Landsbankadeild kvenna á laugardag. Keflvík- ingar unnu góðan sigur á FH í sínum fyrsta leik, en hætt er við að þessi þraut muni reyn- ast þeim æri strembin. Blikar unnu meistara Vals 4-1 í fyrstu umferðinni og virðast til alls líklegar. Ásdís Þorgilsdóttir þjálfari Kefla- víkurstúlkna sagði í samtali við Víkurfréttir að þær myndu leggja áherslu á sterkan varnar- leik en einnig á að nýta færin sín betur en í síðasta leik. „Við mætum í alla leiki til að vinna þá, alveg sama hverjir það eru.” Keflvíkingar sækja ÍBV heim í annarri umferð Landsbanka-deilar karla á sunnudag. Liðin kynntust bæði bitrum ósigrum í fyrstu umferð þar sem Keflavík tapaði fyrir FH 3-0 á heimavelli á meðan ÍBV laut í gras gegn Fram með sömu markatölu. Keflvíkingar sýndu þó í leik sínum að ýmislegt býr í liðinu og er næsta víst að þeir ætla ekki að leyfa Eyjamönnum að endurtaka leik- inn frá því í fyrra þegar þeir niðurlægðu Keflvíkinga á Hásteinsvelli, 4-0. Vilja rétta úr kútnum eftir slæma byrjun Leika til sigurs gegn Blikastúlkum Sport@vf.is Ágústa Jóna Heiðdal í baráttunni við varnarmann FH. Ólöf Helga Pálsdóttir, markaskorari Keflvíkinga, horfir ásýndar á.Hólmar Örn Rúnarsson stendur af sér tæklingu FH-ings. Hafnfirðingar unnu sanngjarnan en fullstóran sigur á Keflavíkurvelli, 3-0.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.