Víkurfréttir


Víkurfréttir - 08.09.2005, Blaðsíða 8

Víkurfréttir - 08.09.2005, Blaðsíða 8
8 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! Nú er bara að mæta á íbúaþingið í Akademínua um helgina og láta ljós sitt skína eftir Ljósanóttina. MUNDI Mundi ����������� ������������������������ �������������������� ����������������������� ������������ �������������� ������� ����������������������� ��������������������� �������������������������� ��������������������� ������������ ������������ ������ ������������ Fyrstu vikuna í septem-ber fara af stað fjöl-breytt dansnámskeið í Púlsinum. Margir sem eru í al- mennri líkamsrækt líta á dans- tíma sem konfektið í ræktinni. Aðrir kjósa að rækta líkamann eingöngu í gegnum jóga og dans. Mæting er aðeins einu sinni í viku, að kvöldlagi í dans- tímana og allir ættu að geta fundið dans við sitt hæfi. Þol og fimi sameinast í dansinum, ásamt fágun og fegurð. Dans gefur þér einnig góða útrás. Hiphop dansnámskeið eru mjög vinsæl á meðal unga fólksins en þar eru dansarnir úr tónlistar- myndböndum á MTV kenndir með flottri hiphop tónlist. Magadans höfðar til kvenna á öllum aldri en dansinn fléttar saman seiðandi tónlist og kven- legum hreyf ingum. Hann er stundum kallaður frjósemisdans- inn! Allar konur eru fallegar gyðjur í magadansi. Æft er í al- mennum íþróttafötum ef konur vilja. Orkudans er svo villti dansinn í dansflóru Púlsins, þar fáum við konur á öllum aldri. Nú viljum við einnig hvetja karlmenn að koma í þessa tíma, því þeir þurfa líka útrás. Alls konar tónlist er í tímanum, bæði trommur, klassík og popplög. Í þessum tíma blandast saman afródans, salsa, magadans og svo auðvitað þinn eigin dans, því einstakling- urinn fær einnig að njóta sín til fulls í Orkudansi. Nú er bara að finna hvaða dans- tími hentar þér og drífa svo í því að skrá sig á meðan enn er pláss. Dansnám- skeið að hefjast! Púlsinn Auglýsingasíminn er 421 0000

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.