Víkurfréttir - 21.09.2006, Page 11
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 21. SEPTEMBER 2006 11STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
Kapalvæðing ehf
Hólmgarði 2C • 230 Reykjanesbæ
Skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 9 - 16
Tölvupóstur: kapalv@gi.is
Sími: 421 4688 • Þjónustusími 894-4688
Digital
FYRIR ÞÁ SEM ER
U
MEÐ KAPALKERFI
Ð
Í REYKJANESBÆ
Nú býðst digital mynd lykill
með yfir 100 sjón varp stöðv um
fyr ir að eins 750 kr á mán uði.Ekk ert
ver ið
skammað ur
Ótrú leg um ferð ar-menn ing á sér stað í skjóli myrk urs við
nýtt hring torg sem tek ið
hef ur ver ið í notk un þar sem
Njarð ar braut, Bola fót ur og
Sjáv ar gata mæt ast í Njarð-
vík. Vík ur frétt ir gerðu litla
um ferð ar könn un við torg ið
kvöld eitt nú á dögunum.
Á hálfri klukku stund milli
kl. 22:00 og 22:30 brutu 37
öku menn al menn ar regl ur
sem gilda um akst ur í hring-
torg um. All ir áttu það sam eig-
in legt að vera að aka Njarð-
ar braut og fóru þvert yfir
torg ið í stað þess að aka eft ir
yf ir borðs merk ing um.
Nýja hring torg ið er nokk uð
frá brugð ið öðr um hring-
torg um þar sem upp hækk-
að ur kant ur mark ar út lín ur
torgs ins en torg ið er mjög
rúmt til að auð velda stór um
flutn inga bíl um að kom ast
að og frá hafn ar svæð inu við
Njarð vík ur höfn.
Hver bíll inn á eft ir öðr um ók
þvert yfir torg ið. Aðr ir óku
um torg ið eins og lög gera ráð
fyr ir en gátu átt það á hættu
að fá næsta bíl á eft ir aft an
á sig þeg ar hon um var ekið
beint yfir en ekki eft ir merk-
ing um. Í einu til viki mun aði
litlu að árekst ur yrði.
Það er ljóst að þarna á sér stað
al gjört virð ing ar leysi í um ferð-
inni, sem virð ist vera stund að
í skjóli myrk urs, en lýs ingu er
ábóta vant við torg ið.
Hér með er ábend ingu kom ið
á fram færi við bæj ar yf ir völd
að bæta lýs ingu á torg inu og
þeim boð um kom ið til lög-
reglu að þarna eru góð ir tekju-
mögu leik ar fyr ir rík is sjóð
og auð velt að sekta marga á
skömm um tíma og ná þar
með í fjár magn til auk inn ar
lög gæslu og eft ir lits í um-
ferð inni. Nýjustu fréttir eru
reyndar þær að unnið er að
breytingum á torginu.
Ótrú leg um ferð ar-
menn ing í skjóli myrk-
urs á nýju hringtorgi
Umferðarkönnun Víkurfrétta:
Kap al væð ing ar
Þetta er sterkasti
pabbi í heim in um
og hann verð ur
fimm tug ur
sunnu dag inn
24.sept em ber.
Inni lega til ham-
ingju pabbi minn.
Þús und koss ar.
Þín dótt ir Ella.
FRÉTTASÍMINN
SÓLARHRINGSVAKT
898 2222