Víkurfréttir - 21.09.2006, Síða 12
12 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 38. TÖLUBLAÐ I 27. ÁRGANGUR
KB banki opnar útibú í Reykjanesbæ:
Bæj ar stjórn Reykja nes-bæj ar sam þyk kti á þriðju dag inn, fyrst allra
sveit ar stjórna
á land inu, fyr-
ir komu lag á
s é r s t ö k u m
um önn un ar-
g r e i ð s l u m
ti l for e l dr a
ung barna frá
því fæð ing ar or lofi lýk ur, þar
til barn ið byrj ar á leik skóla.
Greiðsl urn ar nema kr. 30,000.-
á mán uði og greið ast til for-
eldra hvort held ur sem þeir
kjósa að koma barni sínu fyr ir
hjá dag móð ur eða ala því önn
sjálf ir. Greiðsl ur hefj ast þann
1. októ ber nk.
Þessi stuðn ing ur við for eldra
ung barna er í sam ræmi við
kosn inga lof orð okk ar Sjálf stæð-
is manna frá því fyr ir kosn ing ar
í vor. Eins og íbú ar Reykja nes-
bæj ar vita og hafa reynt lát um
við ekki sitja við orð in tóm,
held ur stönd um við það sem
við lof um. Við rek um frum-
kvöðla starf semi í sveit ar stjórn-
ar mál um und ir styrkri stjórn
bæj ar stjór ans, Árna Sig fús son ar.
Við höf um sam henta for ystu
sem hik ar ekki við að taka þau
skref sem við telj um að standi
bæj ar fé lag inu okk ar og íbú um
þess til fram fara. Önn ur sveit-
ar fé lög fylgja gjarna í kjöl far ið
með sams kon ar úr ræð um. Er
það vel og til vitn is um að fleiri
sjá ljós ið þeg ar við höf um kveikt
það. Því mið ur á það ekki við
um A-list ann. Af ein hverj um
ástæð um sér hann ekki ljós ið
í þessu fram fara skrefi okk ar.
Sama verð ur ekki sagt um mik-
il menn ið Gunn ar Birg is son í
Kópa vogi. Hann var svo fljót ur
að sjá ljós ið, að hann seg ist
meira að segja hafa kveikt það
sjálf ur.
Garð ar K. Vil hjálms son
Bæj ar full trúi í Reykja nes bæ
30 þús und kr. á mán uði
til for eldra ung barna
Frum kvöðla stjórn mál
í Reykja nes bæ
ö KASSINNPÓST
Blómahaf og gestagangur í nýjum KB banka
KB banki opnaði útibú í Reykjanesbæ í gærdag. Útibúið er til húsa að Hafnargötu 90, á horninu
við Flugvallarveg. Miklar endurbætur hafa staðið yfir á húsnæðinu í allt sumar en á næstu vikum
verður allt húsið tekið í notkunn með nýrri starfsemi. Jóhanna Reynisdóttir, útibússtjóri KB banka í
Reykjanesbæ og Jóhanna Elín Óskarsdóttir, aðstoðarútibússtjóri, stilltu sér upp fyrir ljósmyndara í gær
í blómahafinu. Þær höfðu annars í nógu að snúast við að taka á móti gestum, en fjölmargir lögðu leið
sína í útibúið til að skoða það og kynna sér það sem KB banki hefur upp á að bjóða.