Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.09.2006, Page 17

Víkurfréttir - 21.09.2006, Page 17
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 21. SEPTEMBER 2006 17STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM hugs an leg ar bæt ur eða aðr ar að gerð ir. ÓTÍMABÆRT AÐ RÁÐSTAFA FASTEIGNUM Þrátt fyr ir að kveðju stund in nálgist óð fluga eru enn fjöl- mörg mál sem bíða lausn ar. Af- drif íbúð ar hús næð is ins á Vell- in um hafa brunn ið á íbú um Suð ur nesja, en eng in ákvörð un ligg ur fyr ir. Enda var beð ið eft ir nið ur stöð um úr samn inga- við ræð un um þar sem ótíma- bært er að ráð stafa eign un um áður en form lega hef ur ver ið geng ið frá yf ir færslu þeirra. Þá hafa þeir elstu í hópi ís- lenskra starfs manna Varn ar- liðs ins kraf ist þess að við þá séu gerð ir starfs loka samn ing ar og auk þeirra eru fleiri dæmi um starfs menn sem hafa þeg ar haf ið mála rekst ur til að sækja rétt sinn gagn vart sín um fyrr um vinnu veit end um. STUND SANNLEIKANS NÁLGAST Hvað sem verð ur er ljóst að stund sann leik ans um fram tíð svæð is ins nálg ast. Nýr kafli er að hefj ast í at vinnu- og menn- ing ar lífi Suð ur nesja, en það gæti lið ið nokk ur tími þar til íbú ar sjá hjól in snú ast að fullu því nauð syn leg hreins un vegna meng un ar og nið ur rif ónýtra bygg inga er geysi mik ið verk- efni. Kan inn er far inn úr veisl unni, en upp vask ið er eft ir. HERINN TEKUR SLÖKKVIBÍLA OG SNJÓTÆKI ÍSLENSK STJÓRNVÖLD LEIGJA BÚNAÐINN TIL EINS ÁRS. „HERGÖGN“ SEM VERÐA AÐ FYLGJA HERNUM ÚR LANDI. Heim ild ir Vík ur frétta herma að Banda ríkja- menn muni leggja til ákveðna upp hæð við yf- ir færslu svæð is ins, en muni ekki sjálf ir sjá um jarð vegs hreins an ir eða ann að slíkt. Sá var nagli sé hins veg ar sleg inn að ef að í ljós kem ur á næstu miss er um að vel ferð fólks stafi hætta af meng un vegna los un ar sem átti sér stað fyr ir und ir rit un samn ings ins munu stjórn völd land- anna funda til að kom ast að nið ur stöðu um hugs an leg ar bæt ur eða aðr ar að gerð ir. Texti: Þorgils Jónsson Myndir: Ellert Grétarsson og Jón Björn Ólafsson

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.