Víkurfréttir - 21.09.2006, Síða 23
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 21. SEPTEMBER 2006 23STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
NámskeiðNámskeið
Nudd-
námskeið
Skráning hafin
Losaðu þig við
fitupúkann
Skráning hafin
Námskeið fyrir byrjendur.
Markmiðið er að þátttakendur öðlist
næga grunnþekkingu til að nudda heilt
nudd af öryggi og geti meðal annars létt
á vöðvaspennu í öxlum og hnakka.
Kennari
Ragnar Sigurðsson
16 vikna námskeið sérstaklega hugsað fyrir þá einstaklinga og fjölskyldur sem
vilja létta sig og losa sig frá harðstjórn sykurs og skyndibitafæðis eða bara ofáti
og röngu fæði. Námskeiðið byggist á mikilli fræðslu og líkamsþjálfun.
Leiðbeinendur:
Þorbjörg Hafsteinsdóttir, Oscar Umahro og Smári Jósafatsson
Hefst 23. september – 1 sinni í viku
miðvikudaga eða laugardaga
2-3 klst í senn
Föstudaginn 29. sept kl. 19.00 til 22.00
Laugardaginn 30. sept og sunnudaginn
1. okt kl. 10.00 til 15.00 (3 skipti)
Skráning á akademian.is
og í síma 420 5500
Mörg stéttarfélög og fagfélög veita
námskeiðsstyrki og hvetjum við fólk til
að kanna það hjá sínu félagi.
Ég hef tek ið að mér hlut-verk. Að vera sú sem minn ir ykk ur á að það
er hægt að gera enn bet ur. Að
það þarf ekki að láta sér líða
illa, vera með krónísk melt ing-
ar vanda mál, vera sí þreytt ur
eða burð ast með öll þessi
aukakíló og því sem þeim nú
fylg ir af bæði lík am leg um, fé-
lags leg um og and leg um leið-
ind um.
Ég trúi því að áminn ing mín
falli í mis mun andi nærða jörð
al veg eins og fræ sem spír ar ef
við kom andi er reiðu bú inn til að
taka fyrsta skref ið í átt að betri
og holl ari lífs stíl. Ég full yrði að
fræ ið er af fín ustu gerð og með
alla þá eig in leika sem nauð syn-
leg ir eru til að geta orð ið að
stóru, fal legu og sterku tréi. En
eins og öll um er kunn ugt er
ekki nóg að fræ ið sé af góð um
gæð um. Ef það fell ur ekki í
góða jörð og ef ekki er hlúð að
fræ inu og það vökvað og nært
þá deyr það og verð ur ekki að
tréi...í þetta skipt ið.
Við þekkj um mörg frækorn in
send af góð um hug til þjóð fé-
lags ins. Frækorn in sem predika
það að heil brigð ur lífstíll skipti
máli? Höf um við ekki öll heyrt
oft og mörg um sinn um að hollt
matar æði og reglu leg lík ams-
rækt sé leið in að góðri heilsu,
rétt eins og að reyk ing ar séu
okk ur skað leg ar? Við vit um
þetta senni lega öll. En það er oft
langt á milli vits og gjörða.
Eng inn get ur sagt þér að þú
eig ir að bæta heils una. Þú þarft
að vera reiðu bú inn. Ég heyri svo
oft sagt: „Ég get ekki gert þetta
núna.“ „Ég er ekki til bú inn til
að breyta, leggja þetta á mig, til
að hætta að borða allt það sem
mér finns gott, að hlaupa, að
þjálfa, að ganga á Esj una.“ Og
hvað get ég sagt við þessu? Ekk-
ert! Nema end ur tek ið minn boð-
skap reglu lega, því það kem ur
að því að fræ ið spír ar.
Ef við not um enn garð yrkj una
sem myndlíkingu þá eru ótrú-
lega marg ir sem eru að sækj ast
eft ir að verða að stóru, fal legu
og sterku tréi und ir eins án fyr-
ir hafn ar. Verða 10 kíló um létt-
ari, full ir af orku og í svaka fínu
formi á bara einni viku. Þetta
kall ast líka „leit in að krafta-
verkapill unni.“
Það eru marg ar slík ar í boði
þarna úti. Ég er hrædd um að
ég geti ekki boð ið upp á þannig
fín eri. Hins veg ar get ég boð ið
ykk ur upp á ann að. Ef þið eruð
til bú in, reiðu bú in og búin að
ákveða að nú sé rétti tím inn.
Ég get næst um því lof að ykk ur
að fræ ið sem ég á tek ur tíma
að spíra, vaxa, dafna, þroskast,
nær ast, mynda ræt ur, blöð,
krón blöð, blóm og verð ur
svo að stóru, fal legu og sterku
tréi. Þetta tré kalla ég „Al gjöra
vellíð an.“ Ekk ert hók us pók us
og ekk ert krafta verk. Ger ist ekki
á einni viku. Held ur á 16 vik um
sem eru full ar af fróð leik, nýrri
þekk ingu, mat reiðslu, lík ams-
rækt, stuðn ingi og bara gam an!
Þetta eru fræ in. Svo er það vök-
vinn sem á að næra. Hann er
kannski á þinni könnu? Ert þú
til bú inn til að vera með okk ur
í heilsu bylt ing unni? Þú get ur
átt hættu á að grenn ast, ná kjör-
þyngd, byggja upp vöðvamassa,
verða orku búnt og bara líða vel.
Við byrj um 23. sept em ber með
nám skeið í Íþrótta aka dem í unni
sem við köll um „Los um okk ur
við fitu púk ann.“ Við Uma hro
nær ing ar könn uð ur og kokk ur
mun um kenna þér að end ur-
næra þig með al vöru mat og lík-
ams rækt sem virk ar. Þú get ur
les ið nán ar um nám skeið ið á
aka dem i an.is. Taktu stökk ið!
Þor björg Haf steins dótt ir
hjk fr. og nær ing ar-
þerapsiti D.E.T.
Miðl arn ir ganga aft ur
Athyglisvert námskeið:
Til eru fræ...
ertu til bú in(n) að
leyfa þeim að spíra?
Bí l eig end ur eru orðn ir ýmsu van ir þeg ar bens ín verð er ann ars
veg ar. Síð ustu daga virð ist
þó vera að koma bros aft ur
á fólk eft ir að bens ín hef ur
lækk að um allt að fimm
krón ur á nokkrum dög um.
Fólki er því brugð ið þeg ar
það sér skilti Atl antsol íu í
Reykja nes bæ þar sem bens-
ín lítr inn er boð inn á litl ar
177,90 krón ur.
Vík ur frétt ir höfðu sam band
við Atl antsol íu. Þar var á
bæ var mönn um að von um
brugð ið við að heyra um
þessa gríð ar legu hækk un í
Reykja nes bæ. Hún var sem
bet ur fer þó bara á skilt inu
en dæl urn ar selja bens ín ið
á 117,90 kr. Skilt ið var lagað
hið snarasta.
Má bjóða þér
bens ín lítra á
177,90 kr?