Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.09.2006, Side 24

Víkurfréttir - 21.09.2006, Side 24
24 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJASTA SPORTIÐ DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I ÍÞRÓTTASÍÐUR VF -m yn d/ Þ or gi ls VF-sport molar Ís land-Ír land Ís lenska kvenna lands lið ið í körfuknatt leik freist ar þess að landa sín um fyrsta sigri í B-deild Evr ópu keppn inn ar þeg ar Írar koma í heim sókn í Slát ur hús ið í Kefla vík á laugardag. Leik ur inn hefst kl. 16:00 og er þriðji leik ur ís lenska liðs ins í riðla keppn- inni. Síð as ti leik ur fór einnig fram í Slát ur hús inu þeg ar Norð menn mættu í heim sókn og kaf sigldu ís lenska lið ið 57- 69. Birna Valgarðsdóttir gerði 14 stig fyrir íslenska liðið í þeim leik. Dav is verður ekki með Kefla vík Banda ríkja mað ur inn Cal vin Dav is mun ekki leika með Kefl vík ing um í Iceland Ex- press deild inni í körfuknatt- leik í vet ur. Kefl vík ing ar höfðu gert samn ing við leik- mann inn fyr ir næsta tíma bil en Cal vin hef ur ekki náð sér að fullu af hné meiðsl um sem hann hlaut í Englandi. Kefl- vík ing ar leita því að nýj um leik manni í stað Cal vins og má fast lega bú ast við því að Kefla vík leiki með tvo Banda ríkja menn í Evr ópu- keppn inni í vet ur. Þá hefur Þórsarinn Sigurður Grétar Sigurðsson gengið í raðir Keflavíkur en hann er 27 ára gamall bakvörður og er 180 sm að hæð. Jeffer son til Kefla vík ur Kör f u k natt l e i k s kon an Antasha Jo nes Jeffer son hef ur kom ist að sam komu- lagi við Kefla vík um að leika með lið inu í Iceland Ex press deild inni á næstu leik tíð. Antasha kem ur úr WBCBL deild inni sem er at vinnu- og áhuga manna deild í Banda- ríkj un um. Jeffer son er fædd 1975 og er 177 cm að hæð. Jón Hall dór Eð valds son, þjálf ari Kefla vík ur, sagði að Jeffer son myndi leysa stöð ur skot bak varð ar, fram herja og kraft fram herja. Hand bolta æf ing ar í Aka dem í unni Hand bolta æf ing ar eru hafn ar í Íþrótta aka dem í unni í Reykja nes bæ. Æf ing ar verða á mið viku dög um kl. 20:30 fyrir ungar sem aldnar handboltakonur. Allar konur velkomnar. Íþróttafréttir Jón Björn Ólafsson jbo@vf.is 421 0004 Ætl ar sér með al tíu bestu Á morg un held ur Jó hann Rún ar Krist jáns son til Sviss þar sem heims meist ara mót ið í borð tenn is fer fram. Um 300 kepp end ur taka þátt í mót inu en Jó hann verð ur eini kepp and inn frá Ís land í Sviss. Með hon um í ferð inni verð ur lands liðs þjálf ar inn Helgi Þór Gunn ars son. Á þessu ári hef ur Jó hann ver ið að klifra upp heims list ann í sín um flokki og er nú í 19. sæti en hann var í 34. sæti í árs- byrj un. „Ég var í æf inga búð um í Finn landi fyr ir skemmstu og þar var vel og mik ið tek ið á því, þetta voru eig in lega nas ista búð ir,“ sagði Jó hann en hann full yrð ir að hann sé í sínu besta formi um þess ar mund ir. „Við höf um ver ið að æfa vel hér heima og ég stefni að því að vera kom inn á topp 10 list ann á næsta ári svo ég verði pott þétt ur inn á Ólymp íu leik ana 2008,“ sagði Jó hann sem hef ur átt gott tíma bil allt frá því hann var út skrif- að ur af sjúkra húsi eft ir slæm an bruna sem hann hlaut. Jó hann gat byrj að að æfa í árs byrj un og hef ur hvergi gef ið eft ir og seg ir það raun hæft að stefna inn á topp 10 list ann í sín um flokki. „Svo er þetta bara spurn ing um að hitta á rétta dags form ið um helg ina og standa sig sem best,“ sagði Jó hann að lok um. Bowie til Grinda vík ur Kv e n n a k ö r f u k n a t t -leikslið Grinda vík ur hef ur gert leik manna- samn ing við Tamara Bowie og er hún vænt an leg til lands ins fyr ir æf inga mót Hauka kvenna sem hefst þann 29. sept em ber næst kom andi. Bowie er 183 sm að hæð og mun skila stöðu mið- herja hjá Grinda vík í vet ur. Unn dór Sig urðs son, þjálf ari Grinda vík ur kvenna, sagði í sam tali við Vík ur frétt ir að leik- manna hóp ur Grinda vík ur liðs- ins væri nán ast sá sami og á síð ustu leik tíð. Íris Sverr is dótt ir væri kom in aft ur inn í hóp- inn en óvíst v æ r i m e ð Ólöfu Helgu Páls dótt ur. Hin banda- ríska Bowie mun styrkja Grinda vík ur lið ið til muna en hún er stiga hæsti leik mað ur inn sem kom ið hef ur úr Ball State há skól an um og hef ur leik ið með Was hington Myst ics í WNBA deild inni. Vand ræða gang ur í Nor egi Gunn ar Gunn ars son á Trúðn um varð að láta sér lynda ann að sæt ið í heims bik ar tor færunni sem fram fór í Nor egi um síð ustu helgi. Það hvorki gekk né rak hjá Gunn ari sem m.a. braut milli kassa í bíln um og sleit bens ín dælu í keppn inni. „Á laug ar deg in um átti ég bara tíma braut ina eft ir þeg ar stýr ið datt úr sam bandi, þetta var al- veg skelfi legt. Þeg ar keppn in var hálfn uð var ég í 12. eða 13. sæti,“ sagði Gunn ar sem náði 2. sæt inu í mót inu með harð fylgi. „Á sunnu deg in um fór bens ín- dæla hjá mér og loft hreins ari stífl að ist. Ég tek bara tit il inn á næst ári ef allt geng ur upp hjá mér,” sagði Gunn ar bjart sýnn en fé lagi hans, Gísli Gunn ar Jóns- son, varð heims bik ar meist ari í sér út bún um flokki og Ragn ar Ró berts son varð heims bik ar- meist ari í götu bíla flokki. Þetta var fyrsta keppn is ár ið hjá Gunn- ari á nýj um og end ur bætt um bíl en Trúð ur inn var t.d. létt ur um 500 kg og seg ist Gunn ar ánægð ur með ár ang ur tíma bils- ins í ljósi þess að vera á nýj um bíl og ætl ar sér og Trúðn um stóra hluti á næsta ári. Ís lenska karla lands lið ið í körfuknatt leik tap aði stórt gegn Aust ur rík is mönn um í B-deild Evr ópu keppn inn ar um síð ustu helgi, 85-64. Með ósigrin um þarf fátt ann að en krafta verk til að koma Ís landi í hóp A-þjóða í körfuknatt leik. Síð ari helm ing ur riðla keppn- inn ar fer fram á næsta ári. Logi Gunn ars son var stiga hæst ur gegn Aust ur rík is mönn um með 14 stig. Sæti í A-deild úr sjón máli? Logi er samn ings laus um þess ar mund ir en vinn ur hörð um hönd um að því að koma sér að hjá liði í Evr- ópu eft ir að samn ing ar við ung verska lið ið Nyiregy hazi tók ust ekki. Stef án og Ólafur skor uðu Ólaf ur Örn Bjarna son og Stef án Gísla son skor uðu fyr ir sín fé lags- lið í Nor egi um síð ustu helgi. Stef án gerði jöfn un ar mark Lyn gegn Odd Gren land en þeim leik lauk 1-1 og er Lyn í 6. sæti norsku úr vals deild ar inn ar með 29 stig. Ólaf ur Örn Bjarna son gerði eitt mark í 5-3 sigri Brann á Sandefjord en Brann hef ur 4ra stiga for skot á toppi norsku deild ar inn ar með 40 stig. Har- ald ur Freyr Guð munds son og fé lag ar í Aalesund eru efstir í norsku 1. deild inni með 51 stig. Jó hann B. Guð munds son og GAIS eru í 10. sæti sænsku úr- vals deild ar inn ar með 21 stig. VF -m yn d/ H ilm ar B ra gi

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.