Víkurfréttir - 21.09.2006, Síða 27
VÍKURFRÉTTIR FIMMTUDAGURINN 21. SEPTEMBER 2006 27STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
Kaffifundur í Sjálfsbjargar-
húsinu
Kæru félagar í MS og að-
standendur! Kaffifundur
verður hjá MS-sjúklingum
á Suðurnesjum í Sjá l fs-
bjargarhúsinu í Njarðvík
miðvikudaginn 27. september
kl. 20:30. Allir velkomnir.
Grindavíkurkirkja
Messa sunnudaginn 24. sept.
k l . 14:00.Nú eru foreldra-
morgnarnir byrjaðir, þeir eru á
þriðjudagsmorgnum kl. 10 - 12.
Endilega látið sjá ykkur og takið
þátt í góðu samfélagi í kirkjunni.
Sr. Elínborg Gísladóttir
Keflavíkurkirkja
Foreldramorgnar hefjast 20.
s eptemb er k l . 10 :00 . Er la
Guðmundsdóttir æskulýðs-
fulltrúi kirkjunnar stýrir starf-
inu. Kyrrðarstund í hádeginu
20. september kl. 12:10. Allir
velkomnir til kristilegrar íhug-
unar mitt í erli vikunnar. Súpa
og veitingar í boði safnaðarins
að stundinni lokinni. Guðs-
þjónusta 24. september kl.
11:00.
Guðsþjónusta verður haldin í
Keflavíkurkirkju sunnudaginn
24. september kl. 11:00. Kór
Keflavíkurkirkju syngur undir
stjórn Hákons Leifssonar orga-
nista. Prestur er sr. Skúli S.
Ólafsson. Erla Guðmundsdóttir
stýrir barnastarfinu sem hefst á
sama tíma. Kaffi á könnunni á
eftir. Allir velkomnir!
Ytri-Njarðvíkurkirkja
Sunnudagaskóli sunnudaginn
24.september kl. 11. Ums-jón
hafa Ástríður Helga Sigurðar-
dóttir, Natalía Chow Hewlett,
María Rut Baldursdóttir og
Hanna Vilhjálmsdóttir.
Fimmtudagur 21. september
kl. 20. Spilakvöld aldraðra og
öryrkja. Umsjón hafa félagar í
Lionsklúbbi Njarðvíkur, Ást-
ríður Helga Sigurðardóttir, Erla
Guðmundsdóttir, Natalía Chow
Hewlett og sóknarprestur.
Njarðvíkurkirkja (Innri-Njar-
ðvík)
Sunnudagaskóli sunnudaginn
24. september kl. 11. Umsjón
hafa Laufey Gísladóttir, Elín
Njálsdóttir, Dagmar Kunáková
og Kristjana Gísladóttir.
Þriðjudagurinn 26. september
kl. 10-12. Foreldramorgun í
umsjá Erlu Guðmundsdóttur
guðfræðings. Sóknarprestur
Hvítasunnukirkjan Keflavík
Sunnudagar kl. 11.00:
Fjölskyldusamkoma
Þriðjudagar kl. 20:00:
Bæna-samkoma
Fimmtudagar kl. 20:00:
Biblíu-lestur.
F Y R S T A B A P T I S T A
KIRKJAN
B A P T I S TA K I R K J A N Á
SUÐURNESJUM
Sumar sem vetur er:
Samkoma f yr ir fu l lorðna:
fimmtudaga kl. 19.45
Samkoma fyrir börn og ung-
linga: sunnadaga kl. 14.00 –
16.00. Íslenska er okkar mál!
Verið velkomin!
FIRST BAPTIST CHURCH
THE BAPTIST CHURCH
O N T H E S O U T H E R N
PENINSULA
A Christ Honoring Church
for English Speaking Peoples
living in Iceland.
Church Services:
Everybody is welcome!
10:30 am Sunday mornings
1 8 : 3 0 ( 6 : 3 0 p m ) S u n d a y
evenings.
19:00 (7:00 pm) Wednesday
evenings
Patrick Weimer is the Pastor of
First Baptist Church he has a
B.A. in Theology
and over 15 years of experience
in the ministry.
Pastor Patrick Vincent Weimer
898 2227 / 847 1756
Bahá’í samfélagið í Reykjanesbæ
Opin hús og kyrrðarstundir til
skiptis alla fimmtudaga kl. 20.30
að Túngötu 11 n.h. Upplýsingar
í s. 694 8654 og 424 6844.
Óska eftir barngóðri stelpu til að
sækja 4ra ára strák á Tjarnasel
kl. 17:00, tvo til þrjá daga í viku,
eina klst. í senn.
Uppl. í síma 421 2804 eða 691
0804.
Barnapía óskast, 14 ára eða
eldri, fyrir bræður 5 og 10 ára.
Búum á Suðurgötu í Keflavík.
Uppl. í síma 898 2181, Sigrún.
SMÁAUGLÝSINGAR - 421 0000
FRÉTTASÍMINN
SÓLARHRINGSVAKT
898 2222
Kirkjur:
Smáauglýsingar
Verð kr. 750
Berist fyrir kl. 16 á þriðju-
dögum. Sími 421 000.
BARNAGÆSLA
FUNDARBOÐ
Opinn AA fundur í Kirkjulundi
mánudaga kl. 21:00. Nýliðadeild
Spor.
Framsóknarfólk athugið!
Minnum á laugardagsfundina
alla laugardaga kl. 10:30 að
Hafnargötu 62.
Ég, Sigrún Gunnarsdóttir og fjölskylda Guðlaugar Erlu Björgvinsdóttur viljum þakka
innilega ómetanlegan stuðning með fjárframlögum í veikindum Guðlaugar Erlu.
Með þökkum, Sigrún Gunnarsdóttir og fjölskylda
Afmæliskveðjur
Elsku Elva Dís.
Innilegar hamingjuóskir með
2ja ára afmælið þann 26.
september n.k. Kveðja, Guðný
frænka og tannálfarnir.
Þessar elskur áttu afmæli í mánuðinum! Litli villingurinn okkar
varð 17 ára á Ljósanótt og Ranni okkar varð 26 ára þann 18.
Til lukku með þetta kroppar! Kveðja Minneapolishópurinn!!!
Gissur Þór Grétarsson, Túngötu
15, Sandgerði verður 50 ára
þann 24. september og vill af
því tilefni bjóða ættingjum
og vinum aðsamgleðjast sér í
Samkomuhúsinu í Sandgerði
laugardaginn 23.september kl.
20:00.
Þakkarkveðja