Víkurfréttir


Víkurfréttir - 25.06.2015, Blaðsíða 8

Víkurfréttir - 25.06.2015, Blaðsíða 8
8 fimmtudagur 25. júní 2015 • VÍKURFRÉTTIR pósturu vf@vf.is-aðsent n CATERING Starfið felst m.a. útkeyrslu og annarri tengdri þjónustu sem fer um borð í flugvélar. Aldurstakmark er 20 ára, almennra öku- réttinda, vinnuvélaréttindi æskileg, íslenska og eða/enskukunátta. n FRAKTMIÐSTÖÐ Lágmarksaldur 19 ár, tölvukunnátta, almenn ökuréttindi, vinnuvélaréttindi æskileg, enskukunnátta. n HLAÐDEILD Lágmarksaldur 19 ár, almenn ökuréttindi, vinnuvélaréttindi æskileg, íslenska og/ eða enskukunnátta n RÆSTING FLUGVÉLA Lágmarksaldur 18 ár, almenn ökuréttindi, íslenska og/eða enskukunnátta. Við bjóðum fjölbreytileg og skemmtileg störf í spennandi umhverfi flugheimsins. IGS leitar að öflugum einstaklingum í fjölbreytileg og skemmtileg störf hjá fyrirtækinu. Um er að ræða störf í cateringu, hlaðdeild og flugvélaræstingu. Mikil áhersla er lögð á þjónustulund, hæfni í mannlegum samskiptum, reglusemi, stundvísi, sveigjanleika og árvekni. Unnið er á vöktum. Nánari upplýsingar um aldurstakmark og hæfniskröfur: CATERING Starfið felst m.a. í útkeyrslu og annarri tengdri þjónustu sem fer um borð í flugvélar. Aldurstakmark 20 ár, almenn öku- réttindi, vinnuvélaréttindi æskileg, íslensku- og/eða enskukunátta. HLAÐDEILD Lágmarksaldur 19 ár, almenn ökuréttindi, vinnuvélaréttindi æskileg, íslenska og/ eða enskukunnátta. RÆSTING FLUGVÉLA Lágmarksaldur 18 ár, almenn öku- réttindi, íslensku og/eða enskukunnátta. STÖRF HJÁ IGS 2015 Umsóknum er skilað inn rafrænt á heimasíðu IGS sjá www.igs.is fyrir 15. maí 2015. Við bjóðum fjölbreytileg og skemmtileg störf í spennandi umhverfi flugheimsins. IGS leitar að öflugum einstaklingum í fjölbreytileg og skemmtileg störf hjá fyrirtækinu. Um er að ræða störf í cateringu, hlaðdeild og flugvélaræstingu. Mikil áhersla er lögð á þjónustulund, hæfni í mannlegum samskiptum, reglusemi, stundvísi, sveigjanleika og árvekni. Unnið er á vöktum. Nánari upplýsingar um aldurstakmark og hæfniskröfur: CATERING Starfið felst m.a. í útkeyrslu og annarri te gdri þjónustu sem fer um borð í flugvélar. Aldurstakmark 20 ár, almenn öku- réttindi, vinnuvélaréttindi æskileg, íslensku- og/eða enskukunátta. HLAÐDEILD Lágmarksaldur 19 ár, almenn ökuréttin i, vinnuvélaréttindi æskileg, íslenska og/ eða enskukunnátta. RÆSTING FLUGVÉLA Lágmarksaldur 18 ár, almenn öku- réttindi, íslensku og/eða enskukunnátta. STÖRF HJÁ IGS 2015 Umsóknum er skilað inn rafrænt á heimasíðu IGS sjá www.igs.is fyrir 15. maí 2015. Við bjóðum fjölbreytileg og skemmtileg störf í spennandi umhverfi flugheimsins. IGS leitar að öflugum einstaklingum í fjölbreytileg og skemmtileg störf hjá fyrirtækinu. Um er að ræða störf í Cateringu, Fraktmiðstöð, Hlaðdeild, og flugvélaræstingu. Mikil áhersla er lö ð á þjónustulund, hæfni í mannlegum samskiptum, reglu- semi, stundvísi, sveiganleika og árvekni. Unnið er á vöktum. Nán ri upplýsingar um ald rst kmark og hæfniskröfur: Umsóknum er skilað inn rafrænt á heimasíðu IGS sjá www.igs.is Aðalfundur Suðurnesjadeildar Búmanna verður haldinn þriðjudaginn 30. júní 2015 í Samkomuhúsinu Gerðavegi 8 í Garði. Fundurinn hefst kl. 17:00 Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins. Félagsmenn í Suðurnesjadeild hvattir til að mæta á fundinn. Stjórnin. Í aðsendu bréfi er birtist á vf.is 25. febrúar 2015 og það síð- an áréttað á forsíðu Víkurfrétta degi síðar var hvatt til þess að almennar prestkosningar færu fram í Keflavíkursókn. Sú varð raunin eftir að tókst að safna saman nægum fjölda undirskrifta og sr. Erla Guðmundsdóttir var kosin sóknarprestur á lýðræðis- legan hátt. Eins og fram kom í áskorun þeirra fimm er settu nafn sitt undir greinina skiptir höfuð- máli að sóknarbörn fái sjálf að velja sér prest, óbundin af þeim þröngu reglum sem gilda um val á opinberum embættismönnum. „Kirkja fólksins á að fá velja sér þann prest sem þar á að þjóna“. Eftir stendur ráðning á presti í Keflavíkurkirkju sem starfa á við hlið sóknarprestsins. Samkvæmt venju var valnefnd, þar sem í sitja nokkrir fulltrúar sóknarbarna, falið að velja úr þeim aðilum sem sóttu um stöðuna, en sama nefnd hefði átt að velja sóknarprest. Biskup Íslands hefur ákveðið að nýta sér ákvæði í reglum um val og veitingu prestsembætta og fara ekki að vilja nefndarinnar og stendur til að aug- lýsa embættið aftur. Því hlýtur að vera aftur komin upp sú staða að sóknarbörn fái að nýta sér rétt sinn og fara fram á kosn- ingar. Það er lýðræðislegt að sóknarbörn fái sjálf að velja sér prest og jákvætt fyrir starf kirkjunnar. Því hvetj- um við íbúa í Keflavíkursókn til að sameina krafta sína að nýju og fara fram á almennar prestkosn- ingar. Leyfum fólkinu að taka með beinum hætti þátt í því að velja sér prest. Leyfum fólkinu að ráða í starfið. Leifur A Ísaksson. Guðrún Jónsdóttir. Gunnar Már Másson. Guðbjörn Ragnarsson. Hermann Árnason. Þóra S Ólafsdóttir. Hrönn Jóhannesdóttir. Ágúst Hrafnsson. Trausti Hannesson. Anna Björg Gunnarsdóttir. Hlynur Jónsson. Bergþóra G Bergsteinsdóttir. Hef verið að prófa mig áfram upp á síðkastið og bjóða upp á annars konar eftirrétt eftir g r i l l m at i n n o g henda ávöxtum á grillið og þetta er bara alveg að gera sig satt best að segja. Ef þið hafið ekki prófað þetta nú þegar þá verðið þið endilega að prófa enda ofsalega ljúffengt. Engin stjörnuvísindi svo sem og þetta hef- ur nú verið gert í háa herrans tíð en þetta er svakalega einfaldur eftir- réttur sem svalar algjörlega sætuþörfinni og eitt- hvað sem maður vippar á núll einni þegar fólk- inu manns langar í eitthvað gott eftir matinn. Ávextir sem henta vel á grillið eru t.d. ferskjur, plómur, nektarínur, perur, epli og ananas. Gott er að skera ávextina í helming og pensla með smá kókósolíu áður en skellt beint á grillið. Ég bý til sætan hneturjóma til að hafa með þessu og toppa þetta svo með ristuðum kókósflögum. Ómótstæðilega gott og ég hvet ykkur til að prófa ykkur áfram með mismunandi ávexti og vekur þetta lukku í grillveislunum hjá ykkur í sumar;) Sætur hneturjómi: ½ b kasjúhnetur ¼ b makademíuhnetur ½ dós kókósmjólk 3 steinlausar döðlur Smá dass sjávarsalt 1 tsk vanilluduft Skellið öllu í blandara eða matvinnsluvél og geymið í kæli í smá stund áður en borið fram. Ég nota lífrænu kókós- mjólkina frá COOP en hún er svo einstaklega rjómakennd og silkimjúk. Setjið 1-2 msk af hneturjómanum á grillaða ávexti og stráið rist- uðum kókósflögum yfir. Heilsukveðja, Ásdís grasalæknir. www.grasalaeknir.is www.facebook.com/grasalaeknir.is www.instagram.com/asdisgrasa Bryndís Erla Eggertsdóttir  Efstahrauni 2 Grindavík lést þann 8 júní.  Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Sérstakar þakkir til starfsfólks Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja fyrir góða umönnun og hlýju. Stefán Egilsson  Geirlaugur Blöndal Jónsson                 Guðrún Lilja Magnúsdóttir Kristín Stefánsdóttir Margrét Björg Stefánsdóttir                 Ingvar Þór Gunnlaugsson Sigurbjörg Ósk Stefánsdóttir  Guðbjartur Sævarsson og barnabörn Kirkja fólksins á líka að velja prest í Keflavíkursókn 16 fimmtudagur 21. maí 2015 • VÍKURFRÉTTIR Prótein pönnuköku lummur Þessar hollustu lummur eru í miklu uppáhaldi hjá mér þes a d gana en þær er rótein og trefjaríkar og gefa okkur líka smá kolvetni til að fá orku yfir daginn. Hægt er að nota þær ýmist sem morgunmat, hádegismat eða millimál. Ég geri oft 2x skammt og frysti til að geta hent í ristavélina eftir þörf. Ég er nýbúin að uppgötva rosalega gott lífrænt próteinduft frá Sunwarrior sem heitir Warrior blend (fæst auðvitað í Nettó) sem gefur manni góða fyllingu og nær- ingu og hægt að nota í boost, orkukúlur og svona lummur. Svo mér finnst líka gott að kaupa tilbúin möluð hörfræ frá Now sem heitir Flax seed meal en hörfræin gefa okkur omega 3 fitusýrur og góðar trefjar fyrir ristilinn. Endilega prófið og ég mæli með að þið skellið kókósrjóma, smá grískri jógúrt og fersk ber ofan á lummurnar á góðum degi. 3 egjahvítur 1 mæliskeið próteinduft 2 msk möndlumjólk 1 msk möluð hörfræ ½ stappaður b nani 1 tsk kanill Salt ef vill Hrærið öllu saman og steikið á pönnu upp úr kókósolíu. Heilsukveðja, Ásdís grasalæknir. www.facebook.com/grasalaeknir.is, www.instagram.com/, www.grasalaeknir.is HEILSUHORNIÐ ÁSDÍS GRASALÆKNIR SKRIFAR -aðsent pósturu vf@vf.is Á vef Víkurf-r é t t a s l . mánudag 18. maí er aðsend grein eftir Ívar Pétur Guðnason undir f y r i r s ö g n i n n i „Furðulegt hátta- lag HS Veitna um nótt“. Eftir lestur greinarinnar er greinilegt að það þarf að skýra þessi mál mun betur en gert hefur verið hingað til og gefur grein Ív- ars gott tækifæri til þess og verður það því reynt hér á eftir. Þegar fjölbýlis-/sameignarhús er byggt þá ákveður byggingaraðili, verktaki eða húseigandi/eigendur, fyrirkomulag hitakerfis í húsinu. Valið stendur þá milli þess að vera með eitt hitakerfi í húsinu öllu eða sér hitakerfi fyrir hverja íbúð og svo sameign þar sem það á við. Undantekningalítið velja bygg- ingaraðilar, ekki HS Veitur, að hafa eitt hitakerfi í húsinu. Kostirnir eru fyrst og fremst fjárhagslegir eins og farið verður yfir hér á eftir en ókosturinn fyrst og fremst sá að notkun hverrar íbúðar er þá ekki sérmæld. Helstu kostirnir fyrir byggingaraðila/ íbúðareigendur eru þá þessir: Langstærsta atriðið er að eitt hita- kerfi í húsinu er umtalsvert ein- faldara og ódýrara í upphafi sem leiðir til lægri byggingarkostnaðar og þá til sparnaðar húseigenda. Tengigjald er yfirleitt lægra. Fastlega má búast við að heildar- notkun hússins sé meiri í heild s inni með sundurgreindum kerfum en með einu hitakerfi þó það geti verið mismunandi. Þetta eru helstu kostir sameigin- legs kerfis en þá er ókosturinn eftir, notkun hverrar íbúðar/eignar- hluta er ekki sérmæld. Eins og að ofan greinir er þetta fyrirkomulag ákvörðun byggingaraðila en ekki HS Veitna. Kjósi íbúðareigendur að hafa notkun sína sérmælda þá er HS Veitum ekkert að vanbúnaði að sérmæla þá notkun en áður þarf íbúðareigandi/eigendur að gera nauðsynlegar breytingar innanhúss til að slíkt sé unnt. HS Veitur hafa í meginatriðum skipt notkuninni eftir eignarhluta en nokkuð hefur borið á því að íbúar bendi á að vegna stærða fjöl- skyldna eða af öðrum ástæðum sé það ekki sanngjarnt. Skipti hús- félagið kostnaðinum er unnt ef vilji er fyrir hendi að hafa hvaða skiptingu sem er en HS Veitur hafa enga möguleika til að þekkja slíkt og taka tillit til þess. Hjá HS Veitum eru í dag um 6.000 mælagrindur og af þeim um 600 skiptar og hafa vegna þessara 600 mælagrinda verið sendir um 2.800 reikningar mánaðarlega. Breyting á þessu fyrirkomulagi hefur verið til umræðu alllengi en ef til vill má segja að dropinn sem fyllti mælinn hafi verið þegar beiðni barst í maí 2014 um að skipta reikningum í 18 fjölbýlishúsum á Ásbrú á 252 not- endur. Stjórn samþykkti þá tillögu starfsmanna um að þessari beiðni yrði hafnað. Í framhaldinu var síðan rökrétt að vinda ofan af þessu fyrirkomulagi enda HS Veitur eina veitan sem hefur verið með þetta sem almenna reglu og sameigin- legur reikningur gengið ágætlega árum saman hjá öðrum veitum svo sem á Reykjavíkursvæðinu. Þegar sagt er að HS Veitur séu að skikka einhvern til að taka ábyrgð á skuldum annarra þá er í raun verið að snúa hlutunum á haus. Eina sem HS Veitur eru að gera er að krefjast þess að þeir sem standa saman að kaupum á vatni standi saman að greiðslu fyrir þjónustuna með sama hætti og gert hefur verið um ára- bil hjá öðrum veitum. HS Veitur ætla þannig að hætta að innheimta fyrir þá sem standa að sameigin- legum innkaupum en ekki öfugt. Sameiginleg ábyrgð hefur reyndar í raun fylgt aðgreindri innheimtu en gert innheimtu mun erfiðari þar sem stöðvun orkuafhendingar til vanskilaaðila gengur ekki nema einnig sé stöðvuð orkuafhending til þeirra sem eru í skilum. Stöðvun orkuafhendingar hefur því í raun verið nánast óvirk innheimtuað- gerð hjá þessum aðilum sem er ekki ásættanlegt. Hvað varðar innheimtu þá taka lánastofnanir hana að sér og þó því fylgi einhver kostnaður þá kemur á móti lækkun fastagjalda með einum reikningi svo og seðilgjalda. Vinsamlegast athugið að í þessari grein er tekin út málsgrein sem var í grein minni á vef VF. Ástæðan er sú að við höfum fengið ábendingu um það, að þó að hitaveitugjöld verði hluti af greiðslum í hússjóð þá geti verið litið á þau sem sér- greindan kostnað en ekki sam- eiginlegan, þó hann sé ekki sér- mældur á hverja íbúð, og því eigi lögveð ekki við. Um þetta vil ég því ekki fullyrða á þessu stigi. Ég læt þó tilvitnun í lögin hér á eftir standa en aðrar greinar í þeim valda hins- vegar vafanum. Að lokum er rétt að benda á lög nr. 26 frá 1994 um fjöleignarhús. Í 1. gr. segir: „Fjöleignarhús telst í lögum þessum hvert það hús sem skiptist í séreignir í eigu fleiri en eins aðila og í sameign sem bæði getur verið allra og sumra“. Í 13. gr. sömu laga segir að það sé skylda eiganda að vera í húsfélagi og fara eftir löglegum ákvörðunum þess og virða þær. Í 48. gr. segir síðan: „Greiði eigandi ekki hlutdeild sína í sameiginlegum kostnaði, þar með talin gjöld í sam- eiginlegan hússjóð, þá eignast hús- félagið eða aðrir eigendur lögveð í eignarhluta hans til tryggingar kröfunni. Lögveðið nær einnig til vaxta og innheimtukostnaðar af kröfunni ef því er að skipta“. Með von um að ofangreint skýri málin betur. Júlíus Jónsson, forstjóri HS Veitna hf. HS Veitur útskýra breytingar á innheimtu Áskær móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, Ágústa Þórey Haraldsdóttir frá Núpi í Dýrafirði, Sólrisi / Brekkustíg 16, Sandgerði, lést á hjúkrunarheimilinu Nesvöllum Reykjanesbæ fimmtudaginn 14. maí. Útför Ágústu Þóreyjar fer fram í safnaðarheimilinu í Sandgerði föstudaginn 22. maí kl. 13:00. Rakel K. Svanholt Níelsdóttir, Þorvaldur Kristleifsson, Helga Níelsdóttir, Valborg F. Svanholt Níelsdóttir, barnabörn og aðrir aðstandendur. SS Bílaleiga óskar eftir starfsmanni í sumarstarf. Þarf að hafa bílpróf, vera stundvís og duglegur. Vinnutími er virka daga frá kl. 8:00-18:00. Upplýsingar veitir Sævar í síma 896 9388. ATVINNA Á hvaða braut ertu? Náttúrufræðibraut. Hvaðan ertu og aldur? Ég er úr Keflavík og er að verða 17 ára. Helsti kostur FS? Félagslífið. Áhugamál? Fótbolti. Hvað hræðistu mest? Tívolítæki. Hvaða FS-ingur er líklegur til þess að verða frægur og hvers vegna? Samúel Þór mun vera frægur fót- bolta maður. Hver er fyndnastur í skól- anum? Þorvaldur íslenskukennari. Hvað sástu síðast í bíó? Mad Max. Hvað finnst þér vanta í mötuneytið? Ekkert sérstakt. Hver er þinn helsti galli? Get verið latur. Hvaða þrjú öpp eru mest notuð í símanum hjá þér? Facebook, Snapchat og Clash of Clans. Hverju myndirðu breyta ef þú værir skólameistari FS? Stytta skóladaginn. Hvaða frasa eða orð notar þú oftast? Ekkert sérstakt. Hvernig finnst þér félagslífið í skólanum? Mjög gott. Hvert er stefnan tekin í framtíðinni? Klára stúdent og fara svo til Bandaríkjanna í háskóla. Hver er best klædd/ur í FS? Ekki hugmynd. Björgvin Theodór Hilmarsson er nýnemi á náttúrufræðibraut. Hann segir að félagslífið sé helsti kostur FS og Pulp Fiction sé uppáhalds bíómynd. Hræðist tívolítæki -fs-ingur vikunnar Kennari: Richard enskukennari og Þorvaldur. Fag í skólanum: Stærðfræði. Sjónvarpsþættir: Arrow. Kvikmynd: Pulp Fiction. Hljómsveit/tónlistarmaður: Freddie Mercury. Leikari: Leonardo DiCaprio og Christian Bale. Vefsíður: Facebook og Youtube. Flíkin: Engin sérstök. Skyndibiti: Villi. Hvaða tónlist/lag fílarðu í laumi (gulity pleasure)? Believe með Cher. Eftirlætis 16 fimmtudagur 21. maí 2015 • VÍKURFRÉTTIR Prótein pönnuköku lummur Þessar hollustu lummur eru í miklu uppáhaldi hjá mér þessa dagana en þær eru prótein og trefjaríkar og gefa okkur líka smá kolvetni til að fá orku yfir daginn. Hægt er að nota þær ýmist sem morgunmat, hádegismat eða millimál. Ég geri oft 2x skammt og frysti til að geta hent í ristavélina eftir þörf. Ég er nýbúin að uppgötva rosalega gott lífrænt próteinduft frá Sunwarrior sem heitir Warrior blend (fæst auðvitað í Nettó) sem gefu manni góða fyllingu og nær- in u og hægt að nota í boost, orkukúlur og svona lummur. Svo mér finnst líka gott að kaupa tilbúin möluð hörfræ frá Now sem heitir Flax seed meal en hörfræin gefa okkur omega 3 fitusýrur og góðar trefjar fyrir ristilinn. Endilega prófið og ég mæli með að þið skellið kókósrjóma, smá grískri jógúrt og fersk ber ofan á lummurnar á góðum degi. 3 egjahvítur 1 mælisk ið próteinduft 2 msk möndlumjólk 1 msk öluð hörfræ ½ stappaður banani 1 tsk kanill Salt ef vill Hrærið öllu saman og steikið á pönnu upp úr kókósolíu. Heilsukveðja, Ásdís grasalæknir. www.facebook.com/grasalaeknir.is, www.instagram.com/, www.grasalaeknir.is HEILSUHORNIÐ ÁSDÍS GRASALÆKNIR SKRIFAR -aðsent pósturu vf@vf.is Á vef Víkurf-r é t t a s l . mánudag 18. maí er aðsend grein eftir Ívar Pétur Guðnason undir f y r i r s ö g n i n n i „Furðulegt hátta- lag HS Veitna um nótt“. Eftir lestur greinarinnar er greinilegt að það þarf að skýra þessi mál mun betur en gert hefur verið hingað til og gefur grein Ív- ars gott tækifæri til þess og verður það því reynt hér á eftir. Þegar fjölbýlis-/sameignarhús er byggt þá ákveður byggingaraðili, verktaki eða húseigandi/eigendur, fyrirkomulag hitakerfis í húsinu. Valið stendur þá milli þess að vera með eitt hitakerfi í húsinu öllu eða sér hitakerfi fyrir hverja íbúð og svo sameign þar sem það á við. Undantekningalítið velja bygg- ingaraðilar, ekki HS Veitur, að hafa eitt hitakerfi í húsinu. Kostirnir eru fyrst og fremst fjárhagslegir eins og farið verður yfir hér á eftir en ókosturinn fyrst og fremst sá að notkun hverrar íbúðar er þá ekki sérmæld. Helstu kostirnir fyrir byggingaraðila/ íbúðareigendur eru þá þessir: Langstærsta atriðið er að eitt hita- kerfi í húsinu er umtalsvert ein- faldara og ódýrara í upphafi sem leiðir til lægri byggingarkostnaðar og þá til sparnaðar húseigenda. Tengigjald er yfirleitt lægra. Fastlega má búast við að heildar- notkun hússins sé meiri í heild s inni með sundurgreindum kerfum en með einu hitakerfi þó það geti verið mismunandi. Þetta eru helstu kostir sameigin- legs kerfis en þá er ókosturinn eftir, notkun hverrar íbúðar/eignar- hluta er ekki sérmæld. Eins og að ofan greinir er þetta fyrirkomulag ákvörðun byggingaraðila en ekki HS Veitna. Kjósi íbúðareigendur að hafa notkun sína sérmælda þá er HS Veitum ekkert að vanbúnaði að sérmæla þá notkun en áður þarf íbúðareigandi/eigendur að gera nauðsynlegar breytingar innanhúss til að slíkt sé unnt. HS Veitur hafa í meginatriðum skipt notkuninni eftir eignarhluta en nokkuð hefur borið á því að íbúar bendi á að vegna stærða fjöl- skyldna eða af öðrum ástæðum sé það ekki sanngjarnt. Skipti hús- félagið kostnaðinum er unnt ef vilji er fyrir hendi að hafa hvaða skiptingu sem er en HS Veitur hafa enga möguleika til að þekkja slíkt og taka tillit til þess. Hjá HS Veitum eru í dag um 6.000 mælagrindur og af þeim um 600 skiptar og hafa vegna þessara 600 mælagrinda verið sendir um 2.800 reikningar mánaðarlega. Breyting á þessu fyrirkomulagi hefur verið til umræðu alllengi en ef til vill má segja að dropinn sem fyllti mælinn hafi verið þegar beiðni barst í maí 2014 um að skipta reikningum í 18 fjölbýlishúsum á Ásbrú á 252 not- endur. Stjórn samþykkti þá tillögu starfsmanna um að þessari beiðni yrði hafnað. Í framhaldinu var síðan rökrétt að vinda ofan af þessu fyrirkomulagi enda HS Veitur eina veitan sem hefur verið með þetta sem almenna reglu og sameigin- legur reikningur gengið ágætlega árum saman hjá öðrum veitum svo sem á Reykjavíkursvæðinu. Þegar sagt er að HS Veitur séu að skikka einhvern til að taka ábyrgð á skuldum annarra þá er í raun verið að snúa hlutunum á haus. Eina sem HS Veitur eru að gera er að krefjast þess að þeir sem standa saman að kaupum á vatni standi saman að greiðslu fyrir þjónustuna með sama hætti og gert hefur verið um ára- bil hjá öðrum veitum. HS Veitur ætla þannig að hætta að innheimta fyrir þá sem standa að sameigin- legum innkaupum en ekki öfugt. Sameiginleg ábyrgð hefur reyndar í raun fylgt aðgreindri innheimtu en gert innheimtu mun erfiðari þar sem stöðvun orkuafhendingar til vanskilaaðila gengur ekki nema einnig sé stöðvuð orkuafhending til þeirra sem eru í skilum. Stöðvun orkuafhendingar hefur því í raun verið nánast óvirk innheimtuað- gerð hjá þessum aðilum sem er ekki ásættanlegt. Hvað varðar innheimtu þá taka lánastofnanir hana að sér og þó því fylgi einhver kostnaður þá kemur á móti lækkun fastagjalda með einum reikningi svo og seðilgjalda. Vinsamlegast athugið að í þessari grein er tekin út málsgrein sem var í grein minni á vef VF. Ástæðan er sú að við höfum fengið ábendingu um það, að þó að hitaveitugjöld verði hluti af greiðslum í hússjóð þá geti verið litið á þau sem sér- greindan kostnað en ekki sam- eiginlegan, þó hann sé ekki sér- mældur á hverja íbúð, og því eigi lögveð ekki við. Um þetta vil ég því ekki fullyrða á þessu stigi. Ég læt þó tilvitnun í lögin hér á eftir standa en aðrar greinar í þeim valda hins- vegar vafanum. Að lokum er rétt að benda á lög nr. 26 frá 1994 um fjöleignarhús. Í 1. gr. segir: „Fjöleignarhús telst í lögum þessum hvert það hús sem skiptist í séreignir í eigu fleiri en eins aðila og í sameign sem bæði getur verið allra og sumra“. Í 13. gr. sömu laga segir að það sé skylda eiganda að vera í húsfélagi og fara eftir löglegum ákvörðunum þess og virða þær. Í 48. gr. segir síðan: „Greiði eigandi ekki hlutdeild sína í sameiginlegum kostnaði, þar með talin gjöld í sam- eiginlegan hússjóð, þá eignast hús- félagið eða aðrir eigendur lögveð í eignarhluta hans til tryggingar kröfunni. Lögveðið nær einnig til vaxta og innheimtukostnaðar af kröfunni ef því er að skipta“. Með von um að ofangreint skýri málin betur. Júlíus Jónsson, forstjóri HS Veitna hf. HS Veitur útskýra breytingar á innheimtu Áskær móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, Ágústa Þórey Haraldsdóttir frá Núpi í Dýrafirði, Sólrisi / Brekkustíg 16, Sandgerði, lést á hjúkrunarheimilinu Nesvöllum Reykjanesbæ fimmtudaginn 14. maí. Útför Ágústu Þóreyjar fer fram í safnaðarheimilinu í Sandgerði föstudaginn 22. maí kl. 13:00. Rakel K. Svanholt Níelsdóttir, Þorva dur Kristleifsson, Helga Níelsdóttir, Valborg F. Svanholt Níelsdóttir, barnabörn og aðrir aðstandendur. SS Bílaleiga óskar eftir starfsmanni í sumarstarf. Þarf að hafa bílpróf, vera stundvís og duglegur. Vinnutími er virka daga frá kl. 8:00-18:00. Upplýsingar veitir Sævar í síma 896 9388. ATVINNA Á hvaða braut ertu? Náttúrufræðibraut. Hvaðan ertu og aldur? Ég er úr Keflavík og er að verða 17 ára. Helsti kostur FS? Félagslífið. Áhugamál? Fótbolti. Hvað hræðistu mest? Tívolítæki. H aða FS-ingur er líklegur til þess að verða frægur og hvers vegna? Samúel Þór mun vera frægur fót- bolta maður. Hver er fyndnastur í skól- anum? Þorvaldur íslenskukennari. Hvað sástu síðast í bíó? Mad Max. Hvað finnst þér vanta í mötuneytið? Ekkert sérstakt. Hv er þinn helsti galli? Get verið latur. Hvaða þrjú öpp eru mest notuð í símanum hjá þér? Facebook, Snapchat og Clash of Clans. Hverju myndirðu breyta ef þú værir skólameistari FS? Stytta skóladaginn. Hvaða fr s eða orð notar þú oftast? Ekkert sérstakt. Hv nig finnst þér félagslífið í skólanum? Mjög gott. Hvert er stefnan tekin í framtíðinni? Klára stúdent og fara svo til Bandaríkjanna í háskóla. Hver er best klædd/ur í FS? Ekki hugmynd. Björgvin Theodór Hilmarsson er nýnemi á náttúrufræðibraut. Hann segir að félagslífið sé helsti kostur FS og Pulp Fiction sé uppáhalds bíómynd. Hræðist tívolítæki -fs-ingur vikunnar Kennari: Richard enskukennari og Þorvaldur. Fag í skólanum: Stærðfræði. Sjónvarpsþættir: Arrow. Kvikmynd: Pulp Fiction. Hljómsveit/tónlistarmaður: Freddie Mercury. L ikari: Leonardo DiCaprio og Christian Bale. Vefsíður: Facebook og Youtube. Flíkin: Engin sérstök. Sky dibi i: Villi. Hvaða tónlist/lag fílarðu í laumi (gulity pleasure)? Believe með Cher. Eftirlætis Grillaðir ávextir með hneturjóma Auglýsingasími Víkurfrétta er 421 0001

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.