Víkurfréttir


Víkurfréttir - 27.08.2015, Qupperneq 9

Víkurfréttir - 27.08.2015, Qupperneq 9
Langar þig í nám? Skrifstofuskólinn — 9. september Námið styrkir þig og þjálfar í algengustu verkefnum sem skrifstofufólk sinnir. Hægt er að taka námið með vinnu, kennt seinnipart dags. Helstu námsgreinar eru bókhald, bæði tölvu- og handfært, tölvu og upplýsingatækni s.s. Word og Excel og verslunarreikningur. Grunnmenntaskólinn — 9. september Námið hentar þér ef þú þarft meiri grunn eða mjög langt er liðið frá því þú varst síðast í skóla. Áhersla er lögð á íslensku, stærðfræði, ensku og tölvunotkun. Námið byggist á verkefnavinnu og verklegum æfingum í stað hefðbundinna prófa. Hljóðsmiðja I — 4. september til 11. október Nemendur öðlast grunn þekkingu á helstu atriðum sem skipta máli við upptökur á lögum. Nemendur læra hvernig á að stilla upp hljóðnemum, upptökuferlið og hljóðblöndun. Notast er við og kennt á Pro Tools upptökuforritið. Hljóðsmiðja II — 22. október til 15. nóvember Nemendur læra ítarlega á Pro Tools og læra á innviði hljóðvers og taka að sér upptöku í hljóð-veri, eftirvinnslu og mix. Þátttakendur kynnast hljóðvinnslu fyrir bíó og taka upp foley, umhverfishljóð, hljóðblanda létt bíóverkefni og setja upp tæki fyrir tónleika. Kvikmyndasmiðja I — 8. til 26. október Nemendur öðlast grunnþekkingu á framleiðslu stuttmyndar allt frá handritsgerð til lokavinnslu. Nemendur öðlast skilning á helstu verkþáttum við kvikmyndagerð og koma að framleiðslu á kvikmyndaverki. Nemendur fá innsýn í verk sem unnin eru á tökustað, kynnast eftirvinnslu og takast á við raunhæf verkefni á tökustað. Grafísk hönnunarsmiðja — 15. sept. til 3. Desember Nemendur öðlast grunnþekkingu á vinnslu efnis fyrir prent og vefmiðla á tölvu-tæku formi. Þátttakendur læra á Adobe forritin: Illustrator (teikning), Photoshop (myndvinnsla) og InDesign (umbrot). Nánari upplýsingar og skráning er á mss.is og í síma 421 7500 Þekking í þína þágu M 74 . s t. 20 15

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.