Víkurfréttir


Víkurfréttir - 27.08.2015, Blaðsíða 19

Víkurfréttir - 27.08.2015, Blaðsíða 19
19VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagur 27. ágúst 2015 pósturu siddi@vf.is ALLSHERJAR ATKVÆÐAGREIÐSLA Allsherjaratkvæðagreiðsla verður viðhöfð við kjör aðal- og varafulltrúa á þing LÍV (Landssamband ísl. verslunarmanna) sem haldið verður á Akureyri dagana 16. og 17. október nk. Kosnir verða 4 fulltrúar og 4 til vara. Framboðslistum sé skilað á skrifstofu Verslunarmanna- félags Suðurnesja, Vatnsnesvegi 14, Reykjanesbæ, eigi síðar en kl. 12:00, föstudaginn 4. september nk. Öðrum listum en lista stjórnar skulu fylgja meðmæli 50 fullgildra félagsmanna. Kjörstjórn REYKJANESBÆ HAFNARGATA 40 S. 422 2200 Örgjörvi AMD Quad Core A8-7100 1.8 GHz, Turbo Speed: 3.0 GHz Minni 8GB (DDR3) 1600MHz Skjár 15,6” LED HD Anti-glare skjár Diskur 500GB Smart SATA Aðeins 119.900- ProBook 455 Knattspyrnukappinn Arnór Ingvi Traustason og liðsfélagar hans í Norrköping eru enn með í baráttunni um sænska meistaratitilinn. Arnór skoraði eitt þriggja marka liðsins er liðið lagði Hels- ingborg 3-2 á mánudagskvöldið á dramatískan hátt, en sigurmark heimamanna kom ekki fyrr en á 5. mínútu uppbótartíma. Arnór skoraði fyrsta mark leiksins á 24. mínútu, en þetta var fimmta mark Arnórs á leiktíðinni. Helsingborg komst yfir með tveimur mörkum í síðari hálfleik áður en Norrköp- ing jafnaði leikinn 10 mínútum fyrir lok venjulegs leiktíma og tryggðu sér svo sigurinn í uppbótartíma eins og áður segir. Norrköping er í 4. sæti deildarinnar með jafnmörg stig og AIK en slakari markatölu. Aðeins tvö stig skilja liðin frá efstu liðunum en þar sitja IFK Gautborg og IF Elfsborg. 9 umferðir eru eftir af sænsku deildinni og verður því spennandi að fylgjast með lokasprettinum. Norrköping heimsælir Falkenbergs FF á laugardaginn. Norrköping enn með í baráttunni um sænska meistaratitilinn Arnór Ingvi hefur skorað 5 mörk

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.