Alþýðublaðið - 27.01.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.01.1925, Blaðsíða 3
ALfcífÖÖSLASlÐ árinu. þar mfib talin innheimtu laun. Felagstillögin hafa numið um 6400, svo að töluvert er afgangs. Eignir félagnins eru um i 6000 kr. úmfram skuldir, en þar með eru taldar títistandandi skuldir, um 3800 kr. nettó, skuldabréf í A1 býð búsinu, ásamt aföllnum vöit- um. tæp 3700 kr. og Melablettur- inn. sem virtur er á 3600 kr., en gefur ekki af sór hreinar tekjur nema 78 kr., eða rúm 2% Hand- bært fé í íélagssjóði og skemti- sjóði er um 4000 krónur, en var síðast liöið ár um 1000 krónur. Fólagið er því nú komið á heil- brigðan fjárhagslegan grundvöll, og þarf að halda þannig áfram að auka sjóði sína. Æskilegt hefði verið að geta hækkað arajaldið upp í 12 krónur og stofaað kaupd ilusjóð, en heppi- legra þykir að láta það biða næsta árið, til þess, að fólagsmenn geti fyrst hreinsað af sér þáð, sem eftir er af skuídum þeirra til fó- lagsins. og taki 'fjárhagsleg endur- reisn þess þannig 2 ár. Ein ypparleg skiparahistoría. Vér vorum á gangi langt norður í höfum á ísbrelðunum þar, la l«ið vor yfu Norðurpóiinn og hittum vér þar gamian skip- stjóra, sem viða hafðt farið; en sjómenn sem vfða fara, kunna frá mörgu að segja. >Hafið þér komið íil Rúss lands?< spyrjum vér. »Já, ég held þeð nú. Ég hefi siglt um þvert og andilangt Rúésland, ailá leið frá Árkang- elak og suður í Kaspíahatc. »Er það ekki slæm siglinga- leið?< spyrjum wér. »0 jú Fjandl slsem.Englr vitar. Bolsarnir hafa slökt á öllum vitum. Ég var t, d einu slnni nærri strandaður á. Úralgrynn- ingunum<. »Hvernig hafa verkamennirnir það undir atjórn bolsivíka?< »Helviskt. Þair verða að vinna þetta 28—30 klnkkutíma á sólarhring. En í Rússlandl er sólarhiin^rnrlnn þrlðjungi iéngri en hjt okkur. Sko, það gerir klukkan og tinxatalið, sem er ait annað hjá þeim<. »Er verkamönnum þá ekki iiia við ráð8tjórnina fyrlr þéssa meðferð?< »Jú, þú getur nú ímyhdað þér það. Þeir eru aillr orðnir harð- vítuglr bolsivíkar, tii að gera stjórninni sem mesta bölvun<. »Hefir fóikið nokkuð að éta?< »Nal, biddu fyrir þér, ekkert nema brauð og smér. Og þeim er harðbannað að éta síld, því síldin er menningarmeðal<. »Það ér mikið látlð af óþrifn- aði Rússá?< »Ekkl of mikið, lasm! Þelr Hvera vegna er bezt að auglýsa f Alþýðublaðinu.f Vegna þess, að það er allra blaða raest lesið.' að það er allra kaupstaða- og dag- blaða útbreiddast. * að það er lítið og því ávalt lesið^frá upphafi til enda. að sakir alls þessa koma auglýsíngar þar að langmestum notum. að þess eru dsemi, að menn og mál- efni hafa beðið tjón við það að auglýsa okki í. Alþýðublaðinu. Hafið þér ekki lesið þetta? Þegar skórnir yðar þarfnast vlðgerðár, þá komið til mín, Finnur Jónsson, Gúmmí- & skó- vinnustofan, Vesturgötu 18. skríða alllr grálr f lús, og þær atærstu aru stærrl en stærstu jótunuxar«. Barst ekki þessi óþverri út á skipln, þegar þeir vinna þar?< »Svona einstaka pedikúia. Aonars eru þrír og fjórlr eftir- iitstnenn með hverjum verka- manni, allir vopnaðir með hrað- skotabyssum, og þeir skjóta af þeim stærstu vargana, áður en þeir fara um borð<. , >Menningarástandið?< spyrjum vér. »Þar eru gefin út mörg bolsi- víkablöð að tlihlutan rfkisstjórn- Edgar Rico Burrougbi: Vilti Tapzan. Þeir héldu kyrru fyrir til nóns. Þá hófu þeir göngu á ný. Schrieider faust hún óþolandi og sárbændi Tarzan hvaö eftir annað aö segja sér, hvert þeir væru að fara. En Tarzan þagði og rak hann miskunarlaust áfram. Um hádegi þriðja dágirin komu þeir á ákvörðúnar- staðinn. Þeir fóru upp bratta brekku og komu á þver- hnipisklettabrún. Schneider leit fram af brúninni og sá ofan i gjárbotn; þar óx eitt tré i miðjum botuinum, og lækur rann um botninn miðjan, Tarzan benti honum fram af brúninni, eri Schneider hrökk frá. Þá þreif Tarzan til hans og ýtti honum fram á brúnina. „Farðu niður !“ sagði hann. Það var i annað sinn, er hann mælti orð i þrjá daga, og sennilega heíir þögn hans gert Þjóðverjann skelfdari en spjótsoddurinn, sem alt af .vofði yfir honum. Schneider horfði skelfdur fram af brúninni. Hann var i þann veginn-að leggja af stað, <jr Tarzán stöðvaði hann. „Ég er Greystoke lávarður," sagði hann, „Það. var konan min, sem þú myrtir i lándi Wazirimanna. Nú geturðu skilið, hvers vegna óg sótti þig. Farðu niður!“ Þjóðverjinn féll á kné. „Ég myrti ekki konu þina,“ hrópaði hanu. „Sjáðu aumur á mór! Ég myrti hana ekki. Ég veit ekkert um þetta — „Farðu niður!“ urraði Tarzan, og hóf upp spjót sitt. Hann vissi, að maðurinn laug, og var ekkert hissa á þvl. Maður, sem myrti að ástæðulausu, laug af minni ástæðu. Schneider hikaði enn og baðst vægðar. Apa- maðurinn stakk hann með spjótinu, og Schneider fór út fyrir brúnina 0g tók að klifra niður. Tarzan fór á eftir j honum og hjálpaði honum yfir verstu staðina, unz þeir áttu skamt eftir. • „Hafðu nú hægt um þig,“ ságði apamaðurinn. Hann benti á hellismunna fjarst i gjánni. „Það er hungrað Ijón þarna inni Ef þú kemst i tréð áður en það nær þór geturðu lifað nokkrum dögum lengur, eu þegar þú getur ékki haldið þér lengur — þá fær Númi, mánn- ætan, mat i siðasta skifti á sinni æfi.“ Hann hratt Schneidar ofan á jafnsléttu. „Hlauptu nú,“ sagði hanu. BBfflHBBHaaBfflBBBHafflH Kommfinistaávarpið fæat,, á afgreiöalu Alþýðublaðsias. §|§g§.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.