Alþýðublaðið - 27.01.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.01.1925, Blaðsíða 4
n „ arlonar. Rltstjórar þar bera moð í höfuð sitt til að halda gáíun- um við, «n algenglr blaðamenn ganga á krukkunx. >H>/enær komuð þér síðast tii Rússiands?< >0, það var avona rétt um •ða eltir aldamótin<. >Svo þér hafið þá séð þetta alt með elgin augum?< >Já, meir en «vo. Éyr hefi líka komið til Ít-iiíu og par — —<. Vér stóðum upp í skyndi, þökkuðum fyrir þessar merkiiegu uppiýsingar og kvöddum. Svona lítur nú þessi alvöru- gefni og orðvSri maður á ástandið f Rúsalandi. — Getur nokkur sá verið til með þjóð vorri, sem kennir ekki sárt f brjóst um þá, sem búa við það ástand, sem hér er Iýst að traman: Þar sem ritstjórar ifkls stjórnarinnar eru moðhausar og blaðamennlrnir ganga á krukk- um, sve að vér notum eigin orð hins gamla skipara. Sk. Um dagiDDog veginn. Tlðtalstími Páis tannlæknis er kl. 10—4. Jafnaftarmannafélag íslands heldur a&alfund sinn í Ungmenna- félagshúsinu kl. 8 í kvöld. I Hlð íslenzka stelnolfahlnta- félag. í gær kvaö Hæstiréttur upp dóm í máli þess við bæjar- Btjórn Reykjavíkur. Yar úrskuröur bæjarfógeta staðfestur og félsgið dæmt til a& grei&a málskostnaö, 850 krónur. v • ísfiskssala. Snorri goði seldi nýlega afla sinn í Englandi fyrir 2887 sterlingspuud. Austri seldi um líkt leyti fyrir um 1500 ster- lingspund. >Vörðnr er gefinn út af mi&- stjórn Þess flokks, sem fer me& vóldin 1 landinu . . . ,< - segir >Vör8ur< 1 auglýsingu. — Pátt er nú hægt a& finna blaBinu til lofs, úr i»ví a& i>a& eru helztu metimælin, aö hann geflnn út fyrirpeningaramm-afturhaldssamra burgélsa. Togararnlr. Af veiðum kom i gær Kári með um 1000 kassa og er farinn til Englands. Frá Eng- landi eru nýkomnir Ari og Maf. ólafi Thors finst þa& ekki rétt af Jónasi, meöritstjóra sfnum vi& >Timann«. a& hæla Flyg<*n>ing. Alþýðublaðið er i sama máli og Ólafur. Flygenring á það ekki skilið. >Irls<, gufuskip frá Björgvinjar- félaginu, sent hingaö i staö >Mer- cuis<, kom í nótt. Yeðarspá (næstu 13 stundir): Su&læg átt, Litilsháttar úrkoma á Suðuilandi: Siðferðlsvottorð eins konar ku Óiafur Thors ætla a& fá hjá flokks- bræ&rum sinum, Ottesen, Hákoni og Flygenring, og birta í >Tím- anum<. >Hrogn og lýsi< heflr keypt í ÍSviþjóö gufubát til líDuvei&a. Fór Magnús Vagnsson skipstjóri frá ísaflrði utan að sækja hann meö >Mercur< síðast. Orþrlfaráð er þa&, sem >danski Moggi< hefir upp tekiö a& reyna aö spilla fyrir íjársöfnun til Al- þý&uprentsmi&junnar me& því a& flytja slúðursögur um ástandiö i Bússlandl. Sögur, sem eru svo ótrúlegar, a& jafnvel fiokksmenn >ritstjóranna< láta sér um munn fara, a& helzt líti út fyrir, a& skipstjórinn hafi veriö a& gera >grfn< a& þeim eða reyna einfeldni þeirra og trúgirni, — ef ummæli hans eru rétt hermd. TakmDrknn næturvinnn. Morgunblaðið flytur í gmr (sunnudag) langa greln eftir vlð- tall við norskan skipstjóra um kjör hafnarverkamanna i Rúss- landi. Meðal annars stendur þan >Kjör verkamanna eru svoaum, «0 Bhglnn gOtur trúað þVl ttl „Lagarfoss“ fer frá Kaupmannahöfn 5. febr. urn Hnll og Lelth, fermir vörur »il Rey-> o V j. fulls, sem ekki sér það með elgin augum. í sklpunum verða þeir t. d. að vinna frá kl. 4 á nóttunni tii kl, 10 á kvöidin<. Þessi frásögn er mjösr ótrúieg og riður alsjeriejra f bága við það, sem allir hlutlausir menn og nefndir verkamanna úr Veat- ur-Eyrópu skýra frá, og er því ekki mikið merk á hana leggj andi. Hins vegar ér það gleðiiegur vottur um áhrif isienzkrar verk- lýðshreyfingar og Aiþýðubiaðs- ins á Morgunblaðlð, að það tor- dæmir eftirvinnu og næturvinnu með svo stérkum orðum. Hér í Reykjavfk er það altítt, að haín- arverkamenn vinna ekki að eius trá kl. 4 á morgnana tll kl. 10 að kveldi, heldur yfir hánóttina líka, og sofa rétt að eins fáa tfma öðru hvoru, þegar mikil vlnna er vlð höínina. Hefir verka- mannaíéi. Dagsbrún ákveðið að gangast fyrir því, áð öll nætur- vinna við hömlna milli kl. 10 að kveldi til kl. 4 að morgni verði lögbönnuð. Má þá treysta þvi, að MorguDblaðlð og íbaldsfiokk- utlnn styðji þetta mál? Hér má þó sannarlega jafnvel segja, að kjör verkamanna séu >svo aum, að enginn getur trúað þvf til fulls,. sem ekki aér það með eigin augum<. Væntanfega flytur Morgunblaðið nú, er þetta upp- lýslst, >Ielðara< um takmörkun næturvinnu á íslandl, svo að óstandið verði ekki átram verra •n það, sem blaðið segir að sé f Rússlandi. 26, janúar. JDagsbrúnartnaður. Bitstjóri og ábyrgöarma&uri HallbjOm Haildórsson. Preatsm. Hallgrims Benediktssoosf BergstaöiMtrttd

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.