Alþýðublaðið - 27.01.1925, Blaðsíða 1
í^íw^^S)
19*5
Þriðjudagína 27. janúar.
22. tölublað.
fskapleg hrakför
íhaldsins á ísafirðl.
Pingmaðurinn flýr af þingmála-
fundi, sem hann loðar til sjalfur,
gýnir kjósendum fádcema ósvífni.
(Einkaskeyti til Alþýöublaísins.)
ísafirði 27. jau.
Sigurjón Jónssen boðaði til
þingmálafucdar i gærkveldi.
Skipiði hann fundarstjóra Pál
Jfónsson, sem Árnesing&r afsögðu
utn árið og kunnur er af skrifum
sfnum í >Vesturland«. Fundar-
menn mótmæltu Páli, heimtuðu
einhvern annan eða kosningn
um facdarstjóra. Þessu neitaði
Sigurjón og líka atkvæðagreiðslu
um, hvort fundafstjóri skyldi
kosinn eða elgi. Buðu . fondar-
menn að sætta sig við sérhvern
flokksmaon Slgurjóns sém værl
annan en Pál, en Sigurjón þver-
neitaði. Varð ookkurt þjark úr
þe&isu, og sleit Sigurjón þá fundi,
sloktl ijósin og fór m«ð liði sinu
buitu. Vard því ekki at fundi.
Erlend símskejtí.
Khöfn 26. jan. FB.
Hervalds einræðlð & Spáni.
Frá Barlín er símað, að frétta-
ritari Berliner Tageblatts i Mad-
rid simi þaðan, að aliar fregnir
utn, að Rivera standl holium
tæti, séu ósannar. Mótstöðamenn
hans séu ósammáia. Fyigi hans
sé öflugra en nokkru sinni áðar.
Segist' hana Bjáltur hafa ákveðið
að halda somu stefna í fimmtán
mánuði til. Enn fremar kveðst
hann muou halda áfram bardög-
unum við Marokkóbúa. Aðrar
íregnir segja, að harðstjorain
Jarðarför konunnar minnar, Krístínar B. Guðmundsdóttur,
fer fram fré heimili okkar, Skúlaskeíðí I, neastkomandi fimtudag,
28. þ. m., kl. I e. h.
Hafnarfírði.
Sveinn Sigurðsson.
Jainaðavmannaiélag Ialands.
Aðalfundar
íélagslns verður haldinn þrlðjudaglnn 27. jan. kl. 8 siðd. í Ung-
mennafélagshúsinu. 1. Dagskrá samkv. félagslöganum. 2. Erindi flutt.
Stjornin.
H.i. Reykjavlkurannáll 1925;
Haustrigningar
verSa leiknar í Iðnó miðvikudaginn 28. og föstu-
daginn 30. þ. m. ki. 8. — Aogöngumioar seldlr
í lönó þiiöjudaginn 27. frá 1—4 og miðvikudag,
x flootudag og föBtudag, frá 10—12 og .1—7.
vsxl hröðum fetum. Eftirlit með
þvi, hvað biit er i blöðunum,
er orðið mikla strangara. And-
stæðingum Rivera er á allar
lundir gert sem erfiðast fyrir.
lanlend tfðindi.
(Frá íréttastofannl.)
Akureyri, 26. jan.
Dómar Andrésar G. Þormars
hafa tvivegis verið leiknir fyrir
fullu húsi. Menn eru alment
mjög hriínir af (eiknum, þótt
karlmannahlutverk séu ekki
ákjósanlega leikin. Kveníeikend-
ur ieika mun betur. Sérstaklega
lelkur frú Þóra Havsteen Regfnu
snlldar-vel.
Veggmyndlv
fallegar og ódýrar á Freyjug. 11.
Myndlr Innrammaðar á sama stað.
20 — 30 dréngir óskast til aS
selja útgengilegt rit. — KomiS á
afgreioslu Aiþýoublaosins:
Saumar teknir, föt pressuð.
Vondað vinna. Kl&pparstíg 12,
efstu hæð.
Veðurblfða. Aflalaust. Goða-
foss kemur f kvöld. Þingmenn
Eyjaíjarðarsýalu og Akuteyrar-
kaupstaðar fara með honum
auður á þing.