Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.04.2007, Síða 2

Víkurfréttir - 18.04.2007, Síða 2
2 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 16. TÖLUBLAÐ I 28. ÁRGANGUR MUNDI MUNDI 410 4000 | landsbanki.is Sól skins barn í Kefla vík FÓLK Í FRÉTTUM Kefl vík ing ur inn Hulda Ólafs dótt ir, sem flest ir ættu að þekkja eft ir ára langt starf með Leik fé lagi Kefla vík ur, hef ur gef ið út sína fyrstu skáld sögu, Sól skins barn. Sag an fjall ar um Karl Theo dór, og fyrstu átta árin í lífi hans. Hann er hress og skemmti leg ur strák ur í Kefla vík sem tek ur upp á ýmsu og hef ur brenn andi áhuga á öllu í kring um sig. Sag an er hlý leg og skemmti leg og afar læsi leg fyr ir börn sem eru að læra að lesa. Hún er skreytt fal leg um teikn ing um eft ir Jan Antoine Posocco. Hulda seg ir að hún hafi sótt inn blást ur að sög unni í starf sitt með börn um sem kenn- ari sem og í upp eldi eig in barna. „Þeg ar við flutt um út til Lyon í Frakk landi ákvað ég að helga mig skrift um og var ekki lengi að koma sög unni á blað,“ sagði Hulda í sam tali við Vík ur frétt ir. „Sag an var búin að velt ast um í höfð inu á mér í nokkurn tíma en ég var á sama tíma að skrifa reví- una Besti bær sem leik fé lag ið er búið að vera sýna.“ Hulda seg ir að hún hafi ákveð ið að koma bók inni út á þess um tíma því hún hafi ekki haft áhuga á því að taka þátt í jóla- bóka flóð inu. „Svo er bók in líka góð sum- ar gjöf,“ bæt ir Hulda við og bros ir og hún úti lok ar ekki að fleiri rit verka sé að vænta frá henni. „Ég er með nokk ur járn í eld- in um, en stefni að því að fara að kenna aft ur þeg ar við flytj um aft ur heim í sum ar. Það er þó aldrei að vita nema Karl Theó- dór snúi ein hvern tíma aft ur.“ Áritar bókina í Pennanum Keflavík Bók in Sól skins barn er þeg ar kom in út og ætti að vera fá an leg í öll um bóka versl- un um og Hulda verður í Pennanum í Keflavík á sumardaginn fyrsta frá kl. 14 til 16 þar sem hún kynnir bókina og áritar fyrir viðskiptavini. Gleðilegt sumar! Hulda gef ur út sýna fyrstu skáld sögu: Stór tón leik ar verða í sam-komu hús inu í Garði á morg un, sum ar dag inn fyrsta. Þeir eru í til efni af af hend ingu og vígslu konsert flygils sem fjöl mörg fyr ir tæki og ein stak- ling ar í Garð in um og á Reykja- nesi gefa ung linga ráði Víð is og bæn um og hefj ast þeir kl. 20:30. Á tón leik un um kem ur fram lands lið stór söngv ara og ein- leik ara: Sig rún Hjálmtýs dótt ir, sópr an, Jó hann Frið geir Valdi- mars son, ten ór, Ólaf ur Kjart an Sig urð ar son, bariton, Dav íð Ólafs son, bassi, Jónas Þór ir, pí- anó leik ari, Þor steinn Gauti pí- anó leik ari mun leika ein leiks- verk á flygil inn. Auk þess mun ungt fólk í Garð in um koma fram. Ann ar eins hóp ur stór söngv ara hef ur ekki kom ið fram í Garð- in um áður og reynd ar sjald gæft að slíkt ein vala lið komi fram úti á lands byggð inni. Eng inn að gangs eyr ir er á tón leik- ana og all ir vel komn ir svo lengi sem hús rúm leyf ir. Full trú ar Sam fylk ing ar í stjórn Hita-veitu Suð ur nesja hafa feng ið bréf frá sam tök un um Sól á Suð ur nesj um þar sem þeir eru hvatt ir til að standa við stefnu flokks ins varð andi íbúa lýð ræði og hafna því að geng ið verði frá orku sölu samn- ing um þar til vilji íbúa hef ur ver ið kann- að ur með kosn ingu. Í bréf inu seg ir að mik il verð mæti liggi í nátt úru Reykja nesskag ans, sem býð ur upp á ein staka mögu leika í ferða þjón ustu og hef ur mik ið úti vist ar gildi. Ef áform um virkj an ir í Trölla dyngju, Sel túni og Sand felli verði að veru leika og til heyr andi línu mann virki rísi á skag an um mun úti vist ar gildi svæð is ins rýrna til muna og mörg góð tæki færi fyr ir ferða þjón ustu, ann an at vinnu rekst ur og nátt- úru vernd muni glat ast. „Þess er að vænta að á næst unni muni stjórn Hita veitu Suð ur nesja fjalla um orku sölu- samn inga við Norð urál. Sól á Suð ur nesj um hvet ur full trúa Sam fylk ing ar inn ar í stjórn Hita veitu Suð ur nesja til þess að standa við stefnu flokks ins varð andi íbúa lýð ræði og hafna því að geng ið verði frá orku sölu samn- ing um þar til vilji íbúa hef ur ver ið kann að ur með kosn ingu. Frek ari skuld bind ing ar, þ.m.t. und ir rit un orku sölu samn inga, munu draga úr lík um á því að kos ið verði um þess ar fram kvæmd ir sem með bein um hætti varða íbúa 6 sveit- ar fé laga og í reynd þjóð ina alla,“ seg ir í bréf inu. Stað ið verði við stefnu flokks ins um íbúa lýð ræði Fulltrúar Samfylkingar í stjórn Hitaveitu Suðurnesja hf. fá bréf frá Sól á Suðurnesjum: FLEIRI AÐ FLUTT IR EN BROTT FLUTT IR Að flutt ir um fram brott-flutta á Suð ur nesj um voru 126 fyrstu þrjá mán- uði árs ins. Í öll um sveit ar- fé lög um svæð is ins voru að- flutt ir fleiri en brott flutt ir. Frá Reykja nes bæ fluttu 204 í burtu en 275 fluttu til bæj- ar ins. Að flutt ir voru því 71 fleiri en brott flutt ir. Að flutt ir um fram brott flutta voru 18 í Grinda vík, 14 í Sand gerði, 7 í Garði og 16 í Vog um. Þetta kem ur fram í töl um frá Hag stofu Ís lands. Á með fylgj andi töflu má sjá nán ari út list un á fólks flutn- ing um til og frá Reykja nes bæ fyrstu þrjá mán uði árs ins. Mannfjöldi á Suðurnesjum: Stór tón- leik ar í Garð in um Stebbi og Eyfi fylltu Kefla vík ur kirkju Þeir Stef án Hilm ars son og Eyjólf ur Krist jáns son sviku ekki að- dá end ur sína þeg ar þeir léku fyr ir fullu húsi í Kefla vík ur kirkju á mánu dags kvöld. Þeir eru á ferð um land ið til að kynna nýja breið- skífu, Nokkr ar nota leg ar ábreið ur, en þeir tóku auk þess nokk ur af sín um fræg ustu og ást sæl ustu lög um.

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.