Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.04.2007, Qupperneq 4

Víkurfréttir - 18.04.2007, Qupperneq 4
4 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 16. TÖLUBLAÐ I 28. ÁRGANGUR Norðurál: Skúli Þ. Skúla son hef ur ver ið ráð inn til Norð ur áls í stöðu fram kvæmda stjóra starfs manna sviðs. Hann mun leysa Rakel Heið mars- dótt ur af sem starfs manna- stjóri á Grund ar tanga en Rakel fer nú í fæð ing ar or lof. Auk þess mun Skúli koma að und ir bún ingi nýs ál vers Norð ur áls í Helgu vík og síð ar ein beita sér að starfs- manna mál um þar. Skúli er því í raun fyrsti starfs mað ur- inn sem ráð inn er til starfa við ál ver í Helgu vík. Skúli kem ur til Norð ur áls frá Sam kaup um hf. þar sem hann var starfs manna stjóri. Hann hef ur ver ið áber andi í fé lags- störf um á Suð ur nesj um sem for ystu mað ur í íþrótta hreyf- ing unni, bæj ar full trúi í Reykja- nes bæ og for mað ur Sam bands sveit ar fé laga á Suð ur nesj um um tíma. Skúli er kenn ari að mennt en auk þess með rekstr ar- og við skipta fræði og mannauðs stjórn un sem við- bót ar nám. Skúli Þ. Skúla son fram- kvæmda stjóri starfs- manna sviðs hjá Norð ur áli Vinsælasta vefsíða Suðunesja - www.vf.is

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.