Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.04.2007, Qupperneq 7

Víkurfréttir - 18.04.2007, Qupperneq 7
VÍKURFRÉTTIR I MIÐVIKUDAGURINN 18. APRÍL 2007 7STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM 5. MAÍ um allt land SKRÁNING HEFST Í DAG, MIÐVIKUDAGINN 18. APRÍL Skráning fer fram í öllum útibúum Landsbankans og á Klassi.is Þátttakendur þurfa að staðfesta skráningu með því að sækja rásnúmer sín í útibú Landsbankans, líka þeir sem skrá sig á netinu. Í tilefni af 120 ára afmæli Landsbankans endurvekjum við hið sögufræga Landsbankahlaup. Hlaupið fer fram 5. maí og hefst á sama tíma um allt land, kl. 11.00. Allar nánari upplýsingar um hlaupið á Klassi.is Taktu þátt! Sameiginlegt hlaup fyrir höfuðborgarsvæðið er á Laugardalsvellinum í Reykjavík. Landsbankahlaupið er fyrir alla hressa krakka á aldrinum 10-13 ára, fædda 1994, 1995, 1996, 1997. Ís le ns ka L B I 36 86 2 04 .2 00 7 M yn ds kr ey ti ng ar : Þ ór dí s C la es se n 1. Akranes 2. Ólafsvík (fyrir Ólafsvík og Hellissand) 3. Grundarfjörður 4. Ísafjörður 5. Skagaströnd 6. Sauðárkrókur 7. Akureyri 8. Húsavík 9. Vopnafjörður 10. Egilsstaðir (fyrir Egilsstaði og Borgarfjörð eystri) 11. Seyðisfjörður 12. Neskaupstaður 13. Reyðarfjörður (fyrir Reyðarfjörð og Eskifjörð) 14. Fáskrúðsfjörður (fyrir Fáskrúðsfjörð og Stöðvarfjörð) 15. Hornafjörður 16. Hvolsvöllur 17. Selfoss 18. Reykholt 19. Þorlákshöfn 20. Grindavík 21. Keflavík Veitt verða verðlaun fyrir þrjú efstu sætin í hverjum aldurshópi drengja og stúlkna • Allir þátttakendur fá verðlaunapening • Allir þátttakendur fá Klassa-vatnsbrúsa • Grillveisla að loknu hlaupi Á landsbyggðinni verður hlaupið við útibú Landsbankans á eftirfarandi stöðum:

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.