Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.04.2007, Side 10

Víkurfréttir - 18.04.2007, Side 10
10 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 16. TÖLUBLAÐ I 28. ÁRGANGUR Gott kvöld fyrir fróðleiksfúsa: | BYKO Suðurnes sími: 421 7000. Opið virka daga frá 8-18, laugardaga frá 9-15 ������������������ ���������� ����� Vnr. 50632103 Gasgrill ELEGANT UNION gas- grill með 3 brennurum, pottjárn í steikargrind, grillflötur 66x50 cm. Neistakveikjari, grillsteinar, hitamælir, steyptir brennarar. og efri grind. 12.9kW, Fitubakki, mjög auðvelt að hreinsa. Þrýst- jafnari og slanga fylgir. 27.900 Trampólín & öryggisnet Vnr. 88040054-62 Trampólín Mikið úrval af trampólínum og öryggisnetum. Stærðir: 3, 3,6 og 4,3 m. 18.900 Verð frá í verslunum BYKO! AGA Gasol hylkin eru léttari, ryðga ekki og þú sérð innihaldið. Nú getur þú valið á milli tveggja hylkjastærða, 5 og 10 kíló. Gashylki Nú er hægt að fá gashylki og áfyllingu í öllum verslunum BYKO á góðu verði. www.byko.is verslaðu á netinu Vnr. 74890004 Hekkklippur BOSCH AHS 3 hekkklippur, sverðlengd 42 cm, 390W. 4.990 6.690 �� ��� ��������������� � � � � ����� ���������� �������������� ������� Leiðsögumennirnir Ingi-björg Jó hanns dótt ir, Reynir Sveinsson og Sigrún Franklín halda sagnakvöld í Hvalsneskirkju í Sandgerði í kvöld og hefst dagskrá kl. 20. Sagnakvöldið er áttunda og jafnframt síðasta sagnakvöldið sem haldið er í sveitarfélögum á Suðurnesjum á þessum vetri. Þátttaka hefur verið mjög góð á fyrri kvöldum og án efa verður hún það einnig á þessum síðasta degi vetrar í Hvalsneskirkju. Saga svæðisins er mjög áhuga- verð. Leiðsögumenn Reykja- ness kynntu sér söguna og fyllt- ust miklum áhuga vegna þess hversu athyglisverð hún er og vilja miðla hluta hennar áfram til íbúa á Suðurnesjum og ann- arra gesta. Ingibjörg flytur erindi um Hall- grím Pétursson sem þjónaði í Hvalsneskirkju frá 1644-1651. Í kirkjunni er varðveittur leg- steinn með nafni Steinunnar dóttur Hallgríms sem dó mjög ung og Hallgrímur orti innileg kvæði til. Reynir sem jafnframt er for- stöðumaður Fræðaseturs í Sand- gerði mun segja sögur og lýsa helstu stöðum í Sandgerði og ná- grenni eins og honum er einum lagið. Sigrún mun enda sagnakvöldin á þessum vetri með því að flytja erindi um Magnús Bergmann í Fuglavík en hann gegndi hrepp- stjórastarfi frá 1883-1925 eða í samfleytt 42 ár. Á milli atriða verður fjölda- söngur. Heitt verður á könn- unni og allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Sagnakvöld í Hvalsneskirkju Framkvæmdir við endur-hönnun og stækkun Bláa lónins ganga vel að því er fram kemur á heimasíðu fyrirtækis- ins. Í síðustu viku opnuðu bún- ingsklefar á neðri hæð en gert er ráð fyrir að í lok maí verði öll búningsálman tilbúin. Þá verður ný skrifstofuálma tekin í notkun í lok maí. Framkvæmdir við nýjan veitinga- sal ganga einnig vel en byrjað er að glerja salinn. Stefnt er að því að nýi veitingasalurinn opni um mitt sumar. BÚIÐ AÐ OPNA NÝJU BÚNINGSKLEFANA -leggur heiminn að vörum þér Frá Hvalsneskirkju.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.