Víkurfréttir - 18.04.2007, Page 16
16 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 16. TÖLUBLAÐ I 28. ÁRGANGUR
Ferða mála sam tök Suð ur-nesja og Bláa lón ið verða
sam eig in lega með veg leg an
sýn ing ar bás á Ferða sýn ing-
unni 2007 sem fram fer í Fíf-
unni í Kópa vogi dag ana 20. -
22. apr íl næst kom andi, þ.e. um
næstu helgi. Þar verða ferða-
mögu leik ar Reykja nesskag ans
kynnt ir með vand aðri fram-
setn ingu og ferða þjón ustu fyr-
ir tæki á Suð ur nesj um kynna
þjón ustu sína. Þetta er í fyrsta
skipti sem FSS og Bláa lón ið
sam ein ast um sýn ing ar bás á
þess ari sýn ingu. Þess er því
vænst að bás inn muni hafa
meira að drátt ar afl en ella,
enda verð ur mik ið í hann lagt.
Sýn ing in verð ur sú stærsta fram
að þessu þar sem sýn ing arn ar
Golf 2007 og Sum ar ið 2007
verða sam hliða þessa sömu
helgi í Fíf unni. Það hef ur lengi
ver ið rætt um nauð syn þess að
halda eina stóra og veg lega ferða-
sýn ingu hér á landi í stað þess
að halda fleiri og smærri. Nú er
sum sé kom ið að því.
Hátt í 300 að il ar verða þátt tak-
end ur á sýn ing unni og verð ur
fjöl margt í boði fyr ir gesti, s.s.
keppn ir, leik ir, fyr ir lestr ar og
áhuga verð ar upp á kom ur af
ýmsu tagi.
Ferða þjón ustu fólk í vorferð
FSS og Bláa lón ið með
veg leg an sýn ing ar bás á
Ferða sýn ing unni 2007
Leið sögu menn Reykja ness, Upp lýs inga-mið stöð Reykja ness og At vinnu ráð
Reykja nes bæj ar í sam starfi við SBK buðu
fyr ir tækj um sem starfa að ferða þjón ustu
og starfs fólki þeirra í vorferð um Suð ur nes
núna fyr ir helgi.
Mark mið ferð ar inn ar var að að efla tengsl og
stuðla að sam starfi á milli þeirra fjöl mörgu að-
ila á Suð ur nesj um sem eiga hags muna að gæta
af auk inni að sókn ferða manna.
Ferð in byrj aði í Duus hús um þar sem Val gerð ur
Guð munds dótt ir menn ing ar full trúi Reykja nes-
bæj ar kynnti sýn ing ar sali Duus húsa og menn-
ing ar tengda ferða þjón ustu í Reykja nes bæ.
Það an var hald ið í hvala skoð un ar bát inn Moby
Dick þar sem Helga Ingi mund ar dótt ir kynnti
starf sem ina en hvala skoð un ar ferð ir sum ars ins
eru að hefj ast.
Í Garði var boð ið til há deg is verð ar í Flösinni
þar sem gest ir skoð uðu byggða safn ið und ir leið-
sögn Ás geirs Hjálm ars son ar for stöðu manns.
Odd ný Harð ar dótt ir, bæj ar stjóri í Garði,
kynnti fram tíð ar horf ur í ferða þjón ustu í sveit ar-
fé lag inu en m.a. stend ur til að leggja göngu stíg
með fram sjáv ar síð unni og end ur byggja hluta
Skaga garðs ins svo kall aða sem forð um lá frá
tún garð in um á Kirkju bóli norð ur í tún garð inn
á Út skál um. Þá flutti sr. Björn Sveinn Björns-
son er indi um upp bygg ingu Út skála sem nú er
í full um gangi.
Eft ir kynn ingu í hinu for vitni lega Fræða setri í
Sand gerði var hald ið um nýja Ósa botna veg inn
út á Reykja nes og staldr að við í Reykja nes-
virkj un. Það an var hald ið til Grinda vík ur þar
sem Ósk ar Sæv ars son, ferða mála full trúi, tók á
móti hópn um. Í Grinda vík er margt að gerj ast
í ferða- og menn ing ar mál um og hef ur ný ver ið
gef in út sér stök við burð ar dag skrá sem hægt er
að nálg ast á heima síðu bæj ar ins, www.grinda-
vik.is. Þar ber einna hæst bæj ar há tíð þeirra
Grind vík inga, Sjóar ann síkáta, sem í ár verð ur
veg legri en nokkru sinni fyrr.