Víkurfréttir - 18.04.2007, Page 21
VÍKURFRÉTTIR I MIÐVIKUDAGURINN 18. APRÍL 2007 21STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
Fé lag harm on iku unn enda á Suð ur nesj um fagn ar sumri í kvöld, síð-
asta vetr ar dag, á Ránni frá kl. 22 - 02. All ir vel komn ir og að sjálf-
sögðu með góða skap ið. Með fylgj andi mynd er tek in af hópn um
sem fór og spil aði á lands mót inu á Nes kaup stað. Á næsta ári
verð ur lands mót ið hald ið hér á Suð ur nesj um fyrstu helg ina í júlí.
Harm on iku sveifla í kvöld
Versl un in Sirrý opn ar eftir breytingar
Versl un in Sirrý í Grinda vík opn aði ný lega eft ir eig anda-skipti og breyt ing ar inn an húss. Guð björg Her manns-
dótt ir tók við versl un inni af Sig ríði Þ. Þórð ar sótt ur, sem
rak búð ina í 23 ár. Í til efni opn un ar inn ar hélt Guð björg teiti
fyr ir gamla við skipta vini og nýja, sem var vel sótt.
VEFGALLERY
www.eldhorn.is/elg
E L L E RT G R É TA R S S O N