Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.04.2007, Blaðsíða 31

Víkurfréttir - 18.04.2007, Blaðsíða 31
31ÍÞRÓTTASÍÐUR VÍKURFRÉTTA ERU Í BOÐI LANDSBANKANS VÍKURFRÉTTIR I ÍÞRÓTTASÍÐUR Vel heppn uð æf ing a ferð hjá GS Ung linga hóp ur GS er ný-kom inn úr æf inga ferð frá Spáni þar sem dval ið var í góðu yf ir læti við bestu mögu legu að- stæð ur dag ana 24.-31.mars. Með í för var hóp ur af reks- manna sem fór fyr ir hópn um en það voru þeir Ólaf ur Jó- hann es son þjálf ari, Örn Ævar Hjart ar son ásamt nokkrum fé lög um úr GS. Nýráð inn lands liðs þjálf ari ung linga, Arn ar Már Ólafs son, dvaldi í nokkra daga með hópn um og að stoð aði við þjálf un ásamt af- rekskylfing um GS. Einnig voru ung ling ar frá GKJ í Mos fells bæ ásamt þeim Sig ur- páli Sveins syni og Heið ari Dav íð Braga syni við æf ing ar með sveit GS og nýtt ist það báð um hóp um mjög vel þar eð fleiri æf inga fé- lag ar voru til stað ar og reynslu- mikl ir menn héldu fyr ir lestra að lokum hvers æf inga dags. Hóp ur inn vill koma á fram færi þökk um til þeirra fjöl mörgu fyr ir tækja og ein stak linga sem lögðu hönd á plóg inn og auð- veld uðu þeim að kom ast í ferð- ina. Þetta hefði ekki tek ist án þeirra. Þó meist ara flokk ur Kefla-vík ur kvenna hafi þurft að sætta sig við silfrið í kvenna- körf unni á laug ar dag þá voru það fram tíð ar leik menn liðs ins sem spýttu í lóf ana og færðu í hús tvo Ís lands meist aratitla. 7. f lokk ur Kefla víkur varð Ís lands meist ari eft ir sig ur á stöll um sín um úr Grinda vík í mikl um spennu leik. Loka töl ur leiks ins voru 37-24 Kefla vík í vil. 7. flokk ur hafði einnig sig ur á KR 37-23, þá lögðu þær Njarð- vík 45-29 og svo KFÍ 48-3. Minni bolti 10 ára stúlkna átti einnig góðu gengi að fagna um helg ina og urðu Ís lands meist- ar ar en þær töp uðu ekki leik í all an vet ur. Kefla vík telfdi fram tveim ur lið um, A og B lið um, en mót ið fór fram í Ljóna gryfj- unni í Njarð vík. Kefla vík hafði yf ir burða sig ur í öll um sín um leikj um um helg ina og eru vel að titl in um komn ar. Óhætt er því að segja að fram tíð in sé björt í kvenna körf unni hjá Kefla- vík þó meist ara flokk ur inn sleiki sár in um þess ar mund ir. Þá lék minni bolti 11 ára drengja hjá Kefla vík í úr slita mót inu í sín um flokki þar sem þeir höfn- uðu í 3. sæti en mót ið fór fram í Þor láks höfn og voru það liðs- menn Breiða bliks sem hömp- uðu titl in um í móts lok. Tveir Ís lands meist aratitl ar til Kefla vík ur Suðurgata 48 Keflavík Verð: 20,9 Stærð: 129m2 Fjöldi herbergja: 5 Byggingarár: 1959 Brunabótamat: 18,3 Bílskúr: nei Fjölskylduvænt parhús á besta stað í Keflavík. Fjögur stór svefnherbergi, gott eldhús og rúmgóð stofa. Útgengi á svalir úr hjónaherbergi og í afgirtan skjólgóðan garð með palli, úr borðstofu Húsið er í ágætu ástandi, nýlega endurnýjað rafmagn og þak. Velkomin í opið hús, eða bókaðu tíma í skoðun,gsm: 848-8718 Benedikt Sölufulltrúi 861 2743 benni@remax.is Kristín Sölufulltrúi 848 8718 stina@remax.is Ágústa Friðfinnsdóttir lögg. fasteignasali BÆR Opið hús Mánud.23.apr. kl.18-18:30 KR ÍSLANDSMEISTARI7. flokkur Keflavíkurkvenna í Heiðarskóla með sigurlaunin. Kátir kylfingar á Spáni Vesturbæingar eru Íslandsmeistarar árið 2007 eftir að hafa lagt fyrrum Íslandsmeistara Njarðvíkur að velli 3-1 í úrslitum Iceland Express deildarinnar. Fjórði leikur liðanna fór fram í DHL-Höllinni á þriðjudagskvöld þar sem KR hampaði sigri 83-81 eftir framlengdan leik. Sigur KR í leiknum þýðir að bæði Íslands- og Bikarmeistaratitillinn höfnuðu í höfuðborginni þetta árið en það hefur ekki gerst síðan leiktíðina 1982-1983, það árið unnu Valsmenn tvöfalt. Bakvörðurinn Tyson Patterson var valinn besti maður úrslitakeppninnar en hann stjórnaði leik KR eins og herforingi og reyndist mörgum varnarmanninum erfiður viðureignar. Njarðvíkingar tóku 1-0 forystu í einvíginu en KR vann næstu þrjá leiki í röð og sýndu af sér mikið baráttuþrek í öllum sínum sigrum gegn Njarðvík þar sem þeir voru ávallt að elta Njarðvíkinga framan af leik en settu síðan í lás í vörninni og innbyrtu þrjá sigra í röð á lokamínútum leikjanna. Fögnuðurinn var gríðarlegur í DHL-Höllinni á þriðjudagskvöld og sagði Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkinga, í leikslok að þó vissulega hefði verið sárt að tapa einvíginu að þá hefði þetta leiktímabil og úrslitakeppnin verið sigur í heild fyrir körfuboltann þar sem boðið var upp á gæðabolta og góða umgjörð um íþróttina. Einar á eitt ár eftir af samningi sínum við Njarðvík. Sola og Skarphéðinn kátir í leikslok. Silfrið er sárt!

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.