Víkurfréttir - 24.05.2007, Side 6
6 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 21. TÖLUBLAÐ I 28. ÁRGANGUR
Það kom held ur bet ur bakslag í sum ar ið
á dög un um þeg ar snjó korn og haglél
féllu af himn um. Auð vit að urðu all ir
yfir sig gátt að ir enda hafði veðr ið ver ið
hið fín asta dag ana þar á und an, sat ég til
dæm is góða stund á svöl un um hjá mér
og safn aði frekn um.
Merki legt hvað veðr ið get ur alltaf kom ið
okk ur á óvart, þrátt fyr ir að við búum
hérna og höf um gert í fjölda mörg ár.
Við búum á landi þar sem all ar teg und ir
veð urs geta birst á ein um degi, samt
erum við alltaf jafn hissa á því þeg ar það
ger ist.
Mér finnst alltaf jafn fynd in þessi veð ur-
árátta okk ar Ís lend inga. Við verj um dá-
góð um tíma af hverj um degi til að tala
um veðr ið og þá yf ir leitt á nei kvæð an
máta. Það er yf ir leitt allt of hvasst,
hellidemba eða skíta kuldi. Reynd ar oft
allt í bland. Þeg ar það er snjór er ým ist
allt of mik ið af hon um eða hrein lega
ekki nóg. Í þau skipti sem sól in læt ur
sjá sig þá skín hún beint í aug un og við
sjá um ekk ert í um ferð inni. Svo leið is
er veðr ið bróð ur part inn úr ár inu, þó
kem ur fyr ir að við fáum hita bylgj ur. Þá
er ein fald lega allt of heitt og all ir skað-
brennd ir og mátt laus ir af hita.
Við get um samt ver ið þakk lát fyr ir
þess ar veðra breyt ing ar. Hvað ætt um við
ann ars að tala um? Hvern ig mynd um
við fylla upp í vand ræða leg ar þagn ir? Til
dæm is ef við byggj um í Zimbabve? „Sá-
uði ský ið í gær, strák ar?” Veðr ið hjálp ar
okk ur í sam skipt um við fólk ið í veisl-
unni sem við eig um fátt sam eig in legt
með, nema kannski að finn ast veit ing-
arn ar girni leg ar.
Þrátt fyr ir reglu leg ar veðra svipt ing ar
von ast ég, eins og senni lega flest ir, þó
alltaf eft ir full komu sumri: sól og blíða
á dag inn og rign ing, fyr ir gróð ur inn, á
nótt unni. Aldrei rok, bara logn og lúx us.
Full kom ið jafn vægi.
Það er svos em nóg eft ir af sumr inu og
eng in ástæða til að rjúka úr landi al veg
strax. Gef um veð urg uð un um tæki færi
til að bæta fyr ir snjó kom una sem þeir
köst uðu á okk ur þeg ar kropp ur inn var
rétt að fá smá yl í sig eft ir vet ur inn.
Útgefandi:
Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319
Afgreiðsla, ritstjórn og auglýsingar:
Grundarvegi 23, 260 Njarðvík,
Sími 421 0000 Fax 421 0020
Ritstjóri og ábm.:
Páll Ketilsson,
sími 421 0007, pket@vf.is
Fréttastjóri:
Hilmar Bragi Bárðarson,
sími 421 0002, hilmar@vf.is
Blaðamenn:
Þorgils Jónsson,
sími 421 0003, gilsi@vf.is
Ellert Grétarsson,
sími 421 0004, elg@vf.is
Íþróttadeild:
Jón Björn Ólafsson,
sími 555 1766, jbo@vf.is
Auglýsingadeild:
Jófríður Leifsdóttir,
sími 421 0001, jofridur@vf.is
Sigríður K. Ólafsdóttir,
sími 421 0008, sirry@vf.is
Útlit, umbrot og prentvistun:
Víkurfréttir ehf.
Hönnunardeild Víkurfrétta:
Magnús Geir Gíslason,
sími 421 0005, magnus@vf.is
Þorsteinn Kristinsson,
sími 421 0006, steini@vf.is
Þóra Kristín Sveinsdóttir,
sími 421 0011, thora@vf.is
Ragnheiður Kristjánsdóttir,
sími 421 0005, ragnheidur@vf.is
Skrifstofa Víkurfrétta:
Rut Ragnarsdóttir,
sími 421 0009, rut@vf.is
Aldís Jónsdóttir,
sími 421 0010, aldis@vf.is
Prentvinnsla:
OPM
Dagleg stafræn útgáfa:
www.vf.is og kylfingur.is
Afgreiðsla Víkurfrétta
er opin alla virka daga frá
kl. 09-12 og 13-17.
Athugið að föstudaga er opið til kl. 15.
Með því að hringja í síma
421 0000 er hægt að velja
beint samband við auglýsingadeild,
fréttadeild og hönnunardeild.
FRÉTTAVAKT ALLAN
SÓLARHRINGINN ER Í
SÍMA 898 2222
Bergþóra Ólöf Björnsdóttir
skrifar fyrir Víkurfréttir
BLOGGAR
����������
������������
+ franskar og 2L Coke
��������
Verð birt með fyrirvara um prentvillur • Tilboðið gildir fimmtudag og föstudag - 22. mars - 23. mars
Þrjú af Suðurnesjum útskrifast frá Sissu
BLESSUÐ BLÍÐ AN
Nemendur Ljósmyndaskóla Sissu opna lokasýningu sína laugardaginn 26. maí nk. klukkan 16.00 að Hólmaslóð 6.
Sýningin stendur til 3. júní og er opin alla daga frá klukkan 14.00
– 19.00. Í ár útskrifast 16 nemendur frá Ljósmyndaskólanum.
Þar af eru þrír nemendur frá Suðurnesjum. Það eru þeir Máni
Ingólfsson og Héðinn Eiríksson úr
Reykjanesbæ og Sólný Pálsdóttir úr
Grindavík. Sýningin hefur verið vel
sótt síðustu ár og hafa nemendur
lagt hart að sér þetta árið til að gera
sýninguna sem glæsilegasta. Enginn
aðgangseyrir er á sýninguna.
Ljósmyndaskóli Sissu hefur verið
starfræktur síðan 1997. Markmið
skólans er að kenna grunn ljósmyndunar bæði fyrir þá sem vilja
ljósmynda sér til ánægju og eins þá sem hyggja á frekara nám
og starf. Kennd er meðhöndlun ýmissa myndavéla, svart/hvít
filmuframköllun og stækkun, frágangur mynda, stúdíólýsing og
hvernig nýta má birtu. Nemendum eru kynntar ýmsar leiðir svo
sem portrett-, tísku-, landslags-, auglýsinga-, blaðaljósmyndun og
ljósmyndun sem list. Margir af helstu ljósmyndurum landsins kenna
við skólann m.a. Páll Stefánsson, Spessi, Einar Falur, Golli, Börkur,
Kristján Maack, Sigfús Már, Gúndi, Sigurgeir Sigurjónsson, Gunnar
Svanberg, Kjartan Már, Atli Már auk Sissu og Leifs.
Nánari upplýsingar á http://www.ljosmyndaskolinn.is/
Nemendasýning Ljósmyndaskóla Sissu:
Mynd til hægri:
Héðinn Eiríksson
Mynd að ofan:
Máni Ingólfsson
Mynd til hægri:
Sólný Pálsdóttir
410 4000 | landsbanki.is
FRÉTTASÍMINN
SÓLARHRINGSVAKT
898 2222