Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.05.2007, Page 12

Víkurfréttir - 24.05.2007, Page 12
12 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 21. TÖLUBLAÐ I 28. ÁRGANGUR Afreksbraut Viltu verða afreksmaður í íþróttum og námi? Íþróttaafreksbraut til stúdentsprófs í samvinnu ÍAK og FS er nýjung á Íslandi. Þar er efnilegum íþróttamönnum boðið upp á fyrsta flokks nám til stúdentsprófs sem sniðið er að þörfum nemendanna þannig að þeim gefst kostur á daglegum æfingum í íþrótt sinni við bestu skilyrði. Viltu vita meira? Hringdu í síma 420 5500 eða kíktu á www.akademian.is Log an Kru ger, for stjóri Cent ury Alu mini um álfyr- ir tæk is ins er bjart sýnn á fram- tíð ál vers í Helgu vík og seg ir að það verði eitt það um hverf is- væn asta í heim in um. Rit stjóri Vík ur frétta hitti Log an að máli og lagði fyr ir hann nokkr ar spurn ing ar um vænt an legt ál- ver í Helgu vík: Hvern ig kom til að þið feng uð áhuga á að skoða þann mögu- leika á að reisa ál ver í Helgu vík? Áhug inn byrj aði með reynslu okk ar á Grund ar tanga. Þar höf um við ver ið mjög ánægð með gott starfs um hverfi og starfs fólk. Öl l sam skipti og tengsl á Ís landi hafa verði ánægju leg og þar sem við stefn um að vexti fyr ir tæk is ins var Ís land aug ljós fyrsti kost ur. Norð urál hef ur lengi haft auga- stað á Helgu vík. Helgu vík er af bragðs stað ur fyr ir ál ver. Þar er góð höfn og um hverf is væn orka til reiðu. Lóð in hent ar vel og gef ur færi á að lág marka sjón- ræn áhrif bygg inga. Síð ast en ekki síst hafa bæj ar fé lög in stutt verk efn ið dyggi lega frá upp hafi enda hafa þau lengi leit að að hent ug um kosti til upp bygg- ing ar til lengri tíma. Hver er staða verk efn is ins í dag? Við höf um geng ið frá orku- samn ingi við Hita veitu Suð- ur nesja og samn ing ur við Orku veitu Reykja vík ur er langt kom inn. Við höf um lagt okk ur fram um að hönn un ál- vers ins sé þannig að það falli sem best að um hverfi sínu og ósk um ná granna okk ar fyr ir utan að stand ast strang ar kröf ur sem lög og regl ur setja okk ur. Hönn un og tækni leg út færsla er á loka stig um. Mat á um hverf is á- hrif um ál vers ins hef ur ver ið aug- lýst og er nú til kynn ing ar fyr ir al menn ing. Vinn an við mat ið hófst fyr ir tveim ur árum og ferl- inu mun ljúka seinni hluta sum- ars. Með því lýk ur op in berri með ferð verk efn is ins. Og ef allt er að ganga að ósk um, hvenær er þá áætl uð fyrsta skóflustunga og í fram haldi af því, hvenær er áætl að að hefja starf semi? Við áætl um að taka fyrstu skóflustungu fyr ir lok þessa árs og hefja fram leiðslu í Helgu vík síð ari hluta árs ins 2010. Nú hef ur um ræða um meng un ver ið æ há vær ari að und an förnu. Hversu mik il meng un verð ur frá ál ver inu? Með því að nota nýj ustu tækni, þekk ingu ís lenskra sér fræð inga í ál iðn aði og um hverf is væna orku mun ál ver ið í Helgu vík verða eitt um hverf is væn asta ál- ver í heim in um. Sem dæmi um það má nefna að gróð ur húsa á- hrif af ál ver inu í Helgu vík verða inn an við 10% af gróð ur húsa á- hrif um sam bæri legs ál vers sem fengi orku frá kola orku ver um. Hvað með út lit húsa kosts, haf ið þið skoð að það sér stak lega? Norð urál hef ur unn ið náið með for svars mönn um sveit ar fé- lag anna í ná grenn inu að út liti svæð is ins og ál vers ins sjálfs. Ís- lensk ir arki tekt ar hafa kom ið að hönn un inni frá byrj un og við erum mjög ánægð með fyr- ir liggj andi til lög ur að út liti sem við mun um kynna á næst unni. Við telj um að sú vinna og mik ið sam ráð við bæj ar fé lög in muni setja ný við mið í út lits hönn un fram kvæmd ar sem þess ar ar. Hvern ig hef ur sam starf við bæj- ar yf ir völd og fleiri að ila sem tengj ast óhjá kvæmi lega mál inu ver ið? Eins og á Grund ar tanga höf um við unn ið náið með sveit ar fé- lög um og fleir um til að reyna að mæta ósk um og þörf um sem uppi eru. Þessi sam vinna hef ur geng ið sér lega vel og hjálp að okk ur að leysa ýmis flók in úr- lausn ar efni eins og t.d. varð andi raf magns lín ur og stað setn ingu ál vers ins. Hver er stofn kostn að ur ál vers í Helgu vík og hvað er áætl að að það verði stórt? Nú ver andi áform okk ar gera ráð fyr ir byggja í tveim ur áföng um ál ver sem fram leið ir 250 þús- und tonn af áli á ári. Heild ar fjár fest ing in er áætl uð um 70 millj arð ar króna. Hvað áæt lið þið mörg störf við verk smiðj una og hvern ig eru laun mið að við al menn an mark að? Í ál ver inu munu starfa 300-400 manns. Ál ver er lang tíma fjár- fest ing og því verða þetta var- an leg störf og reynsl an sýn ir að með al laun í ál ver um eru hærri en með al laun á al menn um mark aði. Til við bót ar er gert ráð fyr ir um 600 af leidd um störf um í tengd um at vinnu- grein um. Störf in henta báð um kynj um, verða fjöl breytt og krefj ast ým ist há skóla mennt- un ar, iðn mennt un ar, al mennr ar mennt un ar eða starfs þjálf un ar. Hjá Norð ur áli á Grund ar tanga starfa í dag um 100 kon ur og hef ur hlut fall þeirra far ið vax- andi. Hvern ig mun uð þið svo manna hana? Norð urál kýs að manna ál ver sín með fólki úr ná granna sveit- ar fé lög um eins og mögu legt er. Þannig koma fjór ir af hverj um fimm starfs mönn um á Grund- ar tanga frá Akra nesi, Borg ar- nesi og sveit un um í kring. Í ná- grenni Helgu vík ur eru fjöl menn- ari sveit ar fé lög og því vænt um við þess að þetta hlut fall verði enn hærra í ál ver inu þar. Forstjóri Century Aluminium um fyrirhugað álver í Helguvík: Logan Kruger, forstjóri Century Aluminium, á golvellinunum í Leiru. Ragnar Guðmundsson, forstjóri Norðuráls, Logan Kruger, forstjóri Century Aluminium, og Júlíus Jónsson, forstjóri Hitaveitu Suðurnesja hf. Myndir: Páll Ketilsson Tölvuteikning af fyrirhuguðu álveri í Helguvík, séð úr lofti. Álverið í Helguvík, séð frá Garðveginum. Aðkomubygging álversins. Fyrsta skóflustunga fyr ir lok þessa árs

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.