Víkurfréttir - 24.05.2007, Síða 16
16 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 21. TÖLUBLAÐ I 28. ÁRGANGUR
Það var mik ið um dýrð ir í Fjöl brauta skóla Suð ur-
nesja þeg ar skóla slit og braut-
skrán ing á vor önn fór fram í
húsa kynn um skól ans 19. maí
síð ast lið inn. Núna voru út skrif-
að ir 82 nem end ur, flest ir stúd-
ent ar eða 53, 11 sjúkra lið ar, 8
úr verk námi, 3 af starfs braut
og sami fjöldi úr starfs námi.
Ólaf ur Jón Arn björns son skóla-
meist ari af henti próf skír teini
og flutti ávarp en auk þess voru
flutt önn ur ávörp og við ur kenn-
ing ar veitt ar.
Edda Rós Skúla dótt ir hlaut flest
verð laun með al ann ars fyr ir
hæstu ein kunn á stúd ents prófi
og var þar með dúx skól ans.
Hún hlaut verð laun fyr ir góð an
ár ang ur spænsku, fyr ir loka verk-
efni í textíl og sér stök verð laun
frá Verk fræði stofu Suð ur nesja
fyr ir ár ang ur í stærð fræði. Val-
gerð ur Björk Páls dótt ir hlaut
við ur kenn ing ar fyr ir góð an ár-
ang ur í ensku, þýsku og sögu
og störf í þágu nem enda skól-
ans. Eva Þóra Karls dótt ir hlaut
við ur kenn ing ar fyr ir ár ang ur í
frönsku og spænsku. Þá veitti
Spari sjóð ur inn í Kefla vík við ur-
kenn ing ar eins og und an far in
ár. Geir mund ur Krist ins son,
spari sjóðs stjóri af henti Eddu
Rós Skúla dótt ur verð laun fyr ir
hæstu ein kunn á stúd ents-
prófi og ár ang ur í stærð fræði
og raun grein um og Evu Þóru
Karlss dótt ur fyr ir ár ang ur sinn
í ís lensku og er lend um tungu-
mál um.
Nem end ur starfs braut ar fengu
við ur kenn ing ar fyr ir góð an ár-
ang ur; Arn grím ur Guð jón Arn-
ars son og Gest ur Þor steins son
fyr ir frá bær an ár ang ur í námi,
Gest ur fékk einnig verð laun
fyr ir frammi stöðu í mynd list og
Jósef Willi ams Dan í els son fyr ir
stærð fræði á starfs braut. Óli Þór
Hjalta son fékk við ur kenn ingu
fyr ir góð an ár ang ur í vél fræði-
grein um, Erla Rut Jóns dótt ir
fyr ir sögu og Hrefna Björk Sig-
valda dótt ir fyr ir loka verk efni
sitt í textíl. Skúli Pálma son hlaut
við ur kenn ing ar fyr ir ár ang ur
sinn í ensku og sögu og Eva
Þóra Karls dótt ir fyr ir frönsku
og spænsku.
Þá fengu einnig þau Bryn dís
Hjálm ars dótt ir, Gylfi Már Sig-
urðs son, Jón Júl í us Karls son,
Sig urð ur Frið rik Guð munds son
við ur kenn ingu fyr ir störf í þágu
nem enda og Guð rún Sig ur jóns-
dótt ir fyr ir störf sín í öld unga-
ráði skól ans. Skiptinem arn ir
Hel ene Ruelle og Isara korn
Prapatsorn fengu gjöf til minn-
ing ar um veru sína í skól an um
og á Ís landi.
Við út skrift ina var greint frá
stofn un styrkt ar sjóðs fyr ir nem-
end ur skól ans. Það eru Sam-
kaup og Gunn ar Sveins son,
fyrr ver andi kaup fé lags stjóri og
fyrsti for mað ur skóla nefnd ar
Fjöl brauta skóla Suð ur nesja,
sem standa að stofn un sjóðs ins
og leggja hvor ir til 5 millj ón ir
króna í stofn fé. Gunn ar greindi
frá stofn un sjóðs ins og af henti
skóla meist ara stofn féð. Þá lögðu
Spari sjóð ur inn í Kefla vík og
Hall dór Frið rik Þor steins son
hjá HF Verð bréf um eina millj ón
króna hvor í Minn ing ar sjóð
Gísla Torfa son ar.
Við lok at hafn ar inn ar var Hjálm-
ari Árna syni, sem nú lét form-
lega af emb ætti skóla meist ara,
af hent gull merki skól ans.
Útskrift á vorönn í Fjölbrautaskóla Suðurnesja:
Edda Rós dúx í FS
Edda Rós Skúladóttir varð dúx í FS og tekur hér við
verðlaununum frá Geirmundi Kristinssyni, sparisjóðsstjóra.
Ljósmyndir: Oddgeir Karlsson.
Hér má sjá fríðan hóp nemenda sem hlutu ýmsar viðurkenningar við útskriftina.
Haf af hvítum húfum. Alls útskrifuðust 82 nemendur frá
Fjölbrautaskóla Suðurnesja að þessu sinni.