Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.06.2007, Blaðsíða 11

Víkurfréttir - 07.06.2007, Blaðsíða 11
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 7. JÚNÍ 2007 11STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Pólska búð in Jubo í Reykja nes bæ: Næsta haust verð ur nám í Kvöld skóla FS í boði eins og áður en þó með nýju og breyttu sniði. Hver áfangi verð ur kennd ur á 7 vik um í stað 14, eins og áður hef ur ver ið, og mæta nem end ur þá yf ir leitt í tíma tvisvar í viku í hverju fagi. Með þessu breytta fyr ir komu lagi verð ur mögu legt að ljúka að minnsta kosti fjór um áföng um á hverri önn og stytta þar með náms tím ann um tals vert. Náms fram boð í Kvöld- skól an um verð ur einnig auk ið til muna. Auk al menns náms og meist ara náms sem þar hef ur ver ið í boði hefst kennsla í Grunn deild raf iðna, á Húsa smíða braut og Skrif stofu- og Versl un ar braut í haust. Húsa smíða braut in verð ur í boði fyr ir þá sem starf að hafa við húsa smíði. Mik il vægt er að þeir sem hafa áhuga á námi í rafiðn um eða húsa smíði hefji það í haust þar sem ekki er víst að fyrsta náms ár verði aft ur í boði á næst unni. Frekara náms fram boð og inn rit un í Kvöld skól ann verð ur nán ar aug lýst síð ar. All ar frek ari upp lýs ing ar má fá á skrif stofu skól ans í síma 421-3100 eða á heima síðu skól ans www.fss.is Nýtt fyr ir komu lag í Kvöld skóla FS Kvenna hlaupið verður þann 16. júní 2007 í Reykja nes bæ. Hlaup ið verð ur frá Holta- skóla kl. 11. Vega lengd ir í boði eru 2 km,3,5 km og 7 km. Perl an sér um upp hit un, Eg ils gef ur Krist al og frítt í sund. Bol ur inn kost ar 1000 kr. For sala í Sund mið stöð Kefla- vík ur fimmtu dag 7. júni kl 16-18 og fimmtu dag 14. júni kl 16-18. Uppl.í síma: 895-6490 Krist jana Kvenna hlaup 2007 í Reykja nes bæ

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.