Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.06.2007, Side 31

Víkurfréttir - 07.06.2007, Side 31
31ÍÞRÓTTASÍÐUR VÍKURFRÉTTA ERU Í BOÐI LANDSBANKANS VÍKURFRÉTTIR I ÍÞRÓTTASÍÐUR M yn d/ m ot or m yn d. ne t Flug stöð Leifs Ei ríks son ar hf. (FLE) og Frí höfn in ehf. hafa und ir rit að styrkt ar- og sam starfs samn ing við Golf- klúbb Suð ur nesja (GS) nú þriðja árið í röð. Samn ing ur- inn er hluti af heilsu efl ingu FLE og Frí hafn ar inn ar þar sem mark mið er að vekja starfs fólk til um hugs un ar um holl ar lífs- venj ur og styðja starfs fólk ið við að til einka sér heil brigð ari lífstíl. Golf kennsla verð ur í boði fyr ir starfs fólk og golf mót verð ur hald ið í kjöl far ið á æf inga vell- in um á Leiru. Einnig mun GS skipu leggja golf mót sem sam- starfs að il um FLE og Frí hafn ar- inn ar verð ur boð ið til. Á mynd inni eru Gylfi Krist ins- son fram kvæmda stjóri Golf- klúbbs Suð ur nesja, Sól ey Ragn- ars dótt ir fram kvæmda stjóri starfs þró un ar sviðs FLE, Hlyn ur Sig urðs son fram kvæmda stjóri Frí hafn ar inn ar, Hrönn Ing- ólfs dótt ir fram kvæmda stjóri við skipta þró un ar sviðs FLE og Gunn ar Þór ar ins son for mað ur Golf klúbbs Suð ur nesja. Golf klúbb ur Suð ur nesja og FLE í sam starf Reykja nesrall um helg ina Á morg un hefst þriðja um-ferð in í Ís lands mót inu í ralli og fer keppn in að þessu sinni fram hér á Reykja nesi. Ekið verð ur um Stapa leið, Djúpa vatn, Ís ólfs skála ásamt leið um við Reykja nes bæ en í bæn um verð ur ekið um Nikk- el svæð ið klukk an 19.00 á morg un og svo tvær um ferð ir um Kefla vík ur höfn klukk an 19.30. Veg far end ur eru beðn ir að sýna til lit semi og hlíða fyr- ir mæl um starfs manna og um- fram allt njóta skemmt un ar- inn ar en að þessu sinni eru 20 kepp end ur skráð ir til leiks og þar af um 10 stykki 300 hest- afla fjór hjóla drif in trylli tæki. Heima menn verða í eld lín unni um helg ina en þeir Jón Bjarni Hrólfs son og Borg ar Ólafs son skipa einn Suð ur nesja bíl inn og hinn skipa þeir Ósk ar Sól mund- ar son og Val týr Krist jáns son. Jón Bjarni og Borg ar höfn uðu í 3. sæti í 2. um ferð og hafa þeir fé lag ar ver ið að ná tök um á efsta flokki en þetta er fyrsta sum ar ið sem þeir keppa í flokkn um en þeir urðu Ís lands meist ar ar í 2000cc flokki á síð asta ári. Von er á mikl um lát um og góð um til- þrif um í rall inu um helg ina en hægt er að sjá ná kvæm an lista yfir rás tíma á www.lia.is Karla- og kvenna lið Kefla vík ur mæta Val á morg un og á laug-ar dag í Lands banka deild un um í knatt spyrnu. Kvenna lið ið mæt ir Val á Val bjarn ar velli ann að kvöld kl. 19:15 en karla lið ið mæt ir Vals mönn um á laug ar dag kl. 17 á Laug ar dals velli. Með sigr um geta bæði Kefla vík ur lið in fest sér 2. sætið í deildunum um stund. Kefl vík ing ar höfðu ör ugg an 3-0 sig ur á ný lið um HK í karla bolt an um í síð ustu viku og hafa nú 7 stig í 3. sæti deild ar- inn ar. Kefla vík ur kon ur hafa 6 stig í 2. sæti deild ar inn ar og eru með jafn mörg stig og Ís lands meist ar ar Vals en Kefla vík hef ur hag- stæð ara marka hlut fall. Víð is menn hafa far ið vel af stað í 3. deild-inni í knatt spyrnu und ir styrkri stjórn Stein ars Ingi mund ar son ar. Stein ar er mörg um knatt spyrnu á huga mönn um að góðu kunn ur en hann gerði garð inn m.a. fræg an með Víði, KR og Leiftri frá Ólafs firði. Víð ir hef ur unn ið þrjá fyrstu leiki sína í 3. deild og sitja nú á toppi B-rið ils með fullt hús stiga. Garð menn hafa gert 13 mörk í síð ustu þrem ur leikj um og hafa að eins feng ið á sig eitt mark. Stein ar þjálf- ari Víð is manna seg ir lið ið ætla sér í úr slita- keppn ina en að eitt skerf verði tek ið í einu. „Við erum bún ir að setja okk ur mark mið og erum að leita eft ir stöð ug leika í okk ar leik og reyna að gera þetta svo lít ið skemmti legra en metn að ar fullt þó,“ sagði Stein ar. Þjálf ar inn tel ur að KV og Augna blik ásamt Víði og BÍ/Bol ung- ar vík verði lið in sem berj ist um efstu sæt in í riðl in um en það er langt og strangt sum ar framund an. Marg ir eru orðn ir óþreyju full ir eft ir því að Víð is menn kom ist upp úr 3. deild inni og eru mikl ar von ir bundn ar við Stein ar í þeim efn um. „Stemmn ing in hér í Garð in um er alltaf að batna og menn hafa haft það á orði að hana hafi vant að síð ustu ár. Nú er með byr og það virð ist allt vera að smella sam an, bæði leik menn og um- gjörð in í kring um allt okk ar starf. Hvað hóp inn varð ar þá erum við með frem ur lít inn hóp og það er kannski okk ar helsti veik leiki og því var það nauð syn legt á und ir bún ings tíma bil inu að bæta við þrem ur er lend um leik mönn um,“ sagði Stein ar sem seg ir Víði ávallt opna fyr ir góð um leik mönn um en það sé ekki á prjón un um að bæta við lið ið eins og sak ir standa. „Þeg ar all ir leggj ast á eitt er út kom an yf ir leitt góð og ég treysti mín um mönn um full komn lega í þau verk efni sem eru fyr ir hönd um í sum ar,“ sagði Stein ar en ef þess þarf með mun þjálf ar inn þá taka fram takka skóna að nýju? „Það hef ur oft hvarfl að að mér að taka fram skóna að nýju og ég hef oft ver ið með á æf- ing um en það er heilla væn legra fyr ir fé lag ið að hafa ein hvern af ungu strák un um inni á vell- in um í stað inn fyr ir mig. Ég hefði ekki út hald í 90 mín út ur, kannski 25 mín út ur.“ BIÐIN Á ENDA? -VÍÐISMENN Í FANTAFORMI -Suðurnesjamenn í baráttunni

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.