Víkurfréttir


Víkurfréttir - 01.02.2007, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 01.02.2007, Blaðsíða 14
14 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 5. TÖLUBLAÐ I 28. ÁRGANGUR Fátt hef ur ver ið meira á milli tann anna á Ís lend ing um und- an farn ar vik ur en mál efni Byrg- is ins og for víg is manna þess. Sið ferð is brest ir og fjár mála mis- ferli for stöðu manns og ann arra hafa tröll rið ið öllu og er mál ið kom ið á borð rík is sak sókn ara eft ir svarta skýrslu rík is end ur- skoð un ar. Ekki er mál ið óvið kom andi Suð- ur nesj um því Byrg ið var með starf semi sína í Rockville í um fjög ur ár, frá 1999 til 2003. All an þann tíma reiddi líkn ar fé lag ið sig á fram lög og vel vilja al menn- ings, fyr ir tækja og fé laga sam- taka á svæð inu en þeg ar Byrg ið yf ir gaf Suð ur nes skildi það eft ir sig mikl ar skuld ir og fjöld an all an af svik um og brotn um lof- orð um. Byrgið í Rockville Upp haf starf semi Byrg is ins á Suð ur nesj um má rekja til þess að Hjálm ar Árna son, þing- mað ur, hafði kynnt sér starf Byrg is ins og var snort in af kraft- in um og hug sjóna eld in um sem brann í að stand end um og þeim góða ár angri sem þau náðu. Húsa leig an var þó að sliga starf ið og fór Hjálm ar því að vinna að því að búa Byrg inu skjól í Rockville og það varð loks úr að í mars 1999 voru und- ir rit að ir samn ing ar við ut an rík- is ráðu neyti um að Byrg ið gæti feng ið hús næð ið þar til her inn, sem átti hús in, ákveddi ann að. Sóttkví og ThermoPlus Í fyrstu var mik ill spenn ing ur sem ríkti um flutn ing ana og voru uppi hug mynd ir um að þar yrði m.a. starf rækt sótt kví fyr ir gælu dýr og auk þess ætl aði hið ný stár lega fyr ir tæki Thermo Plus að opna þar fram leiðslu og nýta vist menn Byrg is ins til vinnu. Þó slík ir draum ar rætt ust aldrei komst upp bygg ing og end- ur bæt ur hús næð is ins á fullt og eft ir mán aða vinnu vist manna, sjálf boða liða og fyr ir tækja hófst starf semi Byrg is ins form lega þann 1. októ ber 1999. Gríðarlegur stuðningur Þeg ar lit ið er yfir frétt ir frá næstu þrem ur árum þar á eft ir kom í ljós hinn gríð ar legi stuðn- ing ur sem starf sem in naut hér suð ur með sjó því fyr ir tæki og ein stak ling ar voru óþreyt andi við að láta vinnu, fjár muni og vör ur af hendi rakna til Byrg is- ins. Með al ann ars komu iðn að ar- menn frá verk taka fyr ir tækj um til að vinna að end ur bót um á hús næð inu í sjálf boða vinnu. Byrgið burt Það var svo und ir lok árs 2002 sem sá kvitt ur komst á kreik að Byrg ið skuli burt því her inn hugð ist rífa hús in í Rockville. Þá hafði tug um millj óna ver ið eytt í end ur bæt ur og þótti for- svars mönn um Byrg is ins það að sjálf sögðu súrt í broti að þurfa að yf ir gefa stað inn. Í apr íl 2003 var geng ið frá kaup um rík is ins á Efri-Brú í Gríms nesi þar sem Byrg ið fékk fram tíð ar hús næði. Mán uði fyrr hafði fé lags mála ráð herra, Páll Pét urs son, til kynnt að rekst ur Byrg ins ins skyldi tryggð ur með fjár stuðn ingi úr rík is sjóði. End an leg ur loka punkt ur var svo sett ur við sögu Byrg is ins í Rockville þeg ar Guð mund ur Jóns son læsti hlið inu á eft ir sér þann 10. Júní 2003 og henti lykl- in um út í móa og sagði að þar hefðu 100 millj ón ir far ið fyr ir lít ið. Þessi tálkn ræna at höfn varð hon um að vísu til vand- ræða því hann þurfti að koma aft ur eft ir tvær vik ur og leita að lykl in um í mó an um til að skila hon um til ut an rík is ráðu- neyt is ins. Milljónaskuld við hitaveituna Þótt vissu lega hafi ver ið unn ið gríð ar lega gott og þarft starf í Byrg inu alla tíð varð sí fellt aug- ljós ara að und ir niðri var ekki allt með felldu. „Smám sam an fórum við að reka okk ur á að það stóð ekki allt sem að Birg is menn sögðu,“ sagði Hjálm ar. „Eitt af því sem þeir sviku okk ur um var að gera upp skuld sína við Hita veitu Suð ur nesja. Það þótti mér sár ast vegna þess að því hafði ít rek að ver ið lof að af þeirra hálfu.“ Hita veit an tengdi hús in í Rockville inn á heita veitu og tengdu þau raf magni þeg ar árið 1999 en greiðsl ur fyr ir það bár ust ekki frek ar en greiðsl ur fyr ir notk un raf magns og hita. Í skýrsl unni sem var unn in fyr ir ut an rík is ráðu neyt ið og gef in út í jan ú ar 2002 kom fram að skuld Byrg is ins við Hita veit una var 13 millj ón ir króna. Eft ir þverpóli tíska sam stöðu á Al þingi fékk Byrg ið fram lag á fjár auka lög um að upp hæð 12 millj ón ir til að gera upp við Hita- veit una en þeir fjár mun ir skil- uðu sér aldrei til HS úr hönd um Byrg is manna, sem skiptu, m.a. um kenni tölu þeg ar ljóst var í hvað stefndi. Hjálmar lagði mik ið kapp á að Byrg ið fengi fjármuni til að geta gert upp skuld ir og eins og hann orð ar það: „...ólm að ist inn an þings ins, mjög knú inn áfram af stjórn ar and stöðu sem var stöðugt að skamma okk ur fyr ir að leggja ekki nóg an pen- ing með Byrg inu.“ Sáu aldrei peningana Júl í us Jóns son, for stjóri Hita- veitu Suð ur nesja, sagði í sam tali við Vík ur frétt ir að í september 2002 hafi ógreidd orkunotkun og tengigjöld verið að upphæð tæplega 16 milljónir króna auk dráttarvaxta í 2 - 3 ár. Skuld in er enn útistand andi. „Við vor um ekki að fara að eyða pen ing um í að setja þá á haus inn, því þeir áttu eng ar eign ir, en við vor um út mál að ir sem vond ir menn fyr ir að ætla að loka fyr ir raf- magn ið hjá þeim.“ Júl í us seg ir að þeim hafi ver ið lof að að styrk ir frá rík inu skyldu renna upp í skuld ina, en ekk ert hafi ver ið um efnd ir. „Okk ur var sagt að Byrg is menn hefðu kom ið og sótt pen ing inn. Svo feng um við líka yf ir lýs ingu frá eig end um stór fyr ir tækja sem létu Byrg ið fá pen ing ana til að greiða orku reikn ing ana og en þeir komu aldrei til okk ar.“ Júl í us bætti því við að hann hefði ekki ástæðu til að full yrða að Guð mund ur Jóns son hafi tek ið féð sem ætl að var HS. „Ég saka menn ekki um að stinga und an, en fjár mun irn ir fóru í eitt hvað ann að en að greiða skuld ir við okk ur.“ Hjálmari nóg boðið Eft ir að hafa lagt sig all an fram um að tryggja Byrg inu rekstr- ar grund völl runnu á Hjálm ar Árna son tvær grím ur á fundi með Byrg is mönn um og full- trú um þeirra ráðu neyta sem komu að mál efn um Byrg is ins. „Af þeim fundi gekk ég vegna þess að þá var mér nóg boð ið af fram komu Guð mund ar Jóns- son ar. Þar voru sví virð ing ar, öf ug snún ing ur og það sem mér fannst vera allt að því svik í minn garð. Ég ætl að ist ekki neins af hon um ann ars en heið- ar leika, en þarna ákvað ég að hætta að skipta mér af Guð- mundi og hans mál efn um.“ Allir vildu vel Eng inn flokk ur á Al þingi get ur frí að sig und an því að hafa tal að máli Byrg is ins og eru mörg um mæli frammá manna næsta bros leg í ljósi upp ljóstran- anna síð ustu vikna. Hjálm ar seg ir að þeir sem hafi tjáð sig um mál ið hafi all ir haft það eitt að leið ar ljósi að hjálpa sín um minnstu bræðr um og systr um. „Það vildu all ir vel. Og einnig má geta þess að, án þess að vísa ábyrgð á hann, gerði starf og fag leg ábyrgð Ólafs Ólafs son ar, fyrr um land lækn is, í Byrg inu starf sem ina trú verð uga, en hann fer inn í þetta af sama göf- ug lyndi og all ir aðr ir.“ Ekki traustsins verðir Í þessu sorg lega máli sýn ir sig hversu al menn ing ur og ráða- menn eru vilj ug til að leggja góð um og göf ug um mál um lið. Fjöld inn all ur af fólki lagði sitt af mörk um og treysti á ein stak- linga sem voru, eft ir á að hyggja, ekki traustins verð ir. En mun þetta mál, að mati Hjálm ars, skemma fyr ir góð um mál um í nán ustu fram tíð? „Nei. Þetta mun bara styrkja þau því nú verð ur fylgst bet ur með þeim og þó það hafi í för með sér meiri skriffin sku mun það ekki stoppa góð mál ef vilj inn er til stað ar. Það má aldrei gleyma því að í Byrg inu var unn ið göf ugt starf og marg ir ein stak ling ar sem í dag eru góð ir og gegn ir borg- ar ar komust á legg vegna hug- sjón anna sem réðu för í Byrg- inu.“ Byrgið skildi eft ir sig millj óna skuld ir S A M A N T E K T : Þ O R G I L S J Ó N S S O N O G J Ó N B J Ö R N Ó L A F S S O N FRÉTTASKÝRING BYRGIÐ Í ROCKVILLE

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.