Víkurfréttir - 01.02.2007, Blaðsíða 23
23ÍÞRÓTTASÍÐUR VÍKURFRÉTTA ERU Í BOÐI LANDSBANKANS VÍKURFRÉTTIR I ÍÞRÓTTASÍÐUR
Heilsuefling á Suðurnesjum
HEILSUFARSMÆLINGAR
Skráning er á skraning@inpro.is
og í síma 555-7600
Heilsueflingin er í samstarfi sveitarfélaga og kjarafélaga á
Suðurnesjum, Hjartaheilla, Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja,
Fjölbrautarskóla Suðurnesja, Lýðheilsustöðvar, InPro,
Íþróttaakademíunnar og líkamsræktarstöðvanna Perlunnar,
Lífstíls og Helgasports.
Heilsufarsmælingar
Kannaðir eru áhættuþættir hjarta- og æðasjúkdóma
Mældur er blóðþrýstingur, púls, blóðsykur, BMI, blóðfita,
millismál og þyngd
Hreyfiseðill fylgir. Boðið eru upp á eftirfylgni og
ráðgjöf og fría áksrift að www.doktor.is
Tíma mót í Tae Kwon
Do sögu Ís lands
Stærsta Tae Kwon Do mót sem hald ið hef ur ver ið
til þessa á Ís landi fór fram í
Íþrótta aka dem í unni í Reykja-
nes bæ um síð ustu helgi. Alls
mættu 200 kepp end ur til leiks
í ann að bik ar mót Tré smiðju
Snorra Hjalta son ar í þriggja
móta röð. Kepp enda fjöldi var
nán ast tvö falt meiri en í næst
stærsta mót inu sem hald ið
hef ur ver ið hér lend is.
Keppt var á nýj um dýn um sem
Tae Kwon Do deild Kefla vík ur
fékk í vik unni fyr ir mót og áttu
Kefl vík ing ar 60 þátt tak end ur
í mót inu. Þriðja og síð asta bik-
ar mót ið mun svo fara fram í
apr íl. Aron Yngvi Niel sen var
val inn mað ur móts ins og er
hann á góðri leið með að verða
bik ar meist ari þar sem hann var
stiga hæst ur um helg ina og líka í
fyrsta mót inu.
Grind vík ing ar telfdu fram
liði í fyrsta sinn á móti með
stór góð um ár angri og unnu
til tvennra gull verð launa og
tvennra brons verð launa. Deild in
í Grinda vík hef ur að eins verið
starf rækt í fimm mán uði og því
þyk ir ár ang ur inn eft ir tekt ar-
verð ur og einkar glæsilegur.
Keflavíkurkonur eru eina von Suð ur nesj a
Kefla vík ur kon ur verða eina Suð ur nesjalið ið í
úr slit um Lýs ing ar bik ar keppn-
inn ar í körfuknatt leik en þær
mæta Hauk um í Laug ar dals-
höll þann 17. febr ú ar næst-
kom andi. Grinda vík ur lið in
og karla lið Kefla vík ur lágu öll
í und an úr slit um um síð ustu
helgi.
Fram lengja varð leik Grinda-
vík ur og ÍR í Röstinni en ÍR
fór að lok um með 91-95 sig ur
af hólmi. Kef la vík tap aði
gegn Ham ar/Sel foss í spennu-
þrungn um leik 72-70 og Grinda-
vík ur kon ur töp uðu naum lega
gegn Ís lands meist ur um Hauka
75-78. Kefla vík ur kon ur eru því
síð asta hald reipi Suð ur nesja í
von um bik ar tit il í ár. Kefla vík
lagði Ham ar á mánu dag 104-80
þar sem TaKesha Watson gerði
25 stig og Bryn dís Guð munds-
dótt ir gerði 18 stig. Jón Hall dór
Eð valds son, þjálf ari Kefla vík ur-
kvenna, sagði
að úr slita leik ur
Hauka og Kefla-
vík ur í Lýs ing ar-
bik arn um væri
drauma viður-
eign körfu bolta-
á hu g a m a n n a .
„Þetta verð ur
hörku leik ur og
í svona leik ætla
all ir að vinna.
Ég er frek ar spar
á stóru orð in
en ég hef fulla trú á því að það
komi tit ill á Suð ur nes in í ár,“
sagði Jón Hall dór sem fer á sínu
fyrsta ári sem þjálfari Keflavíkur
í bikarúrslitin í Laugardalshöll.
1 Fulham-Newcastle 1 X
2 Aston Villa-West Ham 1 1
3 Blackburn-Sheff. Utd 1 1
4 Charlton-Chelsea 2 2
5 Man. City-Reading 1 1 X
6 Middlesbro-Arsenal 2 2
7 Watford-Bolton X 2 1 X 2
8 Wigan-Portsmouth 1 2 1 X
9 Colchester-Birm.ham 2 2
10 Hull-W.B.A. 1 2 2
11 Sheff.Wed-Preston 1 2 1 X
12 Southampton-Derby 1 X 2 1
13 Wolves-Plymouth 1 X 2
Fyrirtækjaleikur barna- og
unglingaráðs Keflavíkur
Guðlaugur og Halldór tippa
fyrir Stuðlaberg en hjá
Myllubakkaskóla fer Jóhann
Steinarsson fyrir hópi tippara.
Stuðlaberg Myllub.skóli Rétt stöðu mót Massa
Laug ar dag inn 10. febr ú ar næst-
kom andi fer fram rétt stöðu-
mót Massa í Íþrótta mið stöð-
inni í Njarð vík. Að eins með-
lim ir í Massa geta tek ið þátt í
mót inu en að sögn Her manns
Jak obs son ar, for manns Massa,
eru með lim ir í lyft inga fé lag inu
komn ir yfir eitt þús und.
Leikir kvöldsins
Kef lavík mætir Haukum
að Ásvöl lum í IE dei ld
karla í körfubolta í kvöld
og Grindavík mætir ÍR í
Seljaskóla og freistar þess að ná
fram bikarhefndum. Leikirnir
hefjast báðir kl. 19:15 og eru
upphaf 15. umferðar.
Hart barist! Margir
ungir og upprennandi
bardagamenn tóku þátt
í mótinu.