Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.12.2007, Síða 1

Víkurfréttir - 13.12.2007, Síða 1
PAJERO Söluumboð HEKLU í Reykjanesbæ – K.Steinarsson Aðsetur: Grundarvegur 23 • 2. hæð • 260 Reykjanesbær • sími 421 0000 • www.vf.is • Fréttavakt: 898 2222 S T Æ R S T A F R É T T A - O G A U G L Ý S I N G A B L A Ð I Ð Á S U Ð U R N E S J U M 1907-2007 Guðlaugur H. Guðlaugsson Löggilltur fasteignasali laugi@studlaberg.is Halldór Magnússon Löggilltur fasteignasali dori@studlaberg.is Guðlaugur Ingi Guðlaugsson Sölumaður gulli@studlaberg.is Fasteignasalan Stuðlaberg · Hafnargötu 29 · 2. hæð · 230 Reykjanesbæ · Sími: 420 4000 · Fax: 420 4009 · www.studlaberg.is Lyngholt 4, Kefl avík. 360m2 mikið endunýjað einbýli á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Gólfefni, hurðir og innréttingar, allt nýlega endurnýjað. Svefnherbergi, hjónaherb. með fataherbergi. Opið hús fi mmtud. milli 17:00 og 18:00! Sóltún 14, Kefl avík. Um 125m2 einbýli á tveimur hæðum ásamt 60m2 bílskúr. Allt endurnýjað að innan á glæsilegan hátt. Þakjárn og gluggar að hluta endurnýjað. 4 stór svefnherbergi eru í húsinu. Opið hús laugard. milli 13:00-14:00 Bjarnavellir 7, Kefl avík. Um 125m2, fi mm herbergja einbýli ásamt 24m2 bílskýli. Afar rúmgóð eign með nýrri eldhúsinnréttingu, parketi á fl estum gólfum og fallegum garði í góðri rækt. Verönd á baklóð, góður staður. Aðalgata 21, Kefl avík. Einbýli á þremur hæðum ásamt 62m2 íbúðarskúr sem leigður er út. Búið er að endurnýja neyslulagnir og rafl agnir ásamt töfl u og glugga og gler í risi. Allt er nýlegt í risi. Nýleg eldhúsinnrétting og verönd með heitum potti. Blikabraut 5, Kefl avík. Um 95m2, 3ja-4ra herbergja íbúð á n.h. í fjórbýli ásamt 21m2 bílskúr. Björt og falleg eign með sérinngang, parket og fl ísar á gólfum. Hellulögð innkeyrsla með hitalögn. OPIÐ HÚS OPIÐ HÚS OPIÐ HÚS 23.300.000,- 16.900.000,- 31.000.000,- 18.900.000,- 17.500.000,- Borgarvegur 9, Njarðvík. 220m2 einbýli á tveimur hæðum, þar af 59m2 innbyggður bílskúr. Eignin er afar snyrtileg. Húsið er nýlegt og fullbúið í alla staði, verönd með heitum potti ofl . Opið hús laugard. á milli 13:00 og 14:00! Lindartún 20, Garði. Um 92m2 fullbúið 3ja herbergja parhús á einni hæð. Parket og fl ísar eru á öllum gólfum og fallegar innréttingar eru í eldhúsi og á baðherbergi. Hellulagt plan með hitalögn og tyrfð lóð. Falleg eign í alla staði. Klettás 5, Njarðvík. Um 120m2, 4ra herbergja raðhús á einni hæð ásamt 31m2 innbyggðum bílskúr. Fullbúin og fl ott eign í alla staði. Parket og fl ísar á öllum gólfum, fallegar innréttingar og baðherbergi er fl ísalagt í hólf og gólf. Hellulögð innkeyrsla með hitalögn. Háteigur 14, Kefl avík. Um 94m2, 4ra herbergja íbúð á neðri hæð í fi mmbýli ásamt bílskúr. Eignin hefur sérinngang og er í góðu ástandi. Rúmgott eldhús með fallegri innréttingu, baðherbergi fl ísalagt, parket og fl ísar á öllum gólfum. Eignin getur verið laus fl jótlega. 26.500.000,- 24.800.000,- Uppl. á skrifst. Greniteigur 18, Kefl avík. Um 120m2 einbýli á tveimur hæðum ásamt 42m2 bílskúr. Rúmgott húsnæði með fjórum svefnherbergjum. Nýlegt þakjárn og þakrennur. Laust við kaupsamning. Hólmbergsbraut 5, Kefl avík. Um 250m2 og 125m2 iðnaðarbil í byggingu við Helguvík í Reykjanesbæ. Um er að ræða stálgrindarhús með mikilli lofthæð og mjög stórum rafknúnum innkeyrsluhurðum. Malbikað plan er í kringum allt húsið. Gert er ráð fyrir að fyrstu bilin verði tilbúin til afhendingar í júní 2007. Mjög gott verð er á eignunum, 100.000 pr. m2. S T Æ R S T A F R É T T A - O G A U G L Ý S I N G A B L A Ð I Ð Á S U Ð U R N E S J U M 50. tölublað • 28 . árgangur Fimmtudagurinn 13. desember 2 007 Lj ós m yn d: E lle rt G ré ta rs so n Síðasta blað fyrir jól kemur út 20. desember Jólahús Reykjanesbæjar Jólahús Reykjanesbæjar 2007 var valið í gær. Jólahúsið er að Týsvöllum 1. Það var mat dómnefndar á vegum Reykjanesbæjar að skreytingarnar hafi aldrei verið glæsilegri en nú. Yfir 60 hús í Reykjanesbæ fengu tilnefningar. Jólaljósaskoðunarfólk Reykjanesbæjar átti einnig í stökustu vandræðum að gera upp á milli skreytinga hjá fólki, enda ljósadýrðin með fjölbreyttasta móti. Þá gerði það einnig skoðunarfólki erfitt fyrir að á meðan ljósaskoðun stóð var rok eða ofsaveður sem lagði margar skreytingar í rúst. Á síðu 24 í Víkurfréttum í dag má sjá sýnishorn af þeim húsum sem fengu viðurkenningar frá Reykjanesbæ fyrir þessi jól. Þá er ástæða til að hvetja fólk til að fara í skoðunarferðir um bæinn og virða fyrir sér ljósadýrðina og skreytingarnar. 5000 vinningarg læsilegir

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.