Víkurfréttir - 15.02.2007, Blaðsíða 8
8 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 7. TÖLUBLAÐ I 28. ÁRGANGUR
Nafn:
Svava Magda lega
Böðv ars dótt ir
Ald ur:
15 ára
Skóli:
Myllu bakka skóli
Áhuga mál in?
Úti vist og sigl ing ar
Upp á halds fag:
Líf fræði
Upp á halds bók:
Eng in spes
Upp á halds bíó mynd:
Eng in spes
Upp á halds hljóm sveit:
Þær eru svo marg ar. T.d.
Sy stem of a down og
Red hot Chili pepp ers
Upp á halds lag:
Lon ely Day, með Sy-
stem of a down
Upp á halds sjón varps þátt ur:
Gray’s anatomy
Hvað sástu síð ast í bíó?
Children of men
Var hún góð?
Nei
Hvenær vakn ar
þú á
morgn anna?
Kl. 7.30
Ef þú feng ir að hitta
ein hvern fræg an, hver
myndi það vera?
Dolly Parton
Hvað mynd iru segja við
hana?
Flott ur rass!
Harry Pott er eða Lord
of the Rings?
LOTR
Kók eða Pepsí?
Kók
Cheer ios eða Ho n ey nut
Cheer ios?
Cheer ios
Hvort kom á und an,
hæn an eða egg ið?
Egg ið
UNGA
FÓLKIÐ
HEFUR ORÐIÐ
ÚTIVIST OG
SIGLINGAR
Í UPPÁHALDI
Að flutt um er lend um rík is-borg ur um um fram brott-
flutta á Suð ur nesj um fjölg aði
um 520 á síð asta ári. Ís lensk um
rík is borg ur um um fram brott-
flutta fækk aði hins veg ar um
51.
Þetta kem ur í ljós í töl um um
bú ferla flutn inga milli landa eft ir
land svæð um og rík is fangi í ný-
út kominni skýrslu Hag stofu Ís-
lands.
565 er lend ir rík is borg ar ar fluttu
til Suð ur nesja frá út lönd um á síð-
asta ári en 45 fluttu til út landa.
144 ís lensk ir rík is borg ar ar fluttu
frá út lönd um til Suð ur nesja en
195 til út landa.
Ef skoð að ar eru töl ur um bú ferla-
flutn inga inn an lands þá voru
365 að flutt ir um fram brott flutta
á Suð ur nesj um á síð asta ári. 469
voru um fram brott flutta frá út-
lönd um þannig að sam an lagt
voru 834 ein stak ling ar að flutt ir
um fram brott flutta.
Í Reykja nes bæ voru að flutt ir
1307 tals ins en brott flutt ir 815.
Að flutt ir um fram brott flutta
voru því 492. Að flutt ir frá
öðr um sveit ar fé lög um á svæð-
inu voru 17. Frá öðr um land-
svæð um komu 162 og 313 komu
frá út lönd um.
Góð afla brögð hjá smá bát un um Vel hef ur gef ið á sjó frá Sand-
gerði að und an förnu. Smá bát arn ir hafa ver ið að fiska vel í skjóli fyr ir aust an átt-
inni en lé legra hef ur ver ið á dragnót inni. Kropp hef ur ver ið hjá neta bát un um.
Tölu vert hef ur ver ið af að komu bát um í Sand gerði, enda haga menn róðr um
eft ir veðri og vind um og því hvar fisk ur inn gef ur sig. Þannig hafa t.d. marg ir
smá bát ar frá Grinda vík leit að skjóls fyr ir aust an átt inni og róið frá Sand gerði.
Styrm ir Jó hanns son, stöðv ar stjóri Fisk mark aðs Suð ur nesja í Grinda vík, seg ir
að jan ú ar hafi ver ið með ágætasta móti og nokk uð betri en í fyrra. Með al verð á
fisk mörk uð um í jan ú ar var 176 krón ur.
Stór ir að il ar á sviði fjár fest-inga og stór fram kvæmda
standa sam an að því að koma
upp al þjóð legu há skóla setri á
Kefla vík ur flug velli. Með al þess
sem á að heilla er lenda náms-
menn er sér þekk ing Ís lend inga
í nýt ingu vist vænn ar orku.
Það er óhætt að segja að það séu
mörg mál í vinnslu varð andi nýt-
ingu Kefla vík ur fl ug vall ar í allri
sinni mynd. Al þjóð leg ur há skóli
er eitt af stóru mál un um sem
menn sjá fyr ir sér hér á Kefla vík-
ur flug velli.
Árni Sig fús son stað festi það
í sam tali við Vík ur frétt ir í
morg un að mik il vinna væri
í gangi varð andi mögu leika á
upp bygg ingu há skóla set urs.
Grunn hug mynd in væri teng ing
við al þjóð leg an há skóla og hugs-
an lega í sam starfi við ís lensk an
há skóla. Sér þekk ing á sviði orku-
mála og sér stak lega nýt ing ar
vistvænn ar orku er tal in geta
heill að út lenska náms menn til
Ís lands.
Jarð hita skóli Sam ein uðu þjóð-
anna er í Há skóla Ís lands og
eins og kom fram fyrr í vik unni
stefn ir ný stofn að fjár fest inga fyr-
ir tæk ið Geys ir Green Energy
að risa vöxn um fjár fest ing um
í orku geir an um og sér stak lega
vist vænni orku. Geys ir er eitt af
fyr ir tækj um sem koma að þess-
ari há skóla hug mynd en fleiri
stór fyr ir tæki eru þar á með al,
og má þar nefna fjár fest inga fé-
lag ið Klasa, Fast eigna fé lag ið
Þrek, VBS fjár fest inga banka og
Reykja nes bæ. Þá er uppi sú hug-
mynd að gefa al menn ingi kost á
að ger ast hlut haf ar í nýju fé lagi í
kring um þetta dæmi.
Á Kefla vík ur flug velli er til bú in
byggð fyr ir há skóla set ur, allt til
alls og til að mynda er kennslu-
rým ið í grunn skóla bygg ing unni
sem ætl uð var eldri nem end um
á tím um Varn ar liðs ins meira en
skóla hús næð ið á Bif röst en einn
þeirra sem teng ist nýja há skól-
an um er fyrr um rekt or skól ans.
Gangi áætl an ir um há skóla á
Kefla vík ur flug velli eft ir má bú-
ast við því að inn an ör fárra ára
muni íbúa fjöldi á Kefla vík ur-
flug velli verða kom in á ann að
þús und.
TENGILL
- sjá Vefsjónvarp vf.is
Stór ir að il ar vilja
koma upp há skóla setri
Er lend ir
rík is borg ar ar
streyma að
Suðurnes:
Gamla herstöðin á Keflavíkurflugvelli:
La n d v e r n d h e l d u r opn a r á ð s te f nu u m
eldfjallagarð og fólkvang
laugardaginn 24. febrúar
í Safnaðarheimili Kefla-
víkurkirkju frá kl. 13:00.
Umhverfisráðherra mun
o p n a r á ð s t e f n u n a e n
þar munu m.a. fulltrúar
Reykjanesbæjar, Hitaveitu
Suðurnesja, Landverndar,
Norðuráls og Umhverfis-
stofnunnar taka til máls.
Eldfjallagarður á Reykjanesi
gæti orðið einn af stærri
vinnustöðum á svæðinu
sé hann gerður í samræmi
við tillögur Landverndar
sem kynntar verða á ráð-
stefnunni.
Opin ráðstefna
um eldfjallagarð
og fólkvang á
Reykjanesskaga
Leik rit ið Pabb inn hef ur not ið mik illa vin-sælda síð an það var frum sýnt í Iðnó í lok
jan ú ar. Áhuga sam ir Suð ur nesja menn þurfa
ekki að leita langt yfir skammt því Bjarni
Hauk ur Þórs son, höf und ur og eini leik ar inn
í þess um brá fyndna ein leik, hef ur ákveð ið að
sýna eitt skipti í Íþrótta hús inu í Kefla vík næst-
kom andi sunnu dag.
Körfuknatt leiks deild Kefla vík ur stend ur fyr ir
sýn ing unni og má nálg ast miða í síma 896-6299
og í Skó búð inni á Hafn ar götu 35. Miða verð er
kr. 2700 líkt og á al menn ar sýn ing ar í Iðnó.
Bjarni Hauk ur vakti lands at hygli með frammi-
stöðu sinni í Hell is bú an um fyr ir nokkrum árum
og sagð ist í sam tali við Vík ur frétt ir lofa tæp um
tveim ur tím um af stans lausri skemmt un.
„Við erum að spá í mann seðlið og hug leiða
föð ur hlut verk ið og sjá hvern ig Hell is bú inn sem
við all ir erum, bregst við þeg ar við verð um
pabb ar.“
Varð andi sam starf ið við körfuknatt leiks deild-
ina seg ist Bjarni ekki vera fræg ur að endem um
fyr ir knatt leikni á því sviði þó hann hafi leik ið
hand bolta og fót bolta á sín um yngri árum.
„Auk þess hef ég hing að til ekki þótt há vax inn
mað ur, en það er bara gam an að geta styrkt gott
starf eins og er í körfu bolt an um í Kefla vík.“
SÝN IR PABBA Í SAM STARFI
VIÐ KKD KEFLA VÍK UR