Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.02.2007, Blaðsíða 16

Víkurfréttir - 15.02.2007, Blaðsíða 16
16 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 7. TÖLUBLAÐ I 28. ÁRGANGUR ������������������������������������������ ��������������������������������������������������������������������������� ������������������������� ������������������������ �������������� Húsgögn á tombóluverdi.indd 1 14/02/07 10:08:24 MEÐ KOMPÁSI Í WILSON MUUGA FRÉTTASÍMINN SÓLARHRINGSVAKT898 2222 Ritstjóri fréttaskýringaþáttarins Kompáss á Stöð 2, Jóhannes Kr. Kristjánsson, og kvikmyndatökumaðurinn og framleiðandinn Ingi R. Ingason fóru um borð í Wilson Muuga á dögunum eins og sjá mátti í Kompásþætti fyrir rúmri viku síðan. Þeir félagar voru í för með þyrlusveit Landhelgisgæzlunnar, sem var við æfingar á svæðinu. Jóhannes, sem hóf sinn feril í fjölmiðlum hér á Víkurfréttum, tók myndavélina með í ferðina um borð í Wilson Muuga og tók þessar myndir fyrir Víkurfréttir. Þær sýna vel hvað blasti við skipverjum þegar tók að birta að degi þann 19. desember í fyrra. Nú er hins vegar tekist á um framtíð skipsins, en það er öllum ljóst að heimamenn vilja flakið burt - og það strax! Já, Tímarit Víkurfrétta kemur aftur út í mars 2007. Endilega látið okkur vita af skemmtilegum mannlífsuppákomum eða öðru sem á fullt erindi í blaðið. Síminn er 421 0002. Horft til lands af brúarvængnum. Hvalsneskirkja í suddanum. Horft niður í brimlöðrið á strandstað í Hvalsnesfjöru.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.