Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.2017, Blaðsíða 68

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.2017, Blaðsíða 68
44 menning - SJÓNVARP Helgarblað 17. nóvember 2017 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 Sjónvarp Símans Laugardagur 19. nóvember 07.00 KrakkaRÚV 07.01 Kalli og Lóa (11:26) 07.12 Nellý og Nóra (51:52) 07.19 Sara og önd (37:40) 07.26 Klingjur (23:52) 07.37 Háværa ljónið Urri 07.48 Hæ Sámur (1:52) 07.53 Begga og Fress 08.05 Hinrik hittir (3:25) 08.10 Kúlugúbbarnir 08.35 Úmísúmí (2:20) 08.57 Rán og Sævar (1:52) 09.05 Polli (33:52) 09.11 Mói (6:26) 09.22 Letibjörn og læm- ingjarnir (7:26) 09.29 Millý spyr (24:78) 09.37 Undraveröld Gúnda 09.49 Drekar (19:20) 10.15 Krakkafréttir vik- unnar 10.35 Menningin - samantekt 11.00 Silfrið 12.10 Fjörskyldan (4:7) 12.50 Kiljan 13.30 Að rótum rytmans 14.15 Morgan Freeman: Saga guðstrúar (2:6) 15.05 Martin Clunes: Menn og dýr – Seinni hluti 15.50 Olíuplánetan (Planet Oil) 16.40 Tímamótaupp- götvun: Genin endurhönnuð 17.10 Átök í uppeldinu (Ingen styr på ungerne) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.25 Neytendavaktin 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Landinn (8:13) 20.20 Ævi (5:7) (Miður aldur) 20.50 Halcyon (5:8) (The Halcyon)Bresk leikin þáttaröð sem segir frá lífi starfsfólks og gesta Halcyon- glæsihótelsins í London á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar. 21.40 Silfurhæðir - Skógur- inn gleymir aldrei (Jordskott)Sænsk þáttaröð um rann- sóknarlögreglukonu sem snýr aftur til heimabæjar síns sjö árum eftir hvarf dóttur hennar til þess að rannsaka hvort mál dóttur hennar tengist öðru, nýju máli. 22.40 Baráttan fyrir Seren- geti – Seinni hluti 00.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06:00 Síminn + Spotify 08:00 Everybody Loves Raymond (21:25) 08:20 King of Queens (16:25) 09:05 How I Met Your Mother (21:24) 09:50 Superstore (7:22) 10:15 The Good Place (3:13) 10:35 Making History (3:13) 11:00 The Voice USA (16:28) 12:30 America's Next Top Model (6:16) 13:15 Korter í kvöldmat (6:12) 13:25 Extra Gear (6:6) 13:50 Top Chef (9:17) 14:35 Pitch (2:13) 15:20 90210 (4:24) 16:10 Grandfathered (5:22) 16:35 Everybody Loves Raymond 17:00 King of Queens (1:24) 17:25 How I Met Your Mother (7:24) 17:50 Ný sýn - Hannes Þór Halldórsson (5:5) 18:25 The Biggest Loser - Ísland (9:11) 19:25 Top Gear (1:7) 20:15 Scorpion (4:22) 21:00 Law & Order: Special Victims Unit (21:22) Bandarísk saka- málasería þar sem fylgst er með sérsveit lögreglunnar í New York sem rannsakar kynferðisglæpi. 21:45 Elementary (15:22) Bandarísk sakamála- sería. Sherlock Holmes og Dr. Watson leysa flókin sakamál í New York borg nútímans. Aðalhlutverkin leika Jonny Lee Miller og Lucy Liu. 22:30 Agents of S.H.I.E.L.D. (8:22) Hörkuspennandi þættir úr smiðju hasarhetjurisans Marvel. Bandaríska ríkisstjórnin bregður á það ráð að láta setja saman sveit óárennilegra ofurhetja til að bregðast við yfir- náttúrulegum ógnum á jörðinni. 23:15 The Exorcist (9:13) 00:00 Damien (9:10) 00:45 Hawaii Five-0 (3:23) 01:30 Blue Bloods (13:22) 02:15 Dice (3:7) 02:45 Law & Order: Special Victims Unit (21:22) 03:30 Elementary (15:22) 04:15 Agents of S.H.I.E.L.D. (8:22) 05:00 The Exorcist (9:13) 07:00 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Ævintýraferðin 07:55 Ljóti andarunginn 08:20 Kormákur 08:30 Heiða 08:55 Skógardýrið Húgó 09:20 Grettir 09:35 Pingu 09:40 Tommi og Jenni 10:05 Lukku láki 10:30 Ninja-skjaldbökurnar 10:55 Friends (13:25) 12:00 Nágrannar 13:45 Jólastjarnan 2017 14:15 The X Factor 2017 15:25 Ísskápastríð (4:7) 16:00 Fósturbörn (6:7) 16:30 PJ Karsjó (5:9) 17:05 Gulli byggir (8:12) 17:40 60 Minutes (7:52) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:10 Great Christmas Light Fight (1:6) Skemmtilegir og spennandi þættir um nokkrar fjölskyldur í Bandaríkjunum sem etja kappi í hörkuspennandi skreytingakeppni en fjölskyldurnar leggja sig fram við að jólaskreyta heimilin sín á hvað frumlegastan hátt. Fjölskyldurnar eru hver annarri ýktari og því má búast við heilmiklu sjónarspili. Það eru peningaverð- laun í boði svo það er til mikils að vinna. 19:55 Lóa Pind: Snapparar (1:5) Skemmtileg ný þáttaröð úr smiðju Lóu Pind, þar sem hún gægist inn í heim sem er hulinn mörgum Íslendingum. 20:30 Leitin að upp- runanum (6:7) Önnur þáttaröð af þessum geysivinsælu þáttum sem slógu í gegn á síðasta ári og fengu bæði Edduverðlaun og Blaðamannaverðlaun BÍ. 21:20 Springfloden (4:10) Sænskir spennuþættir af bestu gerð og fjalla um lögreglunemann Oliviu Rönning sem fær til rannsóknar 25 ára gamalt mál og kemst að því að faðir hennar heitinn var einn rannsakenda málsins. 22:10 Absentia (6:10) 22:55 Shameless (2:12) 23:50 60 Minutes (8:52) 00:40 The Brave (7:13) 01:25 S.W.A.T. (2:13) 02:10 Snowden 04:20 Loch Ness (5:6) Your Song besta lag Elton John B reska sjónvarpsstöðin ITV gerði nýlega könnun með­ al Breta á hvaða lag Elton John væri í mestu uppá­ haldi. Sjónvarpsstöðin sýndi síð­ an þátt þar sem niðurstaðan var kynnt og rætt við listamanninn, sem er orðinn sjötugur. Sömuleiðis var talað við vini hans og aðdáendur og vitanlega einnig samstarfsfélaga hans til áratuga, textahöfundinn Bernie Taupin. Elton John sagðist sjálfur búast við að lagið Candle in the Wind yrði hlutskarpast í þessari skoðanakönnun en það fór samt ekki þannig. Lag hans Your Song frá árinu 1970 lenti í fyrsta sæti, en Elton John segist hafa samið lagið á fimmtán mínútum. Í öðru sæti var Candle in the Wind, hið margfræga lag sem hann samdi um Marilyn Monroe, en breytti síðan textanum og tileink­ aði Díönu prinsessu og söng við út­ för hennar. Í þriðja sæti var Rocket Man. Lag sem börn hans tvö hafa mikið dálæti á, I'm Still Standing, lenti í því fjórða. Í fimmta sæti var hið vinsæla lag úr teiknimyndinni Lion King, Can You Feel the Love Tonight, en söngvarinn segir að það lag hafi fært honum fjölda nýrra að­ dáenda. Lagið færði honum einnig Óskarsverðlaun á sínum tíma. n Elton John Söng Candle in the Wind við útför Díönu prinsessu. Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið Alltaf fullkomin Nigella N igella Lawson er upp­ áhaldssjónvarpskon­ an mín. Hún er svo fal­ leg, brosmild og hlýleg að maður fyllist alltaf gleði og bjart­ sýni við að sjá hana á skjánum. Hún ber það sannarlega ekki með sér að hafa misst móður, systur og eiginmann, öll úr krabbameini, og hafa gengið í gegnum erfið­ an skilnað í hjónabandi númer tvö. Nigella stendur sig þrátt fyr­ ir kynni sín af sorginni og væl­ ir ekki. Hún brosir til manns þar sem hún stendur í eldhúsinu og fullvissar mann um að allt verði í allra besta lagi meðan maður hafi vit á að elda og borða góðan mat. Nigella er eins og Mary Poppins, fullkomin á allan hátt. Það var gleðilegt að sjá þessa sjónvarpsvinkonu í nýjum mat­ reiðsluþætti sem RÚV sýnir á þriðjudagskvöldum, Einfalt með Nigellu (Simply Nigella). Nigella var í essinu sínu í þessum fyrsta þætti sem var eins og ástar­ játning til hinna ýmsu matar­ tegunda. Aldrei hefur maður litið á kótelettu eða þorsk sem sér stakan félaga sinn í lífinu en Nigella talaði einmitt í þá átt. Hún dáðist að holdmiklum lárper­ um og maður fékk allt í einu nýja sýn á þann ávöxt. Nigella dáðist einnig að bústnum rækjum og um leið gerði maður sér grein fyr­ ir því að maður hefur ekki nægi­ lega auðugt ímyndunarafl. Í huga manns eru rækjur bara rækjur, hvenær hefur maður raunveru­ lega dáðst að þeim? Aldrei! „Lífið er til þess að fagna því,“ sagði Nigella í þessum fyrsta þætti. Nokkuð sem við mættum öll hafa í huga. n Kökulist | Firði Hafnarfirði og Valgeirsbakarí | Hólagötu 17 í Reykjanesbæ Súrdeigsbrauðin okkar eru alvöru u Heilkorna u 100% spelt u Sykurlaus u Gerlaus u Olíulaus Nigella Fullkomin eins og Mary Poppins. MYND 2016 GETTY IMAGES
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.