Dagsbrún - 01.11.1894, Side 6

Dagsbrún - 01.11.1894, Side 6
174 Eðsi tökum nú’guðsþjónuatmia í kiikjunni alment. Yanalega eru kirkjurnar kallaðar: guðshús. Fólk safnast saman þangað á liátíðis- dögum, á föstudögum, með nýju tungli, á sunnudögum, til þess að dýrka þar guð í sameiningu, að því or þeir segja. I5n oru menn þar að dýrka guð með serimonium þeim sem þar fara fram. Svarið or kom- ið undir því, hvort þossi ytri búningr guðsdýrkunarinnar sem þar komr fram, virkilega komi frá lijartauu, sé sönn og veruleg aðdáun á því hinu guðdómlega, eða hvort það spretti af vana, eða af því, að monn ætli að hafa eitthvað út úr guði, af ótta eða þá kannsko af eigiu- girni. Þá eru hinar miklu lielgigöngur. Yér skulum hugsaoss/að vér værum komnir til Eóms á hinmn mesta hátfðisdegi ársins. Strætin eru tcoðfull af fólki, því þonna dag ætlar páfiirn sjálfr að vera einn í göng- unni, og skulu fylgja lionum klerkar hundruðum saman og kardínálar og Itiskupar kirkjunnar. En þegar myndin af Kristi (hambino) or hor- in um, fleygir fólkið sér niðr á strætin. Er þetta guðsdýrkun ? Það getr verið, að það só, og það getr verið, að það sé ekki. Eins var það, þegar Gyðingar söfuuðust alla vega að úr Gyðingalandi til Jerúsalem, til þess að taka þátt í guðsdýrkun þeirra í muaterinu,—vér skulum láta það vera uppskeruhátíðina — þar koma þeir í þúsundatali, söfnuðust saman úrla morguns um sólar uppkomu og suugu lofgjörðarsöngva sína. — Komu þar aftr seinna um daginn til þess, að hafa yfir einhverjar serimoníur. — Borgin var öll í uppnámi yfir þessari lofgjörðardýrð. — Eu var nú þjóðin þarna í sannleika að dýrka guð? Það getr verið. En það er þá undir því komið, hvort þeir í saunleika hafa dýrkað guð í hjörtum sínum, hvort þeir í sannleika hafa dáðst að honum, oða þeir voru' að gsra þetta, sem annað vanaverk, að reyna að sefa reiði huns, eða að gjöra Iionum til geðs svo að hann veitti þoim eitthvað. Það getr vel verið öldungis sams konar tiiboiðsla eða dýrkun og þegar maðr einn fer til Washington, loggr þar allar hrellur, hefir öll brögð í frammi, skælir sig og skríðr fyrir einhverjum vildarmunni þoirra, er völdin hafa, dögum saman, yikum saman, mánuðum sarnan, svo að þessi maðr , útvegi honum eitthvað fyrir sjálfan hann, eða vin * Bsmbino kallast líkneskja’kif barninu Kristi í reifunum, með geisla- lióma og englamyndum í kring. Er mynd sú borin um Kóm við hátíðleg tækifæri, on lýðrinn kiýpr á kné og tilbiðr hana er liúu fer fram hjá.

x

Dagsbrún

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.