Dagsbrún - 01.11.1894, Side 15
183
viðkvæmari, hreinni, göfugri og hræsnisminni. Með þessari dýrkun
sunnudag eftir sunnudag og dag eftir dag mundum vér stj’ðja að því,
&ð ilýtja fyrir tíma þeim, er mannkynið væri orðið fært um að syngja;
Alir heimrinn lofar þig þií hinn eilíji guð !
100
ritningarstaðir, er sanna Unitaratrú.
[Þýtt].
XVI. F a ð i r i n n er kallaðr g u ð Krists eins og guð kristinna
manna. ..Jesiis sagði til hennar: ........far þú til bræðra minna og
segðu þeim, eg mun upp stíga til míns föður og yðar fóðnr til mins
guðs og yðar guðs. Jóh. 20, 17.
XVII. Postulinn aðgreinir guð frá Kristi og segir, „að hann (guð)
sé hinn sæli og alvaldi k on u ngr konunganna ogdrottinn drottnanna,sem
einn saman hefir ódaúðleikann. 1. Tim. 6,15 og 30. Postulinn neitar
þarna að Kristr hafi ódauðleika og sé konungr konunganna.
XVIII. Enníremr segir sami postnli, að "Faðirinn sé liinn eini
guð og enginn annar: „.....því jafnvel þó guðir séu kallaðir, svo vel á
himni sem á jörðu. eins og sagt er: margir eru guðir og margir drottnar,
þá liöfum vér ekki nema einn guð. Föðurinn frá hverjum alt er“.
1. Kor. 8, 5—0.
XIX. Kristr sagði sjálfr, að hann hefði valdið gefins. „Allt
Vald er mér gefið á ltimni og jöröu“. Matt. 28, 18.
XX. Hann neitar því fieinlínis sjálfr, að valdið til að gjöra
kraftaverkin komi frá sér sjálfum, heldr frá „Föðurnum“ eða guðs anda.
„Faðirinn, sem í mér er hanngjörir verkin. Jóh. 14, 10. og
............„Ef ég rek'út djöfla fyrir guðs anda“. Matt. 12, 28.
XXI. Hann segir öeinlinis, „að verk þessi vitni, ekki um
vald, sem hann hafi, heldr að Faðirinn haíi sent hnnn. Jóh. 5, 36.
XXII. Kristr segir það skýlaust, að verkin haíi verið unnin ekk i
í s i n u, heldr í „Föðursins“ nafni. Jóhannes 5, 25.
XXIII Ilann segir, að haun sé ekki sjálfr höfundr að sinni