Dagsbrún - 01.11.1894, Síða 12
180
iði miklu ár eftir ár vcltir um jarðlögum þeim, sem aldimar kafa hlað-
ið upp undir fóturr vorum, sem finnr farið eftir regndropann, er liann
féll í mjúkan sand fyrir hundrað þúaundum ára, sem les sér út mynd
og lögun laufblaðsins, er mótaðist í Clay-ið fyrir hundrað þúsund eða
miljón úrum, sern finnr sporin efiir útdauðar fuglategundir mótuð í
iteina og af þeim getr ráðið hve'-nig fugliun hafi verið og á hveiju
hann hafi lifað. Eru nú þessir menn eigi sannir dýrkendr guðs, sem
yerja kröftum sínum og lífi til þess að uppgötva sannleika guðs. Það
getr vel verið, að þoir hirði ekkert um listir eða skúldskap eða söng,
hirði ekkert um neit.t það, sem menn kalla trú eða truhiögð ; þeir lila
kann ske árum saraun í skógunum og hirða hvprki um kirkju eða prest,
en alt fyrir það er líf þeirra guðs dýrkun og þeir standa himnaföðuvu-
um nær, en margr klerkriun og kirkjumaðrinu.
Þá er að geta hiunar annarár tegundar guðs dýrkunarinnar, mann-
úðarinnar og kærleikans. — Það er tilbeiðsla þeirra manna, sem liata
lútið verk sín skína sem friöarboga í hinu sifelda steypivegni mannlegi
ar eymdar og sorgar og tára. -— Þeirra manna, sem hafit varið lífi sínu
til þess, að hjálpa hihum þurfandi, að létta byrðar mannkynsins, að
berjast fyrir frelsi og mentun. — Það er tilbeiðsla þeirra manna, sem
hafa verið píslarvottar eða hetjur, -spúmannanna, forvígismannaDna,
»*m hafa harist fyrir sannleikann, kann ske lútið lífið fyrir hann siund-
um á bálkestinum. Þessi tilheiðsla er æðst allrar guðs dýrkunar og
vér leggjum á það hina ströngustu áherzlu, því húu er undirstaða allr-
ar sannrar velferðar mannkynsins. Vér getum verið ún margs, sem
menn kalla vísindi og listir, en mannfélagið getr ekki verið til og
þroskun eðr fullkomnun þess, er elcki hugsanleg, nema menn haldi
fast við það, sem vér úlítum gott, og keppi eftir að líkjast hugsjón hiu*
•iðferðislega góða lífs.
Menn geta þannig á þrennan hitt tilbeðið guð, en þó er það ó-
fullkomið að binda sig að eins við einn einstakan tilheiðslumútu. Hi»
fúllkomna tilheiösla er rétt samblöndun þeirra allra.
Nú ætla ég að koma með þá spuvningu, livort guð hirði nokkuð
nm það, að vér tilbiðjum hann. Vér höfum séð það að vér hugsuia
o«s guð sem meðvitundarfullan, skynsemdarfullan og góðan. Guð er
faðir vor, og það, að hann sé faðir vor, svarar spurningunni. Ég trúi
því, að guð hirði um tilbeiðslu vora, ég trúi því, að í hjarta hmi o-
nndanloga og eilífa vakui tilfinningar ást&r og viðkvæmni, þegar þts«-