Dagsbrún - 01.03.1896, Side 2
— 34 —
2. Agg-lutinative eða samanlímdi flokkurinn, eða túrönsku málin og
3. Einsatkvæðismálin svo som kínvcrska ogsamkvæmt þvi er .Max
Muller segir, forn-egyftska o. fl.
Fyrsti flokkurinn crbæði stærstur og merkastur. Þarcrutungu-
mál ]ijöða þeirra, er mentaðar cru kallaðar. Undir aryönsku deild-
ina lioyra nær öil evrópumái, gríska, iatína, spænslta, ítalska,
franska, þýzka, enska, íslenzka, slafncsku tungumálin, og svo í Asiu
sanskrít, tunga hinna fornu Persa o. fl. En til semitiska floidcsins,
sem á eklcert skylt við þessi fyrnefndu tungumál annað cn það, að
báðir flokkarnir liaía beygjanleg tungumál, heyra hebreska, arabiska,
púnverska, aramæiska og seinnitíma kaldeiska.
Þessi mál öll beygja orðin, breyta einu liljóði í annað, hafa sér-
stakar myndir fyrir sagnir, nafnorð, iýsingarorð o. s. frv. En áður
en þau lcomust á þetta stig, hata þau hlotið að ganga í gcgnum hið
2. stig, (hið samanlímda). Þar eru' orðin reyndar sett saman, en
þar er elckert ldjóðvarp og þar breytist elcki nema annað orðið, og
það að eins lítiltjörlega. Þau tungumál cru því kölluð óbeygjanleg.
Til þeirra lieyra tyrlcneslca, mongólska, flnska, ungverska, og eru
þau stundum köllnð uralaltaiski-flokkurinn, því að miðpunktur
þeirra virðist vera þar um.
En áður en þau komust á þetta stig sitt, hafa þau og öll önnur
mál orðið að ganga í gegnum hið 3. og efsta stig, sem er einsatkvæð-
ismál. Þar er engin, alls engin beyging orða; atkvæði er bætt við
atkvœði án þess nokkur hljóðbreyting eða stafbreyting verði. Til
þeirra mála teljast nú t. d. lcínverslca og fornegyftska.
Sumum lcann nú að virðast það vera sönnun á móti þessu, að
enn skuli vera til tungumál af biðum þessum efii og eldri stigum,
en það er alls clcki svo. Tungumálafræðingar eins og t. d. Max
Muller, geta skýrt það vel, hvernig á því stendur, að þessi tungumál
hafa stöðvast hvert á sínu stigi. Þroslcunin liefir hætt, málið liefir
liætt að taka framförum. Yrði það of langt mál að telja þær ástæð-
ur hér upp.
Nú sjáum vér, að “Adam og Eva” liafa elcki getað talað ncitt af
hinum beygjanlegu tungumálum, þau hafa ekki einu sinni getað
talað neitt af tungumálum 2. í-tigs, hinum samanlímdu. Tungumál
þeirra lieflr hlotið að vcra cnn þá ófulllcomnara.
Þcssi skifting tungumálanna hcfir lijálpað mönnuin ákaflega
mikið, að lcomast fyrir uppruna og aldur hinna mörgu þjóðílokka
mannkynslns. Mcnn geta nú séð, að þjóðir af hinni sömu móður-
tungu hafa kvíslast um alla Norðm-álfu löngu áður cn söguöldin
hófst. Þjóðir þessar eiga allar ætt sína að relcja til einnar móður-