Dagsbrún - 01.03.1896, Síða 4

Dagsbrún - 01.03.1896, Síða 4
með skinnföltft'u'iii-’mittr; vopnlausir Imfa l'.eir vcrið að uðrú en þv'f, cr þeir griptrgí einar'ogitvisti af trjinum að bcrjast mcð. Brátt fóru jicir að byggja skýli yfir sig til að skýla sér fyrir kuidannm og rcgninu, cða þcir liöfðu liellra og Tmlur til að búa. í, ];cir fúru að temj i dýrin, og þó að inargar aldir iiðn, þá smáseig þó áfrani lij.V þeim. En alt í'kring úm sig sáu þcir öfl, sem þcir ckki gátu i'áðið við, sem höfðu álirif á lít þeirra, sum góð, sum iJl, cn þeir skildu þ.3 ckkert í þeiin. Súiin iýsti upp myrkur næturinnar og iút kornið vaxa á ökrum þeirra og eplin á trjinum handa þeim að cta; en súl- in brcndi líka stundum jörðina svo að eplin og ávextirnir skræln- uðu upp. Begnið var kælandi og svalandi og fijúvgandi jurðina. en stúndum eyddi það þó ullu með flóðura. Vindurinn reif þukin af hreysum þtirra og braut niður eykurnar. Þetta voru alt iifl, sem gátu gert þeim bæði gott og ilt. Það yrði svo langt mál að skýra frá því, hvernig á því stóð, að þeir hugsuðu sér öfl þessi lifandi, áð ég verð að sleppa því, én það vissa er, að þeir hugsuðu sér þau iif- andi á sama eður líkan hátt og þeir voru lifandi og starfandi sjálfir, þó að þeir skilclu ekkert í því. Þeir hugsuðu sér alia náttúruna lif- andi: vindinn, regnið, sól og tungi, tré og grös, fljót og læici, hæð- ir, lióla og steina. í öllu þessu, hverju fyrir sig, bjó einhver sér- stakur andi. Þá voru andará hverju strái, yfif höfði mannsins, í kring um liann, undir fótum lians, þeir léku um iimu hans í vind- inum (sbr. hebresku hugmyndina, að guð væri í vindinum og að guð væri í eldinum). Þegar svona var nú ástatt, þá reið manninum mjög mikið á þvi, að geta aðgreint þessi góðu og vondu öfl og á einn eður annan hátt, að geta blíðkað þau og gert sér þau liliðholl og hjílpsamleg. Iiann bæði óttaðist og hataði vondu öflin, en góðu öflin elskaði hann. Frá þessum hugmynclum Shumiro Accada segir þetta konung- lega bókasafn, er fannst í gömlu borginni Ninive, mjög nákvæm- lega. Einnig líöfum vér sögur af átrúnaði þeirra eftir grískan rit- höfund frá fyrstu öld eftir Krist. Þeir liugsuðu sér jörðina sem bát á iivolfi, og táknaði súðin í bátnum yfirborð jarðar, en holið þar undir var botnlaus pyttur, ginnungagap (gc), og bjuggu þar heilir herskarar nf þessum mátt- ugu öndum oður öflum. Y.iir jörðinni (kia) hvolfdist iiimininn (ana) er skitúst í tvent: upphimina, festinguna, moð stjörnunum öllum, er snérust eins og á hjólgaddi um fjalltopp cinn, ákaflcga liáan og átti að vera einhverstaðar norður af þeim ; annar Iiluti himinsins var hinn iægri liiminn, sem piánetur, sól ogtungl gongu umeins og einhverjar lifandi skepnur. Sem andstæðinga þessara 7 pláneta, er

x

Dagsbrún

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.