Dagsbrún - 01.03.1896, Qupperneq 5

Dagsbrún - 01.03.1896, Qupperneq 5
— 37 — þeir hugsuða sör sem góðar vcrur cða andu, trúðu þeir á 7 vonda anda, cr þeir stundum kölluðu: “ liiria.sjö skuggaJ,’: En yílr öllum þessum öndum var andi himnannn : “Zi-ana” (af' Zi = andi og ana — himin). Er liann þó ofcast kallaður eingöngu Aua. Milli hins iægra himins og jarðar er gufuhvoirið. Þar ræður Im cða Mermcr “ vindurinn. Ilann keyrir skýin áfram, hicypir storminum af stað hellir i'Cgninu niður, sem átti að vera geymt á himnum uppi. (Al* veg cinsog Gyðingar hugsuðu sér, að guð tæki írá lilcra á hininum til þcss að hclla rcgninu niður), ÚtliaQð h.ugsuðu þcir scr sem breitt og.mikið íljót, er rynni í hring utanum röndina á þessum hveifda bát (jörðina). í sæ þcim byggir Ea, iiinn mildi andi jarðar og allra vatna. Er.hannýmist htigsaður í íis'.líki og á hann að synda um sæ þcnna, eða þj, að þcir hugsuðu sér liattn sigla tnn haflð á skipi einu mildu kring um alla jörðina til þcss, að gæta licnnar og varðveita liana. (Samanber : “ Og andi guðs svam yflr vötnunum,” 1. bók'Mós.) Þá eru audar jarðarinnar og eru þeir ákaflega margir, en ekki kveður þó cins rnikið ;ið þeim og hinum sjö öndum undirdjúpanna (Maskim). Er aðsetur þeirra í iðrum jarðar, en þó hljómar rödd þcirra í hæðuiri himnanna. Þegar þeir vilja geta þeir flogið um alb an geyminn, og eru ilia þokkaðir bæði á himni og.jörðu. Þeir hafa ■yndi mest af því, að umhverfa gangi náttúrunnar, að koma á stað jarðskjilftum, vatnsílóðum, ofsaveðrum og því likt. Þó að þeir scu bornir og barnfæddir í afgrynninn, þá cru þeir þó fremur óhlýðnir uadirheimaguðnum Mulge og líkjast þeir í því bræðrum sínum í hinum iægra himui, scm nauðugir hlýta yflrráðum Anu og oft kall- ast “uppreistarandar.” (Sbr. frásöguna í bibLíttnni um jwð, er engl- arnir gerðu uppreist á móti guði). Gerðu þessir andar á liimnum einu sinni uppreist, íormyrkvuðu tunglið, og Iág nærri, að þeir vörp- uðu því af himni niður. Auk þessara 7 voðalegu anda undirdjúp- anna voru heilir itcrskarar vondra anda, scm ofsóttu mennina á all- anliáttíöllnm mögulcgum rnyndum. Þeir, voru einlægt á varc- bergi að leitast við að gera ilt af sér, bæði líkamlega og eins með því, að vekja ófrið og deilur. Þeir áttu að reka soninn úr húsi föður síns, að valda því, að konur ólu ekki börn. Þeir áttu að hafa stolið dögum af himni, er þeir gerðu að óheilladögum. Þeir faila niður, sem regn af hirnni, þeir spretta upp úr jörðinni—stelast hús úr ltúsi — dyr og hurðir geta ekki stöðvað þá, Þeir skríða inn um lukt- ar dyr (saina trú hjá Gyðingum, sem sést þegar Kristur kont að luktum dyrum til postulanna). Þcir blása inn um þakið mcð vind- inum. Þcir eru alstaðar, uppi á íjallatindum og í liinurn sóttnæmu

x

Dagsbrún

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.