Dagsbrún - 01.03.1896, Side 9

Dagsbrún - 01.03.1896, Side 9
— 41--= Fra Washington. Ræða eflii' fríþcukjnnum Samuel P. Putxam. Ilaltlin fyrii'pinfcncfnd í Waishin"ton í Mavz síð.isil.. í málinu um að koma guði og biblíunni inn í stjóniarski á Baiid irikja. [Niðurlag.] Nýaiæli þetta vill setja Jesöm inn i stjórnar- skrána, scm drottinn og licrra. En þ.i spyr cg cnn; llvcr cr hann þessi Jcsús ? Ilinn kristni hcimur hefir ekki cnn komið scr saman um, liver haun sé eða hvað hann sé, og liafa tnenn þrcfað um það öldum saman. Er hann guð, cngill cða rnaður ? Var hann nokk- urn tímá til, og liafi liann vciið til, hvað sagði liann og hvað gcrði hann ? Var liann gjörcyðandi (anarchist), sccialisti, níhilisti eða trúlcysingi ? Ilvað á að sctja scm eðli og eiginleika inns i stjórnar- skránni ? Á að setja liann þar inn cítir því, sem Matthous hcfir hugsað sér liann, cða Jóhannes eða Páll postuli. Á að setja hann þar inn scm Gyðing, cða scm orðið (logos), cða setn hinn nvja Adam ? Er hann þjóðsöguhugmynd ein, eða yfirnáttúriegur ? Ver heimtum fulla grein á þessurn atriðum. Vér heimtum að vita, hvað vér erum að gera. Að setja Jesúm inn I stjórnarskrána, er að gcra stórkost- icga breyting á stjórninni. En í hvcrja átt gengur sú brcvting ? Það dugar ekki að ciga undir kasti, hvað uppi verður í jafnmikiu byltirigamálefni. Það cr engin sönnun til fyrir þvf, að maður eins og Jesús Krist- ur hafi nokkurn tíma lifað. Það eru engar sagnir til um hann, er nokkurs séu nýtar, fyr en að mirista kosti 125 árum eftir dauða hans. Sagnir þær, sem vcr höfum, vitum vér að eru fullar af innskots- greinum og mótsöguum. Vcr liöfum ósamhljóða sagnir um ætt lians sagnir, scm ineð öllu cr gcrsamlega ómögulcgt að koma saman. Fæðingardagur hans og ár cr óvíst. Ilafi liann nokkurn tíma liiað, þá er ómögulegt að vita livað hann sagði eða hvað hann gerði. Kristnir fræðimcnn vefengja þessar sagnir. Hin nýja útlegging biblíunnar kastar burtu mörgum sctningum, sem áður hafa vcrið taldar góðar og gildar. Meun eigna Kristi að hafa sagt eitt og ann- að, sem stríðir á móti siðgæöishugmyndom nútímaris. Hann sagði t. d.: “Ilugsið cigi, að ég sé korninn til þess, að senda frið á jörðu. Ég kom eigi til þcssa, að scnda frið, licidur sverð,” Viljum vér nú hafa þétta voðalcga orðbragð í stjórnarskrá lands þessa? Enn seg- ir hann : “Ef að einlivcr kcmur til mín og hatar ekki íöður og móð- ur og konu og börn og bræður og systur og sitt eigið líf, sá hinn gami getur ekki verið minn lærisvoinn. En þcssa mína óvini, sem

x

Dagsbrún

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.